17.04.2020 10:26

Ásmundur SK 123, sem sökk á Hofsósi í vetur, er nú kominn til Hafnarfjarðar

 

 

      2189. Ásmundur SK 123, sem sökk á Hofsósi í vetur, er nú kominn til Hafnarfjarðar © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. apríl 2020

15.04.2020 21:01

Búddi KE 9, Aðalbjörg RE 5 og Aðalbjörg II RE 236, í Sandgerði

 

13. Búddi KE 9, 1755. Aðalbjörg RE 5 og 1269. Aðalbjörg II RE 236, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 21. mars 2009

15.04.2020 20:52

Krummi GK ex Tómas Þorvaldsson GK, í Ghent, í Belgíu

 

         1006. Krummi GK ex Tómas Þorvaldsson GK, í Ghent, í Belgíu

15.04.2020 18:31

1202. Langanes GK 525, að koma inn til Njarðvíkur

 
 

 

      1202. Langanes GK 525, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll. 7. apríl 2020

15.04.2020 17:53

Hér sjáum við gömlu góðu varðskipin okkar, Þór næstur og bak við hann er Óðinn

 

          229. og 159.  Hér sjáum við gömlu góðu varðskipin okkar, Þór næstur og bak við hann er Óðinn © mynd Emil Páll,1983
 

03.04.2020 13:37

2403. Sigurfari GK 138 og 233. Erling KE 140, í Sandgerði

 

     2403. Sigurfari GK 138 og 233. Erling KE 140, í Sandgerði © mynd Sandgerðishöfn, Sandgerði, 2. apríl 2020

03.04.2020 10:10

Breki VE 61, við Þorlákshöfn

 

     2861. Breki VE 61, við Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilssson, 1. apríl 2020

03.04.2020 09:48

Jón Baldvinsson RE 208, á strandstað við Reykjanes í lok mars 1955

 

Jón Baldvinsson RE 208, á strandstað við Reykjanes í lok mars 1955 © mynd úr Ægir í júní 1985, ljósm. SLVÍ - meðan síðan kemst ekki í lag birti ég gamlar færslur sem fara í gegn.

02.04.2020 14:32

Síðan í steik

Síðan í janúar hefur þessi síða að mestu verið í steik, þ.e. færslur hafa ekki  sést. Þó ég hafi kvartað til þeirra sem sjá um síðana hefur sjaldan neitt gerst. Það furðulega er að síðan Skipamyndir.is breytist í emilpall.123.is og getur engnn ráðið við það. Vonandi kemst þetta í lag. En Áfram mun ég birta myndir á Skipamyndir.is en með lægni er hægt að birta þar.

31.03.2020 16:25

Elli Jóns ÍS 83, i Grófinni, Keflavík

 

     2389. Elli Jóns  ÍS 83, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 31. mars 2020

31.03.2020 16:12

Chrystal Sea SS 118

 

 

                               Crystal Sea SS 118 - myndir THE SHIPPER

30.03.2020 08:33

Falleg mynd fra Fáskrúðsfirði í gær


    Falleg mynd fra Fáskrúðsfirði í gær © mynd Óðinn Magnason, 29. mars 2020