Færslur: 2015 Apríl

30.04.2015 21:10

Fyrstu botnstykkin komin í lengingu Sólborgar hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Hér koma tvö skjáskot sem ég tók af myndbandi sem Þráinn Jónsson framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur tók í dag er fyrstu botnstykkin voru sett í Sólborg RE 270 sem er eins og áður hefur verið sagt frá hér, í lengingu, yfirbyggingu o.fl. hjá stöðinni


 

          Fyrstu botnstykkin komin í 2464. Sólborg RE 270, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

               © skjáskot af myndbandi sem Þráinn Jónsson,  tók í dag 30. apríl 2015

30.04.2015 21:00

Auðunn og Blómfríður SH 422, í gær og í dag - höfnin, slippurinn og aftur höfnin

Hér kemur syrpa frá ferðalagi sem hófst í gær í Njarðvíkurhöfn er Auðunn dró Blómfríði SH 422 yfir að slippbryggjunni hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og báturinn var tekinn þar upp og í dag var honum síðan slakað aftur niður og Auðunn dró hann aftur í Njarðvíkurhöfn.

           2043. Auðunn, utan á 1244. Blómfríði SH 422, í Njarðvíkurhöfn í gær og 

                           þarna er verið að undirbúa ferðina yfir í slippinn

 


 

                                         Siglt úr úr Njarðvíkurhöfn

 

                  Hér nálgast Auðunn, með Blómfríði slippbryggjuna

 

 


 

                                    Blómfríður komin að slippbryggjunni

 

                           Komin í sleðann og því á leiðinni upp í slippinn

 

       Þessa símamynd tók ég í morgun af bátnum komnum upp í slippinn

 

                    Hér er báturinn á leið aftur niður úr slippnum, í dag

 

                                              Kominn niður í sjóinn

 


 

              Auðunn, kominn aftur og nú til að draga bátinn að bryggju

 


 

                            2043. Auðunn, dregur 1244. Blómfríði SH 422

 

                    Hér er Blómfríður komin inn í Njarðvíkurhöfn og liggur nú

                                                  utan á 245. Fjólu KE 325

 

                                      © myndir Emil Páll, 29. og 30. apríl 2015

 

    

30.04.2015 20:21

Jói Branz GK 517, að koma inn til Grindavíkur


 


 

 

 

 

 

 

 


 


 


 

 

6991. Jói Branz GK 517, að koma inn til Grindavíkur © myndir Emil Páll, 28. apríl 2015

30.04.2015 20:02

Anna EA 305 og Auður Vésteins SU 88, koma inn til Grindavíkur


 

 

 

 


 

 

           2870. Anna EA 305 og 2888. Auður Vésteins SU 88, koma inn til Grindavíkur © myndir Emil Páll, 28. apríl 2015

30.04.2015 19:20

Grímsnes GK 555, kemur inn til Grindavíkur


 


 

 

 

 

           89. Grímsnes GK 555, kemur inn  til Grindavíkur © myndir Emil Páll, 28. apríl 2015

30.04.2015 18:19

M.Ytterstad N-207-LN

 

          M.Ytterstad N-207-LN, Mjølstadneset © mynd shipspotting Jan Sætre, 21. feb. 2015

 

           M.Ytterstad N-207-LN, Veddevika, Sula, Aalesund © mynd shipspotting frode adolfsen, 24. apríl 2015

30.04.2015 17:18

Heimsigling Eldingar III, hafin frá Svíþjóð

         Elding II, heimsiglingin er hafin frá Svíþjóð © mynd Vignir Sigursveinsson, 30. apríl 2015

30.04.2015 16:41

Lindsjø SF-22-F, í Aalesundi, Noregi

 

         Lindsjø SF-22-F, í Aalesundi, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 16. apríl 2015

30.04.2015 14:15

Langenes í Aalesund, Noregi

 

        Langenes í Aalesund, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen 25. apríl 2015

30.04.2015 13:14

Nordørn M-185- G, í Aalesundi

 

           Nordørn M-185- G, í Aalesundi © mynd shipspotting frode adolfsen 27. apríl 2015

30.04.2015 12:13

40 ára gömul systurskip, sem eiga margt sameiginlegt, í Njarðvík, í dag

Í dag liggja í Njarðvíkurhöfn tveir bátar sem eru systurskip, voru smíðuð hjá Þorgeir & Ellert á Akranesi 1971 og 1972, sem 103ja tonna stálbátar eftir sömu teikningum. Öðrum þeirra hefur verið breytt nokkuð og hann yfirbyggður en hinn er enn í upphaflega horfinu.

Bátar þessir eiga að fara til Belgíu í pottinn fræga, jafnvel nú í sumar, saman eða í sitthvoru lagi.

Hér erum við að tala um Siglunes SI 70 sem upphaflega var Danski Pétur VE 423 og Blómfríði SH 422, sem upphaflega var Harpa GK 111.

          1146. Siglunes SI 70 og 1244. Blómfríður SH 422, í Njarðvík, í gær

                                  © mynd Emil Páll, 30. apríl 2015

30.04.2015 11:12

Torbas S-4-V - glæsilegt hljóðlegt skip og nýjasta skip Norðmanna

Norðmenn halda áfram að endurnýja flota sinn nánast eins og á færibandi. Nýjasta viðbótin er nóta- og togskipið Torbas frá Raudaberg við Malöy í Vestur-Noregi. 

Kystmagasinet gerir nýsmíðinni ítarleg skil á vef sínum og lætur þess m.a. getið að þótt nýi Torbas sé 70 metra langur og meðal stærstu skipanna í norska fiskiskipaflotanum virki hann í rauninni miklu stærri. Það stafi sennilega mest af því hve fríborð hans er hátt. 

Þá er vakin athygli á því að lögð hafi verið sérstök áhersla á að skipið yrði sem hljóðlátast utan sem innan. Sérstök hljóðeinangrun víða í skipinu komi ekki bara mannskapnum til góða heldur dragi hún úr hávaða frá skipinu út í hafið og fælingu fiskistofnanna þegar verið sé að leita eða kasta. 

 

        Torbas S-4-V, nýjasta fiskiskip Norðmanna © mynd kystmagasinet.no

30.04.2015 10:11

Sunna Líf KE 7, í Sandgerði, í gær

 

          1523. Sunna Líf KE 7, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 29. apríl 2015

30.04.2015 09:10

Ásdís HU 24, ex ÍS 2, í Sandgerði, í gær

 

           7160. Ásdís HU 24 ex ÍS 2, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 29. apríl 2015

30.04.2015 08:32

Sæbjørn M-27-VG, í Vegsund, Alesund

 

           Sæbjørn M-27-VG, í Vegsund, Alesund © mynd shipspotting frode adolfsen, 17. apríl 2015