Færslur: 2012 Janúar

02.01.2012 20:25

Hilmir ST 1


           565. Hilmir ST 1 - líkan - © mynd Árni Þ, Baldurs, í Odda í des. 2011

Smíðanúmer 1 hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf., Keflavík 1942.

Úreldur 20. maí 1995. Settur á land til varðveislu sem safngripur hjá Byggðasafni Stranda- og Húnavatnssýsla og til þess var stofnað félagið Mummi ehf. Í ágúst 2008 krafðist Sveitarstjórn Strandabyggða að báturinn yrði fjarlægður af Hólmanum á Hólmavík, þar sem varðveisla hans hafði ekki tekist betur en svo að auðveldara væri að byggja nýjan bát en endurbyggja þann gamla, Var hann því rifinn 18. des. 2008.

Nöfn: Hilmir GK 498 og Hilmir ST 1

02.01.2012 20:00

Guðbjörg GK 220

Þessi bátur lifði ekki áratuginn því á níunda ári var hann dæmdur ónýtur sökum fúa.


   473. Guðbjörg GK 220 bíður sjósetningar í fyrsta sinn í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll 3. mars 1957


                      473. Guðbjörg GK 220 © mynd úr dagblaði, ljósm. ókunnur


           473. Guðbjörg GK 220 © mynd Snorrason


          473. Guðbjörg GK 220 © mynd Snorrason

Smíðanúmer 7 hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf., Keflavík 1957, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Hljóp af stokkum 3. mars 1957

Dæmd ónýt vegna fúa 26. nóv. 1965.

02.01.2012 19:00

Sæborg GK 43


       1516. Sæborg GK 43, kemur að landi í Sandgerði, veturinn 2009 © mynd Emil Páll

02.01.2012 18:00

Gígja RE 340


                                      1011. Gígja RE 340 © mynd Emil Páll

02.01.2012 16:40

Bergþór KE 5, Júlía VE 123 og Guðmundur Ólafsson SH 244

Hér eru tvær frá Jóhanni Sævari Kristbergssyni og eru teknar í Skipasmíðastöð Njarðvikur fyrir einhverjum tugum ára. Mun myndaefnið segir Jóhann Sævar: Á þessum myndum Bergþór KE, verið að smíða hvalbak á hann og Júlía frá Vestmannaeyjum, ég held að hún hafi ekki átt marga lífdaga eftir að þessi mynd var tekin en man ekki hvaða ár það var.

Þakka ég Jóhanni Sævari kærlega fyrir þessar myndir og mun fyrir neðan þær birta sögu bátanna þriggja sem sjást á mynduum.
  Á efri myndinni sjást 503. Bergþór KE 5, sem verið er að setja á hvalbak, 623. Júlía VE 123 og 715. Guðmundur Ólafsson SH 244, sem verið er að setja á flutningavagn, á þeirri neðri © myndir Jóhann Sævar Kristbergsson


503.
Smíðaður á Ísafirði 1957. Fórst 8 sm. NV af Garðskaga 8. jan. 1988, ásamt tveimur mönnum. Nöfn: Gunnhildur ÍS 246, Gunnhildur GK 246 og Bergþór KE 5.

623. Smíðanúmer 5 hjá Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar, eftir teikningu Júlíusar Nyborg, 1943. Talin ónýtur 1987. Brendur á áramótabrennu ofan við Innri - Njarðvík 31. des. 1987.
Nöfn: Súgandi RE 20, Skálafell RE 20, aftur Súgandi RE 20, Sandfell RE 20 og  Júlía VE 123

715. Smíðaður í Frederikssundi, Danmörku 1933. Endurbyggður 1968 og stækkaður 1970. Úreldur 14. maí 1985. Brendur á áramótabrennu, Innri-Njarðvík 31. des. 1986
Nöfn: Víðir SU 517, Róbert Dan SU 517, Óskar RE 283, Óskar SU 56, Jakob NK 66, Óli Toftum KE 1, Jón Garðar KE 1 og Guðmundur Ólafsson SH 244

02.01.2012 16:00

Guðmundur á Hópi GK 204
    2664. Guðmundur á Hópi GK 204, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 25. apríl  2010

02.01.2012 15:00

Óli Toftum KE 1


                 58. Óli Toftum KE 1 © mynd Emil Páll

Smíðaður í Korsör, Danmörku 1956, stækkaður 1980. Úreltur 1988. Fargað 3. feb. 1989.

Nöfn: Gunnólfur ÓF 35, Freyfaxi KE 10, Óli Toftum KE 1, Jakob SF 66, Dröfn SI 67 og Júlíus ÁR 111.

02.01.2012 14:30

Óli KE 16 / Kári Jóhannesson KE 72


                                                         1230. Óli KE 16


                                                    1230. Óli KE 16


                            1230. Kári Jóhannesson KE 72 © myndir Emil Páll

Smíðaður sem nótabátur í Hafnarfirði 1962 og gerður af þilfarsbáti í Reykjavík 1972.

