Færslur: 2018 Mars

31.03.2018 21:13

Páskar og gabbið

Eins og flestir vita, þá hefjast páskar ekki fyrr en á páskadag, en skírdagur og föstudagurinn langi eru bænadagar, ekki páskar eins og margir telja. Af því tilefni hef ég ekki óskað neinum gleðilegra páska, né tekið undir páskakveðjur frá öðrum. En þar sem þetta er síðasta færslan fyrir páska, nota ég tækifærið og óska lesendum síðunnar gleðilegra páska.

Morgundagurinn ber upp á 1. apríl og því vil ég í leiðinni vara menn við því að það er ekki allt satt sem sagt er á morgun, því sumt er aprílgabb.


             Einhverjar færslur koma frá mér á morgun, en þó ekki eins margar og venjulega

 

31.03.2018 21:00

Havborg FD 1160 ex 2013. Bessi ÍS, í Tórshavn, Færeyjum

 

 

 

           Havborg FD 1160 ex 2013. Bessi ÍS, í Tórshavn, Færeyjum © myndir Trevor Thornton 26. júní 2017

31.03.2018 20:21

Grønholm M-28-MD, nálægt Röst, í Noregi

 

         Grønholm M-28-MD, nálægt Röst, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 30. mars 2018

31.03.2018 20:02

Greenland

 

                          Greenland © mynd Vessel Finder, 2018

31.03.2018 19:20

Anna, í Torshavn, Færeyjum

 

      Anna, í Torshavn, Færeyjum © mynd Pieter Inpyn shipspotting 19. júní 2017

31.03.2018 18:19

Jón Magnús, Kópur o.fl. í Hafnarfirði í gær

 

       7571. Jón Magnús, Kópur o.fl. í Hafnarfirði í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. mars 2018

31.03.2018 17:18

Grímur o.fl. í Hafnarfirði í gær

 

       Grímur o.fl. í Hafnarfirði í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. mars 2018

31.03.2018 16:17

Dýri II BA 99, í Hafnarfirði, í gær

 

      7788. Dýri II BA 99, í Hafnarfirði, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. mars 2018

31.03.2018 15:16

Jón Berg o.fl. í Hafnarfirði í gær

 

      7623. Jón Berg o.fl. í Hafnarfirði í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. mars 2018

31.03.2018 14:15

Jón Magnús, Kópur, o.fl. í Hafnarfirði í gær

 

           7571. Jón Magnús, Kópur, o.fl. í Hafnarfirði í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. mars 2018

31.03.2018 13:15

Pollux SH 40, í Hafnarfirði, í gær

 

        6361. Pollux SH 40, í Hafnarfirði, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. mars 2018

31.03.2018 12:13

Alda KÓ 5, í Hafnarfirði í gær

 

       6204. Alda KÓ 5, í Hafnarfirði í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. mars 2018

31.03.2018 11:12

Bjarni Þór, frá Grindavík, á Patreksfirði

 

       2748. Bjarni Þór, frá Grindavík, á Patreksfirði © mynd Halldór Árnason, 30. mars 2015

31.03.2018 10:11

Hringur GK 18, Sjóli HF 1 o.fl. í Hafnarfirði í gær

 

       2728. Hringur  GK 18, 2649. Sjóli HF 1 o.fl. í Hafnarfirði í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. mars 2018

31.03.2018 09:10

Margrét SU 3, Smári ÞH 59 o.fl. í slippnum á Akureyri

 

      1153. Margrét SU 3, 1533. Smári ÞH 59 o.fl. í slippnum á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 29. mars 2016