Færslur: 2012 Janúar
04.01.2012 16:30
Herjólfur á leið frá Þorlákshöfn
Hér koma nokkrar myndir sem Ragnar Emilsson tók er Herjólfur var á leið frá Þorlákshöfn til Eyja. 13. október 2011









2164. Herjólfur á leið frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja © myndir Ragnar Emilsson, 13. okt. 2011









2164. Herjólfur á leið frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja © myndir Ragnar Emilsson, 13. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
04.01.2012 15:00
Strandaði við Skessuhelli
Hér kemur mynd sem ég hef ekki séð áður og er frá Jóhanni Sævar Kristbergssyni. Sýnir hún frá strandi Eyrúnar ÁR 66, 16. febrúar 1989. Báturinn strandaði að morgni er hann hafði nýlega verið sjósettur í Dráttarbraut Keflavíkur, eftir viðgerð. Hafði vélin stöðvast og rak hann fyrst á land vestan við dráttarbrautina þ.e. fyrir neðan núverandi bátasafnið í Duushúsum og var náð út þaðan en þá tók ekki betra við því nú rak hann upp í fjöru norðan megin við slippbryggjuna nánast þar sem Skessuhellir er í dag. Dró Goðinn bátinn úr með aðstoð vélskóflu og jarðýtu. Þrátt fyrir þetta urðu skemmdir á bátnum litlar.
Bátur þessi er til ennþá í dag og er nú gerður út frá Sandgerði sem Sæljós GK 2. Annars birtist saga bátsins fyrir neðan myndina.

1315. Eyrún ÁR 66, norðan við slippbryggjuna í Keflavík sem þá var og er stefni hans við núverandi Skessuhellir © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson, 16. feb. 1989. Slippbryggjan, brautin fyrir sleðann og annað það sem sést er nú farið undir smábátahöfnina í Grófinni.
Smíðanúmer 44 hjá Slippstöðinni hf., á Akureyri 1973.
Nöfn: Eyrún EA 157, Eyrún SH 57, Eyrún GK 157, Eyrún ÁR 66, Eyrún ÁR 26, Maggi Ölvers GK 33 og núverandi nafn: Sæljós GK 2.
Bátur þessi er til ennþá í dag og er nú gerður út frá Sandgerði sem Sæljós GK 2. Annars birtist saga bátsins fyrir neðan myndina.
1315. Eyrún ÁR 66, norðan við slippbryggjuna í Keflavík sem þá var og er stefni hans við núverandi Skessuhellir © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson, 16. feb. 1989. Slippbryggjan, brautin fyrir sleðann og annað það sem sést er nú farið undir smábátahöfnina í Grófinni.
Smíðanúmer 44 hjá Slippstöðinni hf., á Akureyri 1973.
Nöfn: Eyrún EA 157, Eyrún SH 57, Eyrún GK 157, Eyrún ÁR 66, Eyrún ÁR 26, Maggi Ölvers GK 33 og núverandi nafn: Sæljós GK 2.
Skrifað af Emil Páli
04.01.2012 13:00
Stormur SH 177 í húsi í Njarðvík
Hér sjáum við bátinn kominn inn í bátaskýlið, eins og þeir hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur kalla hús það sem hýsir báta, hjá þeim.

1321. Stormur SH 177, í bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, núna í hádeginu © mynd Emil Páll, 4. jan. 2012
1321. Stormur SH 177, í bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, núna í hádeginu © mynd Emil Páll, 4. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.01.2012 12:45
Salka GK í hádeginu
Svona leit Salka GK 79, út í hádeginu, en eins og ég sagði frá í gær er nú nánast beðið eftir veðri og færð til að flytja bátinn norður eftir vegum landsins.

