Færslur: 2015 Mars

31.03.2015 21:00

Nýsmíði hjá Sólplasti: Farþega - og fiskibátur, sem fer sennilega til Norðurfjarðar á Ströndum

Ég hef áður sagt frá báti þessum sem hefur verið á nokkru flakki þar til hann kom til Sólplasts í Sandgerði. Upphaflega hófst smíði hans sem skemmtibáts í Mosfellsbæ, þaðan var hann fluttur upp á Ásbrú (fyrrum Keflavíkurflugvöllur) og eftir það út í Garð. Eftir að hafa staðið þar nokkuð lengi, komu feðgar, þ.e. faðir og synir hans tveir. ættaðir frá Ísafirði, en búsettir í Hafnarfirði inn í myndina og keyptu skrokkinn. Sömdu þeir síðan við Sólplast í Sandgerði um að klára bátinn og samkvæmt því sem ég hef hlerað ætlað eru hugmyndir þeirra að gera bátinn út frá Norðurfirði á Ströndum, aðallega til farþegaflutninga, en einnig á strandveiðar.

Hér birti ég tvær myndir af bátnum sem ég tók í gær í húsnæði Sólplasts, en sökum þrengsla náðist ekki mynd af öllum bátnum í einu skoti og því eru myndirnar tvær.


 

                                  © myndir Emil Páll, í gær, 30. apríl 2015

31.03.2015 20:21

PROV ZUID-HOLLAND - 3 myndir


 

 

 

 

              PROV ZUID-HOLLAND © myndir MarineTraffic, Rob VH, 21. mars 2015

31.03.2015 20:02

FISKENES M-10-SA, í Valderhaugsfjorden

 

 

 

         FISKENES M-10-SA, í Valderhaugsfjorden © myndir MarineTraffic, Magnar Lyngstad, í mars 2015

31.03.2015 19:20

Líf GK 67, á siglingu í Sandgerðishöfn, í gærkvöldi - 2 myndir


 

 

         7463. Líf GK 67, á siglingu í Sandgerðishöfn, í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 30. mars 2015

31.03.2015 18:19

Skognes N-242-V, í Henningsvær

 

         Skognes N-242-V, í Henningsvær © mynd shipspotting frode adolfsen, 29. mars 2015

31.03.2015 17:18

SIRIUS FIN-181-O, í Rauma, Finnlandi

 

        SIRIUS FIN-181-O, í Rauma, Finnlandi © mynd MarineTraffic, V-P Stenback, 19. mars 2015

31.03.2015 16:27

NIXE II DOR.5

 

           NIXE II  DOR.5 © mynd MarineTraffic. Horst Schmidt, 8. feb. 2015

31.03.2015 15:16

Neptune SH 11

 

          Neptune SH 11 © MarineTraffic, Horst Hagen,  21. mars 2015

31.03.2015 14:15

Meløybas N-188-ME, í Henningsvær, Lofoten

 

             Meløybas N-188-ME, í Henningsvær, Lofoten © mynd shipspotting frode adolfsen, 29. mars 2015

31.03.2015 13:14

KOL 150, í Póllandi

 

         KOL 150, í Póllandi © mynd MarineTraffic, Wajtek Wietezynski, 21. mars 2015

31.03.2015 12:31

SULEBAS SF-100-SU, í Morkenes

 

          SULEBAS SF-100-SU, í Morkenes © mynd MarineTraffic, Johan H. Resmundssen, 21. mars 2015

31.03.2015 09:10

Rogne H-10-HO

 

            Rogne H-10-HO © mynd MarineTraffic, Georg Williamson, 17. mars 2015

31.03.2015 08:21

JOHAN HJORT, í Tromsö, Noregi

 

          JOHAN HJORT, í Tromsö, Noregi © mynd MarineTraffic, Svein W. Pettersen, 21. mars 2015

31.03.2015 07:08

Grimsholm NT-86-V, í Svolvaer, Noregi

 

           Grimsholm NT-86-V, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen, 29. mars 2015

31.03.2015 06:00

BOGASUND H-21-S, í Uthaug

 

           BOGASUND H-21-S, í Uthaug © mynd MarineTraffic, svein j. moen, 27. mars 2015