04.01.2012 16:30

Herjólfur á leið frá Þorlákshöfn

Hér koma nokkrar myndir sem Ragnar Emilsson tók er Herjólfur var á leið frá Þorlákshöfn til Eyja. 13. október 2011


             2164. Herjólfur á leið frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja © myndir Ragnar Emilsson, 13. okt. 2011