29.01.2012 00:00

Aðalvík KE 95 / Drangey SK 1 / Helga II RE 373 / Khomas L 1024 - og mikið af brælumyndum

Hér kemur syrpa af togaranum sem hét fyrst Aðalvík KE, og eftir smá flakk um landið var hann seldur til Namibíu þar sem hann er til enn í dag. Birtast myndir af honum bæði hérlendis og þar sem hann er í dag og fyrir neðan þær myndir, koma brælumyndir af Aðalvík, teknar á Halanum 1978 svo og áhafnarmynd frá 1985.

                1348. Aðalvík KE 95, í Njarðvík, nýkomið til landsins © mynd Emil Páll 1974


                                   1348. Aðalvík KE 95 © mynd Þór Jónsson


                     1348. Drangey SK 1 © mynd Ísland 1990

 1348. Helga II RE 373 © mynd Snorrason


                Khomas L-1024, í Luderitz, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, 2003


        Khomas L1024, í Walvis Bay, Namibíu © mynd í eigu Þóru Bj. Nikulásdóttur, vinaminni.123.is


        Khomax L1024, í Namibíu © mynd shipspotting Carlos Orero Cidras, 24. júni 2011


           Khomas L-1024, í Walvis Bay, Namibíu © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 18. nóv. 2011


                                Áhöfn á Aðalvík KE 95 © mynd úr Faxa 1985

Hér fyrir neðan kemur mikil brælumyndasyrpa sem tekin var á Halanum af Aðalvík KE 95, árið 1978 © myndir Kristinn Benediktsson


           Í brælu á Halanum © myndir Kristinn Benediktsson, 1978

Smíðanúmer 70 hjá Maritima de Aspe, Bilfao, Spáni 1974. Sjósettur 17. apríl 1973. og gaf Margrét Helgadóttir, eiginkona Benedikts Jónssonar, framkvæmdastjóra, skipinu nafnið Aðalvík.

Úreldingastyrkur samþykktur 1994, en hætt við hann 31. mars 1995. Selt úr landi til Namibíu, Suður-Afríku í júní 2001. Afskráð hér á landi 8. sept. 2001

Nöfn: Aðalvík KE 95, Drangey SK 1, Eyvindur vopni NS 70, Óseyri ÍS 4, Skúmur GK 111, Helga II RE 373 og núverandi nafn, í Namibíu: Khomas L-1024