07.03.2018 13:49

Halldór NS 302, nýkominn að landi á Bakkafirði, núna áðan


     2672. Halldór NS 302, nýkominn að á Bakkafirði © skjáskot af vef Langanessbyggðar, í dag 7. mars 2018 kl. 13.48

07.03.2018 13:14

Maggi Jóns KE 77, Bára KE 131, Hringur GK 18 og Fiskanes KE 24, í Sandgerði

 

          2711. Maggi Jóns KE 77, 7298. Bára KE 131, 2728. Hringur GK 18 og 7190. Fiskanes KE 24, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. mars 2014

07.03.2018 12:13

Maggi Jóns KE 77, í dag Elli P. SU 206 og Stakasteinn GK 132, uppi á bryggju í Sandgerði

 

          2711. Maggi Jóns KE 77, í dag Elli P. SU  206 frá Breiðdalsvík og 1971. Stakasteinn GK 132, uppi á bryggju í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. mars 2014

07.03.2018 11:12

Guðmundur á Hópi GK 203 og Keilir II AK 4, í Sandgerði

 

          2664. Guðmundur á Hópi GK 203 og 2426. Keilir II AK 4, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. mars 2014

07.03.2018 10:11

Ásdís RE 10 - í dag Ásdís ÓF 9

 

         2596. Ásdís RE 10 - í dag Ásdís ÓF 9 © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

07.03.2018 09:12

Þrjár myndir frá Bakkafirði og Þórshöfn, nú í morgun

                 2162. Hólmi ÞH 56 og 7243. Dagur ÞH 110, á Þórshöfn

 

 

 


    Hér sjáum við þrjú skjáskot af vefmyndavélum Langanesbyggðar, nú í morgun, 7. mars 2018 - á neðstu myndinni sem tekinn er á Bakkafirði má sjá 7066. Freydísi NS 42. 2650. Digranes NS 124, 1847. Davíð NS 17 og 7191. Gullbrand NS 31

07.03.2018 09:10

Skarfaklettur GK 3, í Grófinni, Keflavík - síðar Árdís GK 27

 

         2006. Skarfaklettur GK 3, í Grófinni, Keflavík, fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Páll.  Báturinn fékk síðar nafnið  Árdís GK 27

07.03.2018 08:00

Ottó N. Þorláksson RE 203, í Helguvík

 

         1578. Ottó N. Þorláksson RE 203, í Helguvík © mynd Emil Páll, 5. mars 2016

07.03.2018 07:08

Sigurþór GK 43, í Grindavík

 

         1427. Sigurþór GK 43, í Grindavík © mynd Kristinn heitinn Benediktsson

07.03.2018 06:02

Júlía VE 123, í slippnum í Vestmannaeyjum

 

         623. Júlía VE 123, í slippnum í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar

06.03.2018 21:00

Ancante, í Þorlákshöfn

 

 

 

 

 

         Ancante, í Þorlákshöfn © myndir Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018

06.03.2018 20:21

Byr GK 127, seldur

Í þó nokkurn tima hefur þessi litli bátur staðið uppi við Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en hann er skráður í Vogum. Í dag var báturinn settur upp á vörubíl sem flutti hann burt, þannig að trúlega er búið að selja hann.

 

 


          6493. Byr GK 127, settur á vörubíl, við Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 6. mars 2018

 

06.03.2018 20:02

Vatnsnes KE 30, að koma inn til Keflavíkur fyrir langa löngu

 

         327. Vatnsnes KE 30, að koma inn til Keflavíkur fyrir langa löngu © mynd Emil Páll

06.03.2018 19:20

Lundey NS 14

 

        155. Lundey NS 14 © mynd Emil Páll, 29. okt. 2009

06.03.2018 18:56

Vefmyndavélar komnar á Bakkafirði og Þórshöfn

 

Nú er lokið við uppsetningu og frágang við vefmyndavélar frá höfnunum á Bakkafirði og Þórshöfn. Hægt er að sjá beina útsendingar frá höfnunum á heimasíðu hafnanna, undir : Vefmyndavélar - Langanesbyggð. Tvær myndavélar eru á Þórshöfn, önnur sem sýnir smábátahöfnina og hin sem sýnir innsiglingu og hafskipabryggjuna. Myndin frá Bakkafirði sýnir innsiglingu og löndunarkrana og syðri kant fjær þar sem bátarnir liggja þegar þeir eru við bryggju

Mun ég fylgast með þessum höfnum um leið og ég ferðast á hina staðina sem eru með slíkar myndavélar.