Færslur: 2016 Október

31.10.2016 21:00

Binni í Gröf, Bjössi Snæ og Óskar Matt á Leó


                                         Bjössi Snæ og Binni í Gröf

 

                                                      Binni í Gröf

 

                          Óskar Matt á Leó hjálpar Binna í nótinni

                           © myndir Unnur og Konni, fyrir xx árum

31.10.2016 20:21

Cape Town: Clobal 1201, röraleggjari að taka olíu og er með lyftigetu upp á 2500 tonn.

Hingað kom í gærmorgun Global 1201 röraleggjari að taka oliu.
Tók þessar myndir þegar hann var að fara. Stóri kraninn að aftan hefur lyftigetu 2500 tonn, þessi skip eru að leggja oliuleiðslur á hafsbotni og þessi getur lagt leiðslu sem er um 2 metrar i þvermál
                                      Kveðja frá
                                      Höfðaborg
                                      Gunnar Harðarson

 

 

 

       Global 1201 röraleggjari, í Cape Town © myndir Gunnar Harðarson, í Höfðaborg, 30. okt. 2016

31.10.2016 20:02

Varðskip kemur með Jökulfellið til Eyja eftir að það strandaði við Hornafjörð

 

 

 

       Varðskip  kemur með Jökulfellið til Eyja eftir að það strandaði við Hornafjörð © myndir Unnur og Konni fyrir xx árum

31.10.2016 19:20

Fina-5, í Vestmannaeyjum

 

            Fina-5, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

31.10.2016 18:19

Dráttabátur og Donaeood A 575 sem strandaði við Heimaklett og er þar ennþá

 

       Dráttabátur og  Donaeood A 575 sem strandaði við Heimaklett og er þar ennþá © mynd Unnur og  Konni, fyrir xx árum

31.10.2016 17:18

Venni GK 606, í Grindavík í gær

 

           2818. Venni GK 606, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 30. okt. 2016

31.10.2016 16:57

Serval sem draga mun Sævík GK 257, til Póllands

 

        SERVAL sem væntanlegur er til Njarðvíkur 4. nóv. nk. til að ná í 1416. Sævík GK 257 og draga til Póllands © MarineTraffic,  Juergen Braker

31.10.2016 16:40

Nýr Aðalsteinn Jónsson, afhentur í dag

Af heimasíðu Eskju:

 

Uppsjávarveiðiskipið Libas var afhentur Eskju hf. á Eskifirði í dag og mun skipið heita Aðalsteinn Jónsson og leysa af hólmi frystiskip félagsins með sama nafni.

Eskja hf. skrifaði undir samning við norska fyrirtækið Libas AS í Bergen um kaup á skipinu í ágúst síðastliðnum og var það afhent félaginu í dag. Libas er stærsta uppsjávarskip þeirra Norðmanna og byggt árið 2004, er 94 metrar að lengd og tæpir 18 metrar á breidd. Skipið var smíðað í Fitjar Mek. Verksted í Noregi og er geysilega vel útbúið til veiða en skipið er einnig hannað til hafrannsókna og þjónustu við olíuleit.

Aðalvél skipsins er Wartsila 12V32, 6000 kw eða 8100 hestöfl og burðargeta er um 2400 m3 í 12 kælitönkum.

Nýr Aðalsteinn Jónsson mun nýtast félaginu vel að afla hráefnis í nýtt uppsjávarfrystihús sem verið er að reisa á lóð félagsins á Eskifirði en auk þess hentar skipið vel til kolmunnaveiða.

 

31.10.2016 16:22

Bjarni Þór og Oddur V. Gíslason í Grindavíkurhöfn í gær

 

         2748. Bjarni Þór og 2743, Oddur V. Gíslason, í Grindavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 30. okt. 2016

31.10.2016 15:16

Sæbjörn ÍS 121, á Bolungarvík

 

         1862. Sæbjörn ÍS 121, á Bolungarvík © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic, 12. júlí 2016

31.10.2016 14:15

Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10, í Reykjavík

 

         1585. Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10, í Reykjavík © mynd  Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic, 5. okt. 2016

31.10.2016 13:14

Haukur HF 50, á Bolungarvík

 

     1269. Haukur HF 50, á Bolungarvík © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic, 12. júlí 2016

31.10.2016 12:13

Harpa HU 4, á Hvammstanga

 

            1126. Harpa HU 4, á Hvammstanga © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic, 11. júlí 2016

31.10.2016 11:12

Pétur Ingi KE 32

 

        972. Pétur Ingi KE 32 © blaðaúrklippa í eigu Emils Páls, frá því fyrir xx árum

31.10.2016 10:11

Friðrik Sigurðsson ÁR 17, að koma til hafnar í Eyjum

 

           951. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, að koma til hafnar í Eyjum © mynd Unnur Og Konni fyrir xx árum