04.01.2012 13:00

Stormur SH 177 í húsi í Njarðvík

Hér sjáum við bátinn kominn inn í bátaskýlið, eins og þeir hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur kalla hús það sem hýsir báta, hjá þeim.


      1321. Stormur SH 177, í bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, núna í hádeginu © mynd Emil Páll, 4. jan. 2012