Færslur: 2011 Nóvember
27.11.2011 10:00
Skrei M-80-HÖ
Skrei H-80-HÖ, í Aalesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 17. nóv. 2011
27.11.2011 09:17
230 m. langt skip hefur legið 2 mán á strandstað

Skipið verður liggjandi
26.11.2011 - 13:21 - Sverri Egholm
Kanadiskir myndugleikar hava ongar ætlanir um at beina burtur farmaskipið MC Miner, sum hevur ligið strandað á Scatarie oynni í tveir mánaðir.
Ráðharrin Steven Fletcher gjørdi hetta greitt á fundi í gjár.
Myndugleikarnir halda ikki, at neyðugt er at beina skipið burtur. Tað er ikki til ampa fyri skipaferðslu, og øll vandamikil evni eru longu tikin úr skipinum.
MV Miner er 230 metrar til longdar.
27.11.2011 00:00
Myndir Svafars Gestssonar í siglingu á ánni Thames
© myndir Svafar Gestsson, í nóv. 2011
26.11.2011 22:00
Emstrom ex Frithjof
Emsstrom ex Frithjof, í Leer, Þýskalandi © mynd shipspotting, ulmmomo, 23. jan. 2010
26.11.2011 21:00
Bjugnskjaer
Bjugnskjaer, í Trondheim, Noregi © mynd shipspotting, Lukasz Blaszczak, 19. júlí 2011
26.11.2011 20:01
Scandi Saigon og Mærsk Petomar, í Aberdeen, Skotlandi
Scandi Saigon og Mærsk Petomar, í Aberdeen, Skotlandi © mynd Svafar Gestsson, í nóv. 2011
26.11.2011 19:40
Stóra kvótafrumvarpið mikið breytt
Ákvæði um bann við veðsetningu aflaheimilda, sem voru í frumvarpi að breytingu laga um stjórn fiskveiða í vor, hefur verið fellt út í drögum að nýju frumvarpi sem Sjávarútvegsráðuneytið birtir í dag. Talsvert aðrar áherslur eru í drögunum en voru frumvarpi sem lagt var fram á þingi í vor.
Í vor lagði sjávarútvegsráðherra fram frumvarp sem fól í sér ný heildarlög um stjórn fiskveiða. Nú leggur hann hins vegar fram frumvarp um breytingar á núverandi lögum.
Meðal helstu breytinga sem gerðar hafa verið má nefna að frumvarpið í vor kvað á um bann við veðsetningu aflaheimilda en ekkert er minnst á veðsetningu í frumvarpinu, eins og vinnuskjal frá ráðuneytinu, sem birt var nú síðdegis, lítur út.
Þá er nú kveðið á um að samningar um nýtingarleyfi á aflaheimildum verði í upphafi að jafnaði til 20 ára, og að nýtingarleyfishafi eigi rétt á viðræðum um endurskoðun og hugsanlega framlengingu samnings. Í frumvarpinu í vor var lagt til að nýtingarleyfið væri að jafnaði til 15 ára.
Einnig hafa ákvæði um framsal aflaheimilda á milli útgerðarfyrirtækja og skipa tekið breytingum og í stað þess að í fyrstu málsgrein ákvæðis um það sé skýr meginregla um bann við framsali aflaheimilda er nú tekið fram að slíkt framsal sé bundið skilyrðum og takmörkunum sem svo eru taldar upp í ítarlegu máli.
Drög að nýju frumvarpi, ásamt athugasemdum og álitsgerðum, liggja nú frammi á vef ráðuneytisins þar sem hagsmunaaðilum og öllum almenningi gefst kostur á að kynna sér það og koma fram með ábendingar og athugasemdir. Mikill ágreiningur varð um fyrra frumvarpið sem lagt var fyrir í vor. Ágreiningurinn náði inn í raðir allra þingflokka og fékk frumvarpið fékk afgreiðslu á síðasta þingi. Það frumvarp var tillaga um heildarendurskoðun á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða. Nýju drögin eru hins vegar lögð fram sem frumvarp til breytinga á núgildandi lögum.
Í starfshóp ráðuneytisins voru Aðalsteinn Baldursson formaður Verkalýðsfélagsins Framsýnar á Húsavík, Atli Gíslason hrl. og alþingismaður, Jóhann Guðmundsson skrifstofustjóri og Jón Eðvald Friðriksson framkvæmdastjóri FISK Sauðárkróki.
26.11.2011 19:00
Alina GDY 46
Alina GDY 46, í Las Palmas, Kanarýeyjum © mynd Gerry Hill, 12. nóv. 2011
26.11.2011 18:00
Hólmanes SU 120 / Brimir KE 104 / Símon GK 350

101. Hólmanes SU 120 © mynd úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Helgi Garðarsson

101. Brimir KE 104 © mynd Snorri Snorrason

101. Símon GK 350 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 193/7 hjá Skaalurens Skipsbyggeri, Rosendal, Noregi 1958, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar,. Lengdur 1966. Dæmdur ónýtur í okt. 1979 og fargað 20. desember það ár.
Á árinu 1970 var báturinn skráður sem Brimir SU 200 og árið eftir sem Hvítafell SU 200, en hvorugt nafnana voru þó sett á bátinn og því eru engar myndir að sjálfsögðu til með þeim.
Nöfn: Hólmanes SU 120, Brimir KE 104, (Brimir SU 200) (Hvítafell SU 200), áfram Brimir KE 104, Brimir SU 69 og Símon GK 350.
26.11.2011 17:00
Tor Viking, Mærsk Tender o.fl. í Aberdeen
Tor Viking (þessi með dökk gulu yfirbyggingunni), Mærsk Tender ( þessi ljósblái ) o.fl. í Aberdeen, Skotlandi © myndir Svafar Gestsson, í nóv. 2011
26.11.2011 16:00
Svala Dís KE 29
1666. Svala Dís KE 29, í Keflavík nú um kl. 15 © mynd Emil Páll, 26. nóv, 2011
26.11.2011 15:30
Maggi Jóns KE 77
1787. Maggi Jóns KE 77, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 26. nóv. 2011
26.11.2011 12:10
Diddi og Addi Afi
Um miðnætti sl. komu flutningabílar með bátanna Adda afa GK 97 og Didda GK 56 að norðan, til Sólplasts í Sandgerði, en báðir eru þeir að fara í viðgerð þar. Skipa á um olíutank og laga eitthvað meira í þeim fyrrnefnda en smá viðgerðir á þeim síðarnefnda. Einhvern tímann á morgun verður síðan komið með Dóra GK sem strandaði við Stöðvarfjörð í vikunni.
Fimm af þeim sex sem nú eru utandyra hjá Sólplasti í Sandgerði, en þar að auki eru tveir innan dyra og á morgun bætist Dóri GK í hópinn
2106. Addi afi GK 97
7427, Diddi GK 56, á athafnarsvæði Sólplasts í morgun © myndir Emil Páll, 26. nóv. 2011
26.11.2011 11:15
Ólafur Sigurðsson AK 370
976. Ólafur Sigurðsson AK 370 © mynd af síðu Þorgeirs Baldurssonar, í maí 2008, ljósm.: ókunnur
