Færslur: 2011 Nóvember
03.11.2011 19:30
13 norskir í höfn á Fáskrúðsfirði á þjóðhátíðardegi norðmanna
© gömul mynd frá Óðni Magnasyni, af dagatali Fáskrúðsfirðingafélagsins
Skrifað af Emil Páli
03.11.2011 19:00
Sæúlfur tekin í sundur hjá Sólplasti
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni stendur til að lengja Sæúlf frá Vogum, hjá Sólplasti íSandgerði og var hann tekinn í sundur í gær og sést nú vel á myndunum hversu löng lengingin verður.



6821. Sæúlfur GK 137, í tveimur pörtum hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði © myndir Emil Páll, 2. nóv. 2011
6821. Sæúlfur GK 137, í tveimur pörtum hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði © myndir Emil Páll, 2. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
03.11.2011 18:30
Moskivitsj í kassa
Þessi gamla mynd frá Óðni Magnasyni, sem er af dagatali Fáskrúðfirðingafélagisns, rifjar upp með manni skemmtilegar minningar, sem eru af fyrsta bílnum sem ég eignaðist. Það var um leið og ég fékk bílprófið að ég keypti mér Moskovitsj, bíl af Bifreiðum og landbúðarvélum í Reykjavik. Já hann var nýr og meira segja eina bílategundin sem kom í kassa til landsins. Fékk maður því öflugann trékassa með bílnum. Að vísu var það ekki eins og þessi á myndinni heldur næsta útlit þar á eftir.

© gömul mynd frá Óðni Magnasyni, af dagatali Fáskrúðsfirðingafélagins
© gömul mynd frá Óðni Magnasyni, af dagatali Fáskrúðsfirðingafélagins
Skrifað af Emil Páli
03.11.2011 18:00
Ljósafell SU 70
1277. Ljósafell SU 70 © myndir frá Fáskrúðsfirði, ljósm. ókunnur
Skrifað af Emil Páli
03.11.2011 17:00
Búðafell SU 90
1940. Búðafell SU 90 © mynd frá Fáskrúðsfirði, ljósm. ókunnur
Skrifað af Emil Páli
03.11.2011 16:00
Hoffell SU 80 - Togari
1275. Hoffell SU 80 © mynd frá Fáskúðsfirði, ljósm.: ókunnur
Skrifað af Emil Páli
03.11.2011 13:35
Ljósafell SU 70
Þetta Ljósafell, man ég ekki eftir að hafa áður séð mynd af. 143. Ljósafell SU 70 © Ljósmyndari óþekktur
Skrifað af Emil Páli
03.11.2011 12:00
Fyrrum leiguskip Eimskips
PhElvira Oria, fyrrum leiguskip Eimskips © mynd Lúðvík Karlsson
Skrifað af Emil Páli
03.11.2011 00:00
Hvammstangi 2. nóv. 2011 - myndasyrpa
Eftirfarandi myndasyrpu tók Þorgrímur Ómar Tavsen á Hvammstanga.

1126. Harpa HU 4

1344. Brimill

1344. Brimill

1834. Neisti HU 5

5334. Margrét HU 22

Frá Hvammstanga © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 2. nóv, 2011
1126. Harpa HU 4
1344. Brimill
1344. Brimill
1834. Neisti HU 5
5334. Margrét HU 22
Frá Hvammstanga © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 2. nóv, 2011
Skrifað af Emil Páli
02.11.2011 23:20
Ver RE 112
357. Ver RE 112, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 2. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
02.11.2011 22:30
Kristrún II RE 477
256. Kristrún II RE 477, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 2. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
