28.01.2012 16:00

Mikið um að vera

Ekki er hægt að kvarta yfir verkefnaleysi þarna, því mikið er þarna af skipum bæði í gamla og eins þá nýja slippnum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur þegar þessi mynd var tekin. Marga báta er auðvelt að þekkja en ég ætla ekki að skemma það fyrir ykkur lesendur góðir og því getið þið spáð fyrir ykkur


                  Yfirlitsmynd af Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd af Fb síðu SN