Færslur: 2020 September

19.09.2020 07:40

03.09.2020 21:08

Lenti í árekstri á Vestfjörðum í sumar, en kom til Sólplasts í dag

     6867. Guðrún SH 190, er báturinn sem kom með BB sonum til Sólplasts í dag til viðgerðar. Báturinn hafði í sumar lent í árekstri við 70 tonna stálbát, vestur á fjörðum, en ákveðið var að gera til bráðabirgða við bátinn, meðan strandveiðitímabilið stóð yfir. Nú þegar því var lokið var bátnum siglt til Stykkishólms sem er heimabær hans. Þaðan var hann síðan í dag fluttur til Sólplasts í Sandgerði þar sem viðgerð mun fara fram © mynd Emil Páll, í dag 3. sept. 2020
 
  • 1