Færslur: 2012 Janúar

18.01.2012 23:00

Lóðsinn


       2273. Lóðsinn, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 5. jan. 2012

18.01.2012 22:00

Que Vadis HF 23, Que Sera Sera HF 26 og Carpe Diem HF 32 í Marokkó

Þegar síða þessi göngu sína sendi Svafar Gestsson mér mikinn fjölda af myndum sem voru teknar mjög víða erlendis t.d. þessar sem voru frá Morocco og sýnir skip sem skráð voru í Hafnarfirði, þó svo að þau væru gerð út þar ytra.


                    1031. Carpe Diem HF 32 og 2724. Que Sera Sera HF 26

                      1012. Que Vadis  HF 23 og 2724. Que Sera Sera HF 32


  Que Vadis, Carpe Diem og Que Sera Sera í höfn í Marokkó myndir Svafar Gestsson

Que Vadis
var lengi hérlendis sem Örn KE
Carpe Diem var hérlendis undir nöfnunum Álsey VE, Bergur VE, Valaberg GK, Hrafn Sveinbjarnson II GK og Magnús NK - Heitir nú  Alpha HF 32 og hefur legið í hátt í ár á Akureyri.
Que Sera Sera var keyptur frá Skotlandi. Báturinn slitnaði frá bryggju og rak á land og ónýttist þar.

18.01.2012 21:00

Íslenski/kanadíski togarinn: Newfoundland Lynx


      Newfoundland Lynx, í Reykjavíkurhöfn © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 5. nóv. 2011

18.01.2012 20:00

Brúarfoss


   Brúarfoss á siglingu innan hafnar í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 5. jan. 2012

18.01.2012 19:00

Skandía


        2815. Skandía, með heimahöfn í Reykjavík, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 5. jan. 2012

18.01.2012 18:00

Herjólfur
           Herjólfur, siglir út úr Vestmannaeyjahöfn © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 4. jan. 2012

18.01.2012 17:40

Eftir ásiglingu Euromans

Þessi mynd er úr Þorskastríðinu en á miðnætti næstu þrjú kvöld klára ég að birta syrpuna sem Örn Rúanrsson skipverji á Ægi tók í þessu stríði, þar sem við fórum með sigur að hólmi.


                        Ægir, eftir ásiglingu Euromans í Þorskastríðinu © mynd Örn Rúnarsson
                                         - meira á miðnætti næstu þriggja kvölda -

18.01.2012 17:00

Bergur VE 44


           2677. Bergur VE 44, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 5. jan. 2012

18.01.2012 16:00

Vestmannaey VE 444


        2444. Vestmannaey VE 444, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 5. jan. 2012

18.01.2012 15:00

Þórunn Sveinsdóttir VE 401


         2401. Þórunn Sveinsdóttir VE 401, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 5. jan. 2012

18.01.2012 14:00

Bylgja VE 75


        2025. Bylgja VE 75, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 5. jan. 2012

18.01.2012 13:00

Eskifjörður - Fáskrúðsfjörður - Grundarfjörður - Neskaupstaður og Stöðvarfjörður

Laust fyrir kl. 11.30 í morgun fór ég smá hring á vefmyndavélunum og birti hér niðurstaður frá fimm þeirra, þ.e. fjórum austfjarðarhöfnum og einni á Snæfellsnesi.


                         Eskifjörður og þarna sýnist mér að togarinn Frosti sé við bryggju


       Fáskrúðsfjörður, 1277. Ljósafell SU 70 hér fremst og síðan sést í 1254. Sandvíking ÁR


     Grundarfjörður, trúlega Farsæll SH næstur okkur og síðan Hringur SH utastur en hver er á milli er ég ekki klár.


           Neskaupstaður, Tel þetta vera 1278. Bjartur NK 121, 2730. Beitir NK 123 og fyrir aftan Beitir er 1937. Björgvin EA 311


                   Stöðvarfjörður, en því miður þekki ég ekki bátanna þarna í sundur

18.01.2012 12:00

Einar SH 236 keyptur á strandirnar

Komið var með þennan bát til Hólmavíkur 15. janúar sl. en búið er að kaupa hann frá Ólafsvík. Þessar myndir eru teknar af Jóni Halldórssyni, á vefnum holmavik.is
                 Frá komu með Einar SH 236, til Hólmavíkur © myndir Jón Halldórsson, holmavik.is, 15. janúar 2011
             

18.01.2012 11:20

Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10 í slipp

Hér koma tvær myndir sem konungur þjóðveganna, eins og Jóhannes Guðnason kallar sig, tók þann 3. janúar sl. af togaranum þar sem hann var í Reykjavíkurslipp. Myndirnar eru teknar frá nokkuð óvanalegu sjónarhorni, en um leið táknrænar þar sem senn liður að því að slippurinn muni fara frá þessum stað.
       1585. Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10, í slippnum í Reykjavík © myndir Jóhannes Guðnason, 3. jan. 2012. Á efri myndinni sést einnig í Venus HF 519

18.01.2012 11:00

Frár VE 78


         1595. Frár VE 78, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 5. jan. 2012