04.01.2012 12:45

Salka GK í hádeginu

Svona leit Salka GK 79, út í hádeginu, en eins og ég sagði frá í gær er nú nánast beðið eftir veðri og færð til að flytja bátinn norður eftir vegum landsins.


        1438. Salka GK 79, núna í hádeginu í dag í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 4. jan. 2012