Færslur: 2020 Ágúst

30.08.2020 20:04

Makrílbátar í Keflavíkurhöfn 2015

                Makrílbátar í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2015

30.08.2020 19:53

Engey RE 1, Togarinn o.fl.

 

             2889. Engey RE 1, 2923, Togarinn o.fl. í Reykjavík, í roki

29.08.2020 09:11

Guðbjörg GK 666, í Gullvagninum, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

     2500. Guðbjörg GK 666, í Gullvagninum, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 28. ágúst 2015

29.08.2020 09:02

2418. Öðlingur SU 19, 2714. Óli Gísla HU 212 og 13. Happasæll KE 94, út af Vatnsnesi, Keflavík

 

    2418. Öðlingur SU 19, 2714. Óli Gísla HU 212 og 13. Happasæll KE 94, út af Vatnsnesi, Keflavík © mynd Emil Páll, 28. ágúst 2013

29.08.2020 08:55

Jón Forseti dreginn yfir í Sundahöfn

 

 

       992.  Jón forseti dreginn til hinstu hvílu í Sundahöfn © mynd Eggert Jóhannesson, mbl. 28. ágúst 2020

27.08.2020 18:03

Togarinn, lagður af stað með Klett GK 3, frá Færeyjum áleiðis til Belgíu

 
     2923. Togarinn, lagði af stað  í hádeginu áleiðis til Belgíu með 1030. Klett GK 3 í eftirdragi. Hraðinn er rúmar 6 mílur

27.08.2020 15:13

2615. Gulltoppur GK 24 og Jón & Margeir í Sandgerði í dag

 

 

 

 

 

 

 

 

 

   2615. Gulltoppur GK 24 og Jón & Margeir, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 27. ágúst 2020

27.08.2020 13:09

6443. Gísli Unnsteinsson og Steinunn ÁR 34

 

 

27.08.2020 06:49

Kópur GK 158, á Stafnesi

 

     6708. Kópur GK 158 á höfninni á Stafnesi © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2009

27.08.2020 06:44

Jóhanna Gísladóttir ÍS 7, í fjaska út af Stafnesi

 

1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 á siglingu í fjaska, séð frá Stafnesi © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2009

27.08.2020 06:40

Minnisvarði um Jón Forseta RE 108, á Stafnesi

 

Minnisvarði um Jón Forseta RE 108, á Stafnesi © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2009

26.08.2020 18:44

Köfunarþjónusta Sigurðar ehf kemur fyrir nýjum staurum í innsiglingunni til Sandgerðis

 
 
Köfunarþjónusta Sigurðar ehf.
·
Eitt af verkefnum dagsins var að koma nýju staurum á innsiglingar garðanna inn til Sandgerðis. En til stendur að setja upp ný ljós og skilti þar sem gömlu staurarnir voru komnir til ára sinna og beinlínis hætulegir þeim starfsmönnum sem þjónusta ljósin.

 

 
 
   
Köfunarþjónusta Sigurðar ehf. -Eitt af verkefnum dagsins var að koma nýju staurum á innsiglingar garðanna inn til Sandgerðis. En til stendur að setja upp ný ljós og skilti þar sem gömlu staurarnir voru komnir til ára sinna og beinlínis hætulegir þeim starfsmönnum sem þjónusta ljósin.

26.08.2020 16:38

Svafar Gestsson ofl. til Karlstad

 
Laust fyrir hádegi í dag skruppum við gömlu skörin suður til Karlstad sem er í 90 km fjarlægð til smá aðdrátta fyrir heimilið, Aðal erindið sem var ákaflega brýnt og mikilvægt var fyrir minn gamla og góða vin

og þoldi þetta mikilvæga erindi enga bið þar sem heill og hamingja var í stórhættu. Heldur var hann þungbúinn til loftsins þarna syðra, en er norður til Hagfors kom skipti um og okkur mætti glampandi sól og blár himinn.

 

 

 
 

 

 

 

  

Svafar Gestsson

is with in

.

26.08.2020 16:07

Týr o.fl. á Ísafirði

 

    1421. Týr o.fl. á Ísafirði © skjáskot af vef Snerpu, 26. ágúst 2020

26.08.2020 16:02

Viggó ÍS 104 o.fl. á Þingeyri

 

      6692. Viggó ÍS 104 o.fl. á Þingeyri © skjáskot af vef Snerpu, 26. ágúst 2020