Færslur: 2011 Nóvember
18.11.2011 00:00
Fagranes ÞH 123 / Fiskanes NS 37 / Harpa HU 4 / Óskar SK 131 / Valþór NS 123
1081. Fagranes ÞH 123 © mynd af síðu Þorgeirs Baldurssonar, ljósm.: Haukur Gunnarsson, 1975
1081. Fiskanes NS 37 © mynd Snorrason
1081. Fiskanes NS 37 © mynd Snorrason
1081. Harpa HU 4 © mynd Jón Páll, 2001
1081. Óskar SK 131 © mynd Emil Páll, 2009
1081. Valþór NS 123 © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2009
1081. Valþór NS 123 © mynd Emil Páll, 23. júní 2011
1081. Valþór NS 123 © mynd Emil Páll, 23. júní 2011
1081. Valþór NS 123 © mynd Emil Páll, 17. nóv. 2011
1081. Valþór NS 123 © mynd Emil Páll, 17. nóv. 2011
Smíðanúmer 2 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar, Seyðisfirði 1969, eftir teikningu Ólafs Jónssonar og Stefáns Jóhannssonar. Lengdur 1974. Stórviðgerð 1986 pg aftir 1988.
Lá við bryggju í Reykjavík frá því í jan. 2002 til feb. 2007. Áform um hlýraveiðar 2009 urðu að engu þar sem báturinn stóð lengi uppi það ár í Njarðvikurslipp og síðan var hann um tíma við bryggju í Reykjavík. 12. ágúst hélt hann þó til Grænlands sem þjónustuskip fyrir oliuboranir, en kom fljótlega heim aftur.
Nöfn: Fagranes ÞH 123, Fiskanes NS 37, Harpa HU 4, Óskar SK 131, Harpa II HU 44, aftur Óskar SK 131 og núverandi nafn: Valþór NS 123.
17.11.2011 22:05
Urbegi
Urbegi, í Corunna, La coruna, Spáni © mynd shipspotting, Jose A. Mortines Rodeig, 6. nóv. 2011
17.11.2011 21:15
TA'MATTEW MDR 34
TA'ATTEW MDR 34, í Valetta, Möltu © mynd shiptspotting, Emanuel L, 15. nóv. 2011
17.11.2011 20:40
Björgvin EA 311, á Norðfirði í dag
1937. Björgvin EA 311, á Norðfirði í dag © mynd Sigurbrandur, 17. nóv. 2011
17.11.2011 20:30
Ekki Már heldur Barði
Áðan þegar ég setti inn myndirnar af tveimur togurum í Namibíu, fór ég eftir því sem flestir giskuðu á, en taldi sjálfur frekar að þetta væri Barði og undir því nafni var hann einmitt í Namibíu og á ég mynd af honum með það nafn. Nú hef ég fengið ábendingu í sömu átt og tel því að þetta sé ekki Már SH heldur ex Barði NK
Sá efri er Barði ex 1536. Barði NK ex Júlíus Geirmundsson ÍS
17.11.2011 17:00
Rut ST 50
|
|
| |||||||||||
17.11.2011 16:35
Ólafur Jóhannsson ST 45
17.11.2011 15:14
Már SH, Kambaröst SU og óþekktur ? í Namibíu
Hér er því um ágiskanir að ræða, sem ég sel ekki dýrari en ég keypti.
? Ex 1552. Már SH 127 og ? ex 1497. Kambaröst SU 200 ?
? ex ????
© myndir Hjörleifur Einarsson, í Walvis Bay, Namibíu, 13. nóv. 2011
17.11.2011 15:00
Röstin GK komin inn í hús
923. Röstin GK 120, eða hvað sem hann mun heita þegar hann kemur út, en hér er hann nýkominn inn í hús hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur í dag © mynd Emil Páll, 17. nóv. 2011
17.11.2011 12:40
Anna Kristín til Stöðvarfjarðar
Anna Kristín, með heimahöfn á Stöðvarfirði, framan við höfuðstöðvar Bláfells, á Ásbrú í morgun © myndir Emil Páll, 17. nóv. 2011
17.11.2011 11:20
Hannes Þ. Hafstein kominn með Valþór til Sandgerðis
Hannes Hafstein, björgunarskip Landsbjargar, kom kl. 11 með Valþór NS 123, sem varð vélarvana út af Reykjanesi. Landhelgisgæslunni barst beiðni um aðstoð um kl. 19 í gærkvöldi.
Báturinn var þá staddur um 50 sjómílur frá landi. Hannes Hafstein var sendur af stað til að draga hann í land.
2310. Hannes Þ. Hafstein og 1081. Valþór NS 123, í Sandgerði um kl. 11 í morgun © myndir Emil Páll, 17. nóv. 2011
17.11.2011 10:40
Sea land
Ancuteq ittor, í Nuuk, Grænlandi © mynd shipspotting, Lasse, Atlantic Shipping, 7. sept. 2011
17.11.2011 08:40
Vilhelm Þorsteinsson EA 11, landaði í nótt í Helguvík
2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, í Helguvík © mynd Emil Páll, 15. feb. 2011
17.11.2011 08:10
Orion II / Thor Supporter
2059. Orion II © mynd af netinu, ljósm. ókunnur
Thor Supporter © mynd shipspotting, Miguel Tárrago, 27. sept. 2010
Dráttarskip smíðað hjá Hudson Shipbuilding inc, í U.S.A. 1980 og innfluttur til Íslands 1990 og síðan seldur til Noregs 1997 og þaðan til Færeyja síðar.
Er nú í eigu Færeyskra aðila, en með heimahöfn í Kingstown í Sant Vincent og Grenadiers.
Nöfn: Wanda Louise, Chris B., Orion II, Hunter og núverandi nafn: Thor Supporter.
