Færslur: 2011 Nóvember

26.11.2011 00:00

Myndir Svafars Gests frá Aberdeen , Peter Head, Fraserburgh og Leith.

Svafar Gestsson sem eins og áður hefur komið fram verið að þvælast undanfarnar vikur í Bretlandi og Skotlandi og tók þessar myndir í þeirri ferð. Þær myndir sem eru í þessari syrpu eru frá Aberdeen, Peter Head, Fraserburgh og Leith. Annað kvöld kemu síðan álíka syrpa frá Thames í London.


                                   © mynd Svafar Gestsson, í nóv. 2011

25.11.2011 23:25

Sjö skip Nesfisks á sama stað á sama tíma


                                       2262. Sóley Sigurjóns GK 200 © Emil Páll
Að morgni 12. maí 2008 kom Sóley Sigurjóns GK 200 í fyrsta sinn til Sandgerðis, en þá var togarinn að koma úr miklum breytingum sem fram fóru í Póllandi. Við það tækifæri tóku 7 af skipum útgerðarinnar á móti togaranum utan við innsiglinguna til Sandgerðis og birtast hér fyrir neðan tvær myndir sem teknar voru við það tækifæri.

                     Sjö af tíu skipum Nesfisks utan við Sandgerði  © Emil Páll
                                       Nýja og gamla Sóley Sigurjóns © Emil Páll

25.11.2011 23:00

Tatterswale Castle


           Tatterswale Castle, í Thames, London © mynd Svafar Gestsson, í nóv. 2011

25.11.2011 22:00

Police MP 7, á Thames-ánni London


            Police MP 7, á Thames-ánni, í London © myndir Svafar Gestsson, í nóv. 2011

25.11.2011 21:00

Mærsk Tender


            Mærsk Tender, í Aberdeen, Skotlandi © mynd Svafar Gestsson, í nóv. 2011

25.11.2011 20:01

FD Honorable o.fl.


                          FD Honorable o.fl. © mynd Svafar Gestsson, í nóv. 2011

25.11.2011 19:00

Mirta


                                   Mirta © mynd Svafar Gestsson, haustið 2011

25.11.2011 18:00

F 789 á Thames-ánni í London


               F 789, á Thames-ánni í London © mynd Svafar Gestsson, haustið 2011

25.11.2011 17:30

Bátur fauk á land í Færeyjum í nótt

skipini.fo:

Bátur endaði upp á landi

25.11.2011 - 16:54 - Bárður Michaelsen

Ein frá skipsportalinum var í Klaskvík í gjár.

Ì morgun tók hann myndir av einum útróðrarbátur sum var rikin upp á land.
 
Eisini var ein mynd av einum leytara sum hevði fingið skaða.

25.11.2011 17:21

Fiskurinn á leið til Rússlands

mbl.is:

Flutningaskipin tvö í Fásrkúðsfjarðarhöfn fyrr í dag. stækka Flutningaskipin tvö í Fáskrúðsfjarðarhöfn fyrr í dag. mbl.is/Albert Kemp

Flutningaskipið Green Lofoten er farið frá Fáskrúðsfirði áleiðis til St. Pétursborgar í Rússlandi með freðfiskfarm, sem var um borð í systurskipinu Ölmu.

Alma hefur legið í höfn í Fáskrúðsfirði síðasta hálfa mánuðinn en skipið var dregið þangað eftir að stýrisbúnaður bilaði í Hornafjarðarósi. Unnið er að því að koma Ölmu í slipp til að setja nýtt stýri á skipið.

Umskipun á farminum lauk fyrr í vikunni en brottför Green Lofoten frestaðist vegna óveðurs sem geisaði austur af landinu.

25.11.2011 17:00

Bracoden BF 37


                         Bracoden BF 37 © mynd Svafar Gestsson í nóv. 2011

25.11.2011 16:00

Benni Sæm GK 26

Á fyrstu myndinni er báturinn á siglingu inn Stakksfjörðinn og er að nálgast Vatnsnesið í Keflavík, en á næstu tveimur er búið að slá af, meðan skipverjarnir eru að klára að kútta aflann, enda sést það á fuglalífinu kring um bátinn


     2430. Benni Sæm GK 26, út af Vatnsnesi í Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 25. nóv. 2011

25.11.2011 15:38

Erling KE 140
     233. Erling KE 140, siglir í dag inn Stakksfjörðinn með stefnu á Njarðvík © myndir Emil Páll, 25. nóv. 2011

25.11.2011 14:30

Amethyst BF 19


                        Amethyst BF 19 © mynd Svafar Gestsson, í nóv. 2011

25.11.2011 09:45

Alliance
                      Alliance, í Skotlandi © myndir Svafar Gestsson, í nóv. 2011