29.01.2012 10:20

Blátt og rautt

Þessa skemmtilegu mynd tóku þeir hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og sýnir tvo bláa og tvo rauða sem voru samtímis inni í bátaskýlinu nú fyrir skemmstu. Nöfn bátanna set ég fyrir neðan myndina.


   Rautt og blátt, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur nú fyrir skemmstu Bláu bátarnir eru  1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17 og 1264. Sæmundur GK 4, þeir rauðu eru 1787. Maggi Jóns KE 77 og 1666. Svala Dís KE 29 © mynd af Fb síðu SN