Færslur: 2011 Nóvember

10.11.2011 10:00

Kap VE 4


                                   2363. Kap VE 4 © mynd Óðinn Magnason

10.11.2011 09:00

Muggur KE 57

Hér er á ferðinni sá sem hefur framleiðslunúmer 5 hjá Sólplasti og er hann af gerðinni Nökkvi 1170. Hann var sjósettur 12. júní 2008 og er enn með sama nafnið.


                                2771. Muggur KE 57 © mynd í eigu Sólplasts ehf.

10.11.2011 00:00

Bíldsey SH 65

Bátur að gerðinni Víkingur 1135, frá Samtaki ehf., Hafnarfirði 2005. Yfirbyggður og breytt hjá Sólplasti ehf., Sandgerði 2005. Birtist hér syrpa af honum eftir að yfirbyggingu lauk hjá Sólplasti ehf og er úr safni Sólplasts. Báturinn hefur aðeins borið nafnið Bíldsey SH 65.
                               2650. Bíldsey SH 65 © myndir í eigu Sólplasts

09.11.2011 23:10

Stærsta línuskip heims

skipini.fo:

Frøyanes er heimsins størsta línuskip

09.11.2011 - 20:37 - Kiran Jóanesarson

Í farna mánað kom stásiliga línuskipið úr Turkalandi til Noregs. Skipið er bygt á Tersan Shipyard. Nýggi Frøoyanes er 60 metur langur og 14 metrar breiður og hevur fimm dekk. Hann kostar 175 norskar milliónir krónur.
Skipið var doypt herfyri av Michell Ervik ið er dóttur ein av reiðarnum, Kjell Magne Ervik, men fyrsta kast hennara við fløskuni brotnaði ikki. Men aðru ferð hon kostaði fløskuna tá riggaði betri.
Skipið skal hava eina manning uppá 22, men pláss er tó fyri 28 monnum.
Tað eru teir báðir, Stig Ervik og Kjell Magne Ervik í Ervik Havfiske, sum eiga bátin. Teir byrjaðu við øðrum báti í 1987.
Fyrsti túrurin verður ein royndartúrur og lagt verður í Barentshavið, at fiska tosk, hýsu og steinbít og har er nokk til.

Norski Frøyanes skal fiska fyri 50 milliónir um árið


 

Kelda: sandportal.fo

09.11.2011 23:00

Sigurvin GK 61

Þessar myndir úr safni Sólplasts eru teknar af Víkurfréttum og sýnir bátinn veltast í brimrótinu eftir að hafa fengið á sig brotsjó og fór nánast kollhnís 24. janúar 2004. Keypti Sólplast bátinn eftir þetta óhapp og stóð til að endurbyggja hann í íhlaupavinnu, en tími til þess hefur lítið gefist fram til þessa og því er báturinn enn hjá þeim og er skráður þar sem Sólborg I GK 61

Var framleiddur sem þjónustubátur hjá Aqua Star, Englandi en innréttaður, vél og tæki sett niður hjá Vélsmiðju Sverre Stengrímsen hf. Keflavík 1988. Í nóv. 1989 var honum breytt í fiskiskip. Lengdur, settur á hann hvalbakur, pera og hækkaðar lunningar auk þess sem hann var breikkaður af aftan hjá Sólplasti ehf. Innri - Njarðvik sumarið 2001 og tók verkið aðeins 2 mánuði

Báturinn hefur borið nöfnin; Straumsvík, Straumsvík KÓ 50, aftur bara Straumsvík, Guðlaug Lárusdóttir RE 310, Stakkavík GK 61, Sigurvin GK 61 og nú skráður sem Sólborg I GK 61
   Þessar Víkurfréttamyndir af 1943. Sigurvin GK 61, þar sem hann var að velta í brimrótinu við Grindavík, eru úr safni Sólplasts

09.11.2011 22:00

5 trillumyndir frá Jóni Páli

5 TRILLUR


                                         7113  FRÚ  EMILÍA  SH-60

                                    7325  GRINDJÁNI  GK-169  (GK-25)

                                              5968  HAFFI  RE-92

                                         7170  HERSTEINN  ÞH-27

                                         6364  BAGGA  HF-93
© Jón Páll tók þessar myndir við nýju flotbryggjuna í Reykjavík í gærmorgun

09.11.2011 21:00

Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60

Hér kemur smá syrpa er sýnir bátinn er hann kom til Sólplasts og eins er hann fór þaðan.

Annars er hér um að ræða bát sem framleiddur var hjá Faroe Marine A/S, Hvalsvik, Færeyjum 1991. Endurbættur og lengdur hjá Sólplasti ehf., Innri - Njarðvik og lauk því verki 11. október 2001. Í upphafi hét báturinn Keila III GK 265, síðar Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60, þá María ÁR 61 og fyrr á þessu ári fékk hann nafnið Mar GK 98.
      2065. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 fyrir og eftir breytingar hjá Sólplasti. Á myndum nr. 3 og 4 sést Kristján Nielsen, hjá Sólplasti © myndir úr safni Sólplasts

09.11.2011 20:00

Svala Dís KE 29
  1918. Svala Dís KE 29 © myndir unnar úr stærri mynd, þar sem koma fram skip sem Sólplast hefur endurbætt.

09.11.2011 19:00

Jaspis KE 227

Hér var upphaflega á ferðinni Mótunarbátur, framleiddur í Hafnarfirði 1988. Dekkaður hjá Sólplasti ehf., Sandgerði 1997. Lengdur hjá Sólplasti ehf. Innri-Njarðvík 1999. Hann hefur borið nöfnin: Jaspis KE 227, Jaspis GK 82, Freydís NS 46 og núverandi nafn og númer: Freydís NS 42


     7066. Jaspis KE 227, í Grófinni, upp úr síðustu aldarmótum © mynd úr safni Sólplasts

09.11.2011 18:38

Addi afi KE 78


                             6882. Addi Afi KE 78 © mynd úr safni Sólplasts

09.11.2011 17:00

Sleipnir KE 112 560. Sleipnir KE 112, í Grófinni, í Keflavík © mynd úr safni Sólplasts og trúlega tekin fljótlega upp úr síðustu aldarmótum

09.11.2011 15:43

Sæljómi GK 150


        2050. Sæljómi GK 150, framan við höfuðstöðvar Sólplasts, sem þá var í Innri - Njarðvik, einhvern tímann rétt eftir aldarmótin síðustu © mynd úr safni Sólplasts

09.11.2011 13:00

Leifi GK 124

©


                                    6417. Leifi GK 124 © myndir úr safni Sólplasts

09.11.2011 12:00

Guðrún BA 127


                  2085. Guðrún BA 127, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 8. nóv. 2011

09.11.2011 11:41

Dúddi Gísla GK 48


              2778. Dúddi Gísla GK 48, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 8. nóv. 2011