Færslur: 2012 Janúar
29.01.2012 15:00
Stefnir ÍS 28, á Akranesi
1451. Stefnir ÍS 28, á Akranesi © mynd Sigurbrandur, í ágúst 2010
29.01.2012 14:20
Á Breiðdalsvík
Bátur þessi stendur upp við hús á Breiðdalsvík, en hvaðan hann kom veit ég ekki, en hann virðist ekki vera búinn að vera mjög lengi, eins eru önnur deili á bátnum mér ókunn. Hann líkst svona helst bátum eins og maður sá í Tinnabókunum hérna í denn plankabyggður og spurning hvernig viður er í honum.
Óþekktur bátur á Breiðdalsvík © mynd Sigurbrandur í okt. 2011
Facebook:
Helgi Sigfusson Þessi bátur er innfluttur frá U.S.A. fyrir 3-4 árum. Þetta er trébátur, eða úr e.h. konar listum, mjóum eða borðum og er dálítið illa farinn. Það átti að gera hann upp. Nú er hann til sölu á 5-600 þús.
29.01.2012 14:00
Særif SH: 100 tonn í janúar og eldur í vélarúmi


2657. Særif SH 25, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 19. mars 2011
29.01.2012 13:00
Leinabjörn M-3-HO - nýsmíði í Skagen
Leinebjörn M-3-HO í Skagen © mynd Guðni Ölversson, í jan. 2012
29.01.2012 11:00
Vöttur SU 3 / Vinur EA 80 / Aðalbjörg II RE 236 / Gulltoppur ÁR 321 / Haförn ÞH 26
1414. Vöttur SU 3, á humarveiðum frá Hornafirði © mynd Kristinn Benediktsson, 1977
1414. Vinur EA 80 © mynd Snorrason
1414. Aðalbjörg II RE 236 © mynd Snorrason
1414. Gulltoppur ÁR 321 © mynd Snorrason
1414. Haförn þH 26 © mynd Snorrason
29.01.2012 10:20
Blátt og rautt
Rautt og blátt, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur nú fyrir skemmstu Bláu bátarnir eru 1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17 og 1264. Sæmundur GK 4, þeir rauðu eru 1787. Maggi Jóns KE 77 og 1666. Svala Dís KE 29 © mynd af Fb síðu SN
29.01.2012 00:00
Aðalvík KE 95 / Drangey SK 1 / Helga II RE 373 / Khomas L 1024 - og mikið af brælumyndum
1348. Aðalvík KE 95, í Njarðvík, nýkomið til landsins © mynd Emil Páll 1974
1348. Aðalvík KE 95 © mynd Þór Jónsson
1348. Drangey SK 1 © mynd Ísland 1990
Khomas L-1024, í Luderitz, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, 2003
Khomas L1024, í Walvis Bay, Namibíu © mynd í eigu Þóru Bj. Nikulásdóttur, vinaminni.123.is
Khomax L1024, í Namibíu © mynd shipspotting Carlos Orero Cidras, 24. júni 2011
Khomas L-1024, í Walvis Bay, Namibíu © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 18. nóv. 2011
Áhöfn á Aðalvík KE 95 © mynd úr Faxa 1985
Hér fyrir neðan kemur mikil brælumyndasyrpa sem tekin var á Halanum af Aðalvík KE 95, árið 1978 © myndir Kristinn Benediktsson
Í brælu á Halanum © myndir Kristinn Benediktsson, 1978
Smíðanúmer 70 hjá Maritima de Aspe, Bilfao, Spáni 1974. Sjósettur 17. apríl 1973. og gaf Margrét Helgadóttir, eiginkona Benedikts Jónssonar, framkvæmdastjóra, skipinu nafnið Aðalvík.
Úreldingastyrkur samþykktur 1994, en hætt við hann 31. mars 1995. Selt úr landi til Namibíu, Suður-Afríku í júní 2001. Afskráð hér á landi 8. sept. 2001
Nöfn: Aðalvík KE 95, Drangey SK 1, Eyvindur vopni NS 70, Óseyri ÍS 4, Skúmur GK 111, Helga II RE 373 og núverandi nafn, í Namibíu: Khomas L-1024
28.01.2012 23:00
Maríusúð
1899. Maríusúð, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd af Fb síðu SN
28.01.2012 22:00
A.m.k. 12 uppi
Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir af Fb síðu SN
28.01.2012 21:00
Ramóna ÍS 190
1900. Ramóna ÍS 190, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd af Fb síðu SN
28.01.2012 20:00
Júlíus ÁR 111 / Dröfn SI 67 / Dröfn ÍS 44
1386. Júlíus ÁR 111 © mynd Snorrason
1386. Dröfn SI 67 © mynd Snorrason
1386. Dröfn ÍS 44 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 9 hjá Trésmiðju Guðmundar Lárussonar hf., Skagaströnd 1974, eftir teikningu Egils Þorfinnsso
Rak á land 3. desember 1993. Talinn ónýur og tekinn af skrá 20. des. 1993
Nöfn: Brynjar ÍS 61, Haraldur EA 62, Haraldur EA 85, Július ÁR 111, Dröfn SI 67 og Dröfn ÍS 44
28.01.2012 19:00
Guðrún ÍS 229 / Guðrún KE 20
1336. Guðrún ÍS 229
1336. Guðrún ÍS 229 © mynd Emil Páll, 1986
1336. Guðrún KE 20 © mynd Emil Páll, 1986
Smíðanúmer 2 hjá Haraldi Aðalsteinssyni, Patreksfirði 1973. Úreldur 19. okt. 1994. Rifinn í jan. 1995.
Nöfn: Tjaldur BA 15, Tjaldur ÍS 229, Guðrún ÍS 229, Guðrún KE 20, Þórður Kristinn HF 40 og Stígandi VE 77
28.01.2012 18:00
Kjaftfullur gamli slippurinn
Smá útskýring er fyrir ofan myndirnar © myndir af Fb síðu SN
28.01.2012 17:00
Þessa má þekkja
Tel þetta vera Ólafía GK 98, Hagbarður KE 116, Þorbjörn II GK 541, Aðalvík KE 95 og Dagfari ÞH 70
Trúlega 144. Hagbarður KE 116, 263. Þorbjörn II GK 541, 1348. Aðalvík KE 95, 102. Hrafn Sveinbjarnason II GK 10 og 180. Hólmsberg KE 16 © myndir af Fb síðu SN
- Varðandi Aðalvík KE 95, þá birtist á miðnætti myndasyrpa og saga togarans og eru myndirnar á 3ja tug -
28.01.2012 16:00
Mikið um að vera
Yfirlitsmynd af Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd af Fb síðu SN
