Færslur: 2011 Nóvember

01.11.2011 23:00

Rogne


                        Rogne © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. október 1993

01.11.2011 22:00

Myrebas


                           Myrebas © mynd shipspotting. frode adolfsen, 1. okt. 1997

01.11.2011 21:00

Steinunn AK 36

Þennan þekkja margir. Hann var smíðaður í Stálvík hf., Garðagæ 1972 og hefur síðan verið lengdur og yfirbyggður. Hefur hann borið nöfnin Þórir GK 251, Þórir SF 77, Þórir II SF 777, Ólafur Magnússon HU 54, Guðbjörg Steinun GK 37 og núverandi nafn: Steinunn AK 36. Það nafn kom þó ekki á hann fyrr en honum hafði verið lagt á Akranesi í okt. 2009 og var sagður seldur til Libíu í nóv. 2009. Ekkert hefur bólað á fararsniði, þó af og til birtist vinnuflokkar um borð og síðan ekki söguna meir. Nú fyrir stuttu sást vinnu flokkur þar um borð, þannig að hann er kannski að fara?


       1236. Steinunn AK 36, á Akranesi um síðustu helgi © myndir Sigurbrandur í okt. 2011

01.11.2011 20:30

Rán AK 125


          2126. Rán AK 125, uppi á landi á Akranesi um síðustu helgi © mynd Sigurbrandur, í okt. 2011

01.11.2011 20:00

Lundey NS 14, á Akranesi


         155, Lundey NS 14, á Akranesi um síðustu helgi © mynd Sigurbrandur, í okt 2011

01.11.2011 19:39

Gott að eiga góða að

Á fimmta tímanum í dag, þegar ég ætlaði að setja inn færslu kom í ljós að ráterinn virkaði ekki og eftir að hafa haft samband við þjónustu símans var mér boðið nýr ráter, en ég varð að sækja hann í símabúð en slíkt er ekki lengur í boði  hér á Suðurnesjum. Þetta bjargaðist þó allt, og ég er kominn með ráter, og því segi ég að GOTT SÉ AÐ EIGA GÓÐA AÐ. Syni mínum og dóttur þakka ég kærlega fyrir aðstoðina og því held ég áfram þar sem frá var horfið.

01.11.2011 14:00

Sjómannadagurinn á Fáskrúðsfirði 1944


                    © gamlar myndir frá Óðni Magnasyni, af dagatali Fáskúðsfirðingafélagsins

01.11.2011 13:36

Fast þeir sóttu sjóinn


              © mynd frá Óðni Magnasyni, gamlar dagatalsmyndir Fáskrúðsfirðingafélagsins

01.11.2011 08:10

Fáskrúðsfjörður í denn


                                                     Fáskrúðsfjörður - kaupstaðurinn


                                 Séð frá Lögbergi og rúst á Fáskrúðsfirði


               Séð frá Tangabryggju á Fáskrúðsfirði © gamlar myndir frá Óðni Magnasyni, af dagatali Fáskrúðsfirðingafélagsins

01.11.2011 07:50

Samvinnubátarnir á FáskrúðsfirðiSamvinnubátarnir, 894. Alda SU 525, 318. Bára SU 526 og 584. Hrönn SU 527 © gamlar myndir  frá Óðni Magnasyni, af dagatali Fáskrúðsfirðingafélagsins,