1438. Salka GK 79, núna í hádeginu í dag í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 4. jan. 2012
1438. Salka GK 79, núna í hádeginu í dag í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 4. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.01.2012 12:25
Friðrik Sigurðsson ÁR 17
1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, í Skipasmíðastöð Njarðvikur nú í hádeginu © mynd Emil Páll, 4. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.01.2012 12:00
Vörður EA 748 á útleið frá Reykjavík
2740. Vörður EA 748, á leið út úr Reykjavík í sína fyrstu veiðiferð ársins © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.01.2012 11:20
Bára KE 131
7298. Bára KE 131, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 30. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
04.01.2012 11:00
Maggi Jóns KE 77 ex Lúkas ÍS 71
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni hefur 1787. Maggi Jóns KE 77 verið skráður sem Stundvís ÍS 883 og nú er búið að skrá 2711, Lúkas ÍS 71 sem Magga Jóns KE 77

2711. Lúkas ÍS 71, hefur nú fengið nafnið Maggi Jóns KE 77 © mynd bb.is
2711. Lúkas ÍS 71, hefur nú fengið nafnið Maggi Jóns KE 77 © mynd bb.is
Skrifað af Emil Páli
04.01.2012 10:45
Þerney RE á útleið
2203. Þerney RE 101, á leið út úr Reykjavík í fyrstu veiðiferð ársins © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.01.2012 09:00
Gnúpur GK, á veiðum fyrir vestan
Gnúpur GK, frá Grindavík á veiðum fyrir vestan. Þetta er vinnsluskip þar sem þorskurinn var flattur í salt, pækilsaltaður í lest.


Gnúpur frá Grindavík, á veiðum fyrir vestan. Þetta var vinnsluskip þar sem þorskurinn var flattur í salt, pækilsaltaður i lest © myndir Kristinn Benediktsson, 1988
Gnúpur frá Grindavík, á veiðum fyrir vestan. Þetta var vinnsluskip þar sem þorskurinn var flattur í salt, pækilsaltaður i lest © myndir Kristinn Benediktsson, 1988
Skrifað af Emil Páli
04.01.2012 08:15
Þorsteinn GK á landstími
Þorsteinn GK, á landstími © myndir Kristinn Benediktsson, 1988
Skrifað af Emil Páli
04.01.2012 00:00
Grindvíkingur GK og Nesmann NS
Sumarið 1987, er Grindvíkingur GK var á leiðinni á Dormbanka til rækjuveiða, var skipstjórinn beðinn um að taka menn með, sem þuftri að komast um borð í Bjarna Ólafsson AK 70, sem var á rækjuveiðum. Trillan Nesmann kom til móts við Grindvíking GK grunnt úr af Garðskaga og gekk vel að koma manninum á milli skipa.
Kristinn Benediktsson tók þessar myndir við þetta tækifæri, en eins og flestir vita fór Grindvíkingur síðar í pottinn, en trillan Nesmann NS 97, hafði þarna verið seld í Garðinn og ennþá í dag, gerir sami aðili bátinn út, en hann er í dag Elsa KE 117 og að mestu gerður út á sumrin frá Sandgerði, þó svo eigandinn eigi heima í Keflavík.





Nesmann SH 97 ( í dag Elsa KE 117) og Grindvíkingur GK
© myndir Kristinn Benediktsson, sumarið 1987
Kristinn Benediktsson tók þessar myndir við þetta tækifæri, en eins og flestir vita fór Grindvíkingur síðar í pottinn, en trillan Nesmann NS 97, hafði þarna verið seld í Garðinn og ennþá í dag, gerir sami aðili bátinn út, en hann er í dag Elsa KE 117 og að mestu gerður út á sumrin frá Sandgerði, þó svo eigandinn eigi heima í Keflavík.
Nesmann SH 97 ( í dag Elsa KE 117) og Grindvíkingur GK
© myndir Kristinn Benediktsson, sumarið 1987
Skrifað af Emil Páli
03.01.2012 23:20
Akureyrin EA á veiðum fyrir vestan
Akureyrin EA, á veiðum fyrir vestan © myndir Kristinn Benediktsson, 1988
Skrifað af Emil Páli
03.01.2012 22:00
Snæfell EA frá Hrísey á veiðum á Vestfjarðarmiðum
Snæfell EA, frá Hrísey, á veiðum á Vestfjarðarmiðum © myndir Kristinn Benediktsson, 1988
Skrifað af Emil Páli
03.01.2012 21:00
Hafberg GK í innsiglingunni til Grindavíkur
Hér sjáum við Hafberg GK 377, í innsiglingunni til Grindavíkur, árið 1988


Hafberg GK, í innsiglingunni til Grindavíkur © myndir Kristinn Benediktsson, 1988
Hafberg GK, í innsiglingunni til Grindavíkur © myndir Kristinn Benediktsson, 1988
Skrifað af Emil Páli
