Færslur: 2020 Desember

19.12.2020 09:44

Beitir NK og Polar Amaroq komir til Seyðisfjarðar til hjálpar

 

      2900. Beitir NK 123, ásamt Polar Amaroq eru nú að koma til Seyðisfjarðar til hjálpar, eftir ósköpin sem þar hafa gengið yfir síðustu daga

15.12.2020 12:52

Sigurrós og Farsæll SH 33, í Njarðvík

 


     1629. Farsæll SH 33 og 2627. Sigurrós, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, en Farsæll sótti Sigurrós til Djúpavogs

 

15.12.2020 12:38

Ísey EA 40, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 
 

      1458. Ísey EA 40, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 15. des. 2020

  • 1