04.01.2012 09:00

Gnúpur GK, á veiðum fyrir vestan

Gnúpur GK, frá Grindavík á veiðum fyrir vestan. Þetta er vinnsluskip þar sem þorskurinn var flattur í salt, pækilsaltaður í lest.
       Gnúpur frá Grindavík, á veiðum fyrir vestan. Þetta var vinnsluskip þar sem þorskurinn var flattur í salt, pækilsaltaður i lest © myndir Kristinn Benediktsson, 1988