Nöfn: Óli RE 37, Gulltindur GK 130, Óli KE 16, Kári Jóhannesson KE 72, Jón KE 172 og Jón EA 590.  Afskráður og brenndur 24. nóv. 1992.

02.01.2012 12:45

Simma ST 7


      1959. Simma ST 7, ný komin með þetta nafn, ex Sunna Líf KE 7, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009

02.01.2012 12:00

Sunna KE 60
         2061. Sunna KE 60, í Kiel © myndir Shipspotting, Arne Jugens, í okt. 2006


        2061. Sunna KE 60, í Bremenhaven © mynd Shipspotting, Holgeir Jaschob, 8. maí 2007

02.01.2012 11:00

Stolnar myndir á SAX og sumum skipasölum

Í morgun birti ég mynd sem ég tók af vef skipasölu, þótt ég vissi að trúlega væri myndinni stolið af einhverri síðunni. Gerði ég þetta svona til að sýna mönnum fram á það sem ég mun fjalla um núna.

Nokkru fyrir hátíðar tók ég eftir því að mynd eftir mig og merkt mér í hægra horni að neðan var birt á SAX sem ljósmynd Ásmundar Ragnars Sveinssonar. Þarna var því greinilega um stuld að ræða, og birti ég mynd mína fyrir neðan og þar sjá menn svart á hvítu að um sömu myndina er að ræða, nema hvað ég merki ekki í neðra horninum þá mynd sem ég birti nú aftur.

Hafði ég þegar skiflega samband við þá hjá SAX og hótaði málssókn og lofuðu þeir þá að taka strax út myndina en hafa ekki staðið við það. Það er því mitt á ákveða hvort ég feli málið ekki lögmanni til innheimtu, því höfundarrétturinn er mjög öruggur og mun ég þá bæði rukka SAX og þann sem þykist vera ljósmyndarinn og yrði um nokkuð góða upphæð að ræða frá minni hálfu. Þeir hjá SAX töldu sig í fyrstu vera ábyrgðalausa í þessu máli, en svo er ekki þar sem þeir gefa þetta út og því er ábyrgðin þeirra, ekki minni en þess sem stal myndinni.

                Ljósmynd: Ásmundur Ragnar Sveinsson                              2632. Vilborg GK 320 © mynd Emil Páll, 2009

02.01.2012 10:00

Arnar Jónsson ÍS 57


                        6652. Arnar Jónsson ÍS 57 © mynd af vef Híbýli og skip

02.01.2012 00:00

MILLI JÓLA OG NÝARS - með Einari Erni Einarssyni í Norðursjó

Hér kemur syrpa sem Einar Örn tók í Norðursjó á milli jóla og nýárs


     Verið að dæla hráolíu frá dælustöð á hafsbotni. STRIL POSEIDON sér um að afgreiða málið. Skip eins og STRIL POSEIDON er eins og klæðskerasniðið fyrir Landhelgisgæsluna. Tekið 30.12.2011

           STATFJORD A einn af hinum veglegu borpöllum á Tampen felted rétt við lögsögumörk Noregs og UK
                               Monsoon að síga undir STATFJORD A 30.12.2011

                      SIDDIS SKIPPER undir STATFJORD C, 30.12.2011 

            VIKING ENERGY og fleiri skip í baksýn á STATFJORD. En hann liggur undir STATFJORD B með 2 slöngur 30.12.2011

           Hinir voldugu fætur STATFJORD A og VIKING ENERGY hinum megin 30.12.2011

                                       Stemming á STATFJORD 30. 12. 2011

                        STRILL POSEIDOM og STATFJORD C, 30. 12. 2011


                           Stemming á STATFJORD, 30. 12. 2011

     Lestað á STATFJORD A og VIKING ENERGY bíður eftir að við klárum að lesta. Einn fótur Einars í forgrunni 30.12.2011

                             Aðeins að byrja að gola

                                        Í brælu á gamlársdegi
                                         Bræla á gamlársdegi 2011

                         Milli jóla og nýárs © myndir og myndatexti Einar Örn Einarsson 2011

01.01.2012 23:25

Björgvin GK 482

Hér kemur bátur sem smíðaður var 1918 og bar aðeins tvær skráningar en endaði með því að stranda á Reykjanesi 1939 og brotna þar í spón


                                     Björgvin GK 482 © mynd Kiddi Hall

Smíðaður í Danmörku 1918. Strandaði 21. sept. 1939 við Reykjanes og brotnaði í spón, en áhöfnin komst að sjálfdáðum í land.

Nöfn: Björgvin GK 482 og Björgvin VE 330

01.01.2012 23:00

River Baroness


              River Baroness, Indlandi © mynd shipspotting, cameraman611, 2. júli 2005