Færslur: 2011 Nóvember

23.11.2011 00:00

Atlantsfarið ex íslensk nöfn


   Atlantsfarið VA 218 ex m.a. ísl. nöfnin 2329. Sveinn Benediktsson SU, Guðmundur Ólafur ÓF, Birtingur NK © myndir vagaskip.dk

22.11.2011 23:00

Anna Elizabeth YE 42


               Anna Elizabeth, Hollandi © mynd shipspotting, Frans Sanders, 12. júlí 2009

22.11.2011 22:00

Enn annar færeyskur ex íslenskur

Þessum verður gerð nánari skil á miðnætti, en hann bar nokkur íslensk nöfn.


                                                  - sjá nánar á miðnætti -

22.11.2011 21:00

Annar færeyskur ex íslenskur


         Vesturvarði VA 323 ex Grimur Kamban ex 1768. Nökkvi HU 15 © mynd Vagaskip, dk

22.11.2011 20:35

Á heimleið frá Stöðvarfirði til Neskaupstaðar

Nokkrar myndir þegar við sigldum frá Stöðvarfirði til Neskaupstaðar í dag á myndunum sjást Andey, Skrúður , Krossanes Vaðlavík Gerpir, og Skrúður og Vattarnes kv Bjarni G
   
    - Sendi ég Bjarna Guðmundssyni, kærar þakkir fyrir þessar frábæru syrpur -


       Ekki er ég viss um að þetta sé í réttri röð, en það er mér að kenna en ekki Bjarna að kenna, þar sem ég þekki ekki aðstæður © myndir Bjarni G., 22. nóv. 2011

22.11.2011 20:15

Dóri GK, á strandstað, landleið og við bryggju

Dóri GK á strandstað og eftir að hann komst á flot þetta er fjórða útlallið F1 Rauður á Hafbjörgina síðan 16 Sept en 16 Sept var útkall vegna Lágeyjar ÞH sem strandaði í Seyðisfirði síðan 12 Nov er það Von GK með lekt vélarúm svo 21 Nov er það Sigrún SU sem strandaði í Fáskrúðsfirði og 22 Nov Dóri GK strandaður að sunnan verðu í Stöðvarfirði með 5 tonn af fiski sem landað var úr bátnum eftir að hann kom að bryggju kv Bjarni G
      2622. Dóri GK 42, á strandstað, þegar hann losnaði, á landleið og við bryggju í morgun © myndir Bjarni G., 22. nóv. 2011

22.11.2011 19:30

Von GK 113 á strandstað, fékk sjó í vélarúmið fyrir stuttu

Von GK á strandstað . Útkall F1 Rauður kom á þennan bát 12 Nov var þá kominn sjór í vélarúmið útkallið fljótlega afboðað þar sem skipverjar náðu að stöðva lekann og sigla sjálfir í land en báturinn var 45 sjml frá Stöðvarfirði


          2733. Von GK 113, framan við strandstað Dóra GK, í morgun © mynd Bjarni G., 22. nóv. 2011

22.11.2011 19:20

Stöðvarfjörður í dag


                                  1453. ex Jón Björn NK og 1929. Gjafar SU 90


                                  2608. Gísli Súrsson GK 8 o.fl. bátar


                                                   2629. Hafbjörg í nótt


                              2629. Hafbjörg og 2608. Gísli Súrsson GK 8


                                                        6718. Sigga


                                                     6888. Bjarmi


                Smábátahöfnin © myndir Bjarni G., á Stöðavarfirði í dag, 22. nóv. 2011

22.11.2011 18:56

Auður Vésteins kíkti við á strandstað í morgun

Bjarni Guðmundsson tók margar syrpur sem sýndar verða í kvöld og tengjast strandi Dóra GK í nótt. Hée kemur sú fyrsta og sýnir er Auður Vésteins GK 88 kíkti við á strandstað.
    2708. Auður Vésteins GK 88, kíkti við á strandstað í morgun © myndir Bjarni G., 22. nóv. 2011

22.11.2011 18:20

Færeyskur ex íslenskur


  Vesturskin VA 210 ex Kalsevni ex 1757. Hamrasvanur SH ex Oddeyrin EA © mynd Vagaskip,dk

22.11.2011 17:15

Sólplast mun gera við Dóra GK

 Nú síðdegist átti að hífa Dóra GK á land á Stöðvarfirði og jafnvel setja hann á flutningavagn, sem mun flytja hann til Sandgerðis, þar sem Sólplast ehf. mun gera við bátinn.
Við strandið komst sjór í lest og vélarrúm bátsins þannig að ljóst er að skemmdir eru töluverðar.


                                       2622. Dóri GK 42 © mynd Emil Páll

22.11.2011 15:30

Loubes YE 77


             Louves YS 77, Hollandi © mynd shipspotting, Frans Sanders, 10. ágúst 2009

22.11.2011 13:00

Nýir frá Bláfelli: 4 ÍS og einn MB

Þeir hjá Blafelli ehf., á Ásbrú hafa næg verkefni þessar vikurnar. Hjá þeim eru langt komnir fimm bátar, þar af fjórir sem verða með ÍS númeri og einn sem er að fara upp í Borgarnes þar sem hann verður kláraður og raunar einnig gerður út þaðan. Bátar þessir hafa smíðanúmer 6, 8.9 og 10 og er þessi fyrsti að gerðinni Sómi 990, en hinir eru Sómi 870. Allir ÍS bátarnir verða kláraðir hjá Bláfelli


     Þessi verður fluttur einhvern næstu daga upp í Borgarnes, þar sem hann verður kláraður og raunar einnig gerður út þaðan. Um er að ræða Sóma 870 sem hefur smíðanúmerið 11 frá Bláfelli ehf.


   Þessi fær skipaskrárnúmerið 2803 og fer til Flateyrar. Hann er af gerðinni Sómi 990 og hefur framleiðslunúmerið 6 hjá Bláfelli ehf.


   Þessir verða allir kláraðir hjá Bláfelli og með ÍS númerum. Þeir eru af gerðinni Sómi 870 og hafa þessi framleiðslunúmer: F.v. 9, 10 og 8.  © myndir Emil Páll, 22. nóv. 2011


22.11.2011 12:30

Grímsnes BA 555


    89. Grímsnes BA 555, kemur inn til Njarðvíkur, rétt fyrir hádegi í dag © myndir Emil Páll, 22. nóv. 2011