Færslur: 2012 Janúar

14.01.2012 17:00

Skemmtibátar við Taupo vatn

 


         Taupo vatn, við bæinn Kinloch, í Nýja Sjálandi © myndir Oddgeir Guðnason, 21. des. 2011

14.01.2012 16:00

Bourbon Front         Nýjasta skip Bourbon offshore Norge, BOURBON FRONT á siglingu. En hann fer á spotmarkaðinn núna 18. janúar © mynd og texti, Einar Örn Einarsson

14.01.2012 15:00

Costa Concordia á strandstað


                      


 Costa Concordia, á strandstað við Ítalíu í dag 14. jan. 2012

14.01.2012 14:00

Fáskrúðsfjörður í gær
                         Fáskrúðsfjörður í gær © myndir Óðinn Magnason, 13. des. 2012

14.01.2012 13:00

Fiskihöfnin í Casablanca í Morocco


                     Fiskihöfnin í Casablanca, í Morocco © myndir Shipspotting, TYZEF29

14.01.2012 12:00

Le Conquet
                             Le Conquet © myndir shipspotting, TYZEF29

14.01.2012 11:00

Ares, á siglingu milli Danmerkur og Þýskalands


        Ares, á siglingu milli Danmerkur og Þýskalands © myndir Captain Ted, 19. des. 2011

14.01.2012 10:00

3 létust í skipsskaða

ruv.is

 
Costa Concordia í höfn. Mynd: AFP 

Ítölsk yfirvöld segja nú að þrír hafi látist og fjórtán slasast þegar farþegaskipið Costa Concordia, strandaði úti fyrir Toskana í gærkvöld. Fyrr var talið að sex hefðu látist.

14.01.2012 00:00

Þorskastríðið - mikil myndasyrpa

Eins og ég hef áður sagt frá er mikil myndasyrpa frá veru Arnar Rúnarssonar sem skipverja á Ægi í Þorskastríðinu, komin inn á borð hjá mér. Mun ég setja stóran hluta af þessum gullmolum inn um helgina, en flokka þetta nokkuð niður. Hér koma myndir af óvininum og eru allar nema tvær án myndatexta.


                                                     -

                                                     HMS Mermaid
                        HMS Sylla, stefnir á Ægir og endaði það með árekstri


                                     Þorskastríðið © myndir Örn Ragnarsson

13.01.2012 23:00

Timos Stayros XX 115


            Timos Stayros XX 115, í Grikklandi © mynd shipspotting Amorgos, 23. des. 2010

13.01.2012 22:46

Sigurbjörg ÓF 1 veiddi víðförla grálúðu

af heimasíðu Ramma hf.

Sigurbjörg ÓF 1 veiddi nú í  vikunni 2 ½ kg. grálúðu út af Seyðisfjarðardýpi sem merkt var af norsku Hafrannsóknarstofuninni norðvestan við Svalbarða á 79°,43 N og 08°,09 A þann 8. september 2008.

Vegalengdin sem grálúðan hefur farið er því a.m.k.  980  sjómílur ef hún hefði synt stystu leið en Friðjófur Jónsson skipstjóri á Sigurbjörgu telur þó líklegast að lúðan hafi synt suður meðfram kantinum vestan við Noreg og síðan yfir til Íslands eða alls 1.400 sjómílur eða um 2.600 km. Sagðist Friðþjófur aldrei hafa gert sér í hugarlund að grálúða ferðaðist jafn langa vegalengd og hér um ræðir.

Grálúða

13.01.2012 22:00

Kungsö of Nyköping


         Kungsö of Nyköbing, í Nyköbing, Svíþjóð © mynd skipspotting, Beduin, 10. jan. 2012

13.01.2012 21:00

Skolem N-25-VV


                       Skolem N-25-VV © mynd skipspotting, frode adolfsen, 6. jan. 2012

13.01.2012 20:00

Fiskebas SF-208-F


       Fiskebas SF-208-F, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 8. jan. 2012

13.01.2012 19:30

Blái herinn og Wilson Muuga

Vegna 30 ára afmælis Víkurfrétta hafa þeir verið að taka saman myndasafnið og vinna hluta af því á tölvutækt form og í því sem er það nýjasta í þessum efnum er myndin sem ég birti nú,

Liðsmenn Bláa hersins hreinsa burt olíublautan þaragróður í fjörunni við strandstað Wilson Muuga sem strandaði við Hvalsnes skömmu fyrir jól 2006 © mynd vf.is