Færslur: 2011 Júní

06.06.2011 23:00

Rafn KE 41


                    7212. Rafn KE 41, í Grófinni © mynd Emil Páll, 3. júní 2011

06.06.2011 22:30

Jenný KE 32


                 6619. Jenný KE 32, í Grófinni © mynd Emil Páll, 3. júní 2011

06.06.2011 22:00

Víkingur KE 10


                       2426. Víkingur KE 10, í Grófinni © mynd Emil Páll, 3. júní 2011

06.06.2011 21:12

Maron og stór-höfuðborgarsvæðið

Það er ekki oft sem maður hefur slíkt skyggni eins og var í kvöld er ég tók þessa myndasyrpru. Ekki aðeins að Maron GK, sem var á leið á lúðuveiðar myndaðist vel, heldur má líka sjá byggðina í Hafnarfirði og inn eftir stór-höfuðborgarsvæðinu og síðan út fyrir það íog upp eftir Vesturlandsveginum. