Færslur: 2011 Júní
01.07.2011 00:00
Geisli - bátur Siglingastofnunar
Siglingastofnun var með einhverjar skoðun eða rannsókn í Sandgerðishöfn og var báturinn Geisli sem er í eigu stofnunarinnar notaður við einhverjar mælingar, í höfninni, því hann sigldi hring eftir hring og færði sig alltaf aðeins til. Sólin var ekki fyrir ljósmyndarann og myndavélin ekki heldur, en engu að síður birti ég þessa myndasyrpu, því hún sýnir nokkuð óvanalegan blæ á bátnum.







7383. Geisli, bátur Siglingastofnunar, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 30. júní 2011







7383. Geisli, bátur Siglingastofnunar, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 30. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
30.06.2011 23:09
Bára KE 131


7298. Bára KE 131, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 30. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
30.06.2011 22:01
Sigrún GK 168

7168. Sigrún GK 168, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 30. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
30.06.2011 21:00
Jón Hlíðberg RE 60


6856. Jón Hlíðberg RE 60, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 30. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
30.06.2011 20:00
Einfari GK 108


6282. Einfari GK 108, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 30. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
30.06.2011 19:00
Þórdís GK 198

6159. Þórdís GK 198, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 30. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
30.06.2011 18:00
Blíða SH 277


1178. Blíða SH 277 siglir út Stakksfjörðinn í dag © myndir Emil Páll, 30. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
30.06.2011 17:35
Út af Sandgerði í dag

Út af Sandgerði á 4. tímanum í dag © mynd Emil Páll, 30. júní 2011. Trúlega 1541. Kafari að draga pramma til Hafnarfjarðar eða eitthvað þangað inneftir.
Skrifað af Emil Páli
30.06.2011 08:28
Loksins - loksins
www.visir.is
Strandveiðibátar
hafa streymt á miðin alveg frá miðnætti og um klukkan sex í morogun
voru yfir 600 skip og bátar á sjó við landið og fjölgaði enn.
Skrifað af Emil Páli
30.06.2011 08:02
Edda VE 3


B 1448. Edda VE 3, í Vestmannaeyjum © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
30.06.2011 07:00
Marbella H 771


Marbella H771, frá Hull, í Hafnarfirði í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 29. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
30.06.2011 00:00
Siglingaleikur á firðinum
Hér kemur smá myndasyrpa sem ég tók á Hafnarfirðinum og sýnir unga siglingakappa æfa sig á smá skútum, kjölbátum eða hvað þetta nú heitir.







Á Hafnarfirði © myndir Emil Páll, 29. júní 2011







Á Hafnarfirði © myndir Emil Páll, 29. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
29.06.2011 23:00
Valdi í Rúfeyjum HF 61


7355. Valdi í Rúfeyjum HF 61, í Hafnarfirði í kvöld © myndir Emil Páll, 29.
Skrifað af Emil Páli
29.06.2011 22:00
Hafsteinn SK 3

1850. Hafsteinn SK 3, í Hafnarfirði í kvöld © mynd Emil Páll, 29. júní 2011
Skrifað af Emil Páli






