29.01.2012 14:00

Særif SH: 100 tonn í janúar og eldur í vélarúmi

Á Fb. síðu Særifs SH má lesa eftirfarandi: Í gær náðum við markmiði janúarmánaðar 100 tonn... en hinsvegar þá kviknaði í niðri í vél en við náðum að slökkva eldinn strax.. þannig við komumst í land allt ok...
          2657. Særif SH 25, í Sandgerði  © myndir Emil Páll, 19. mars 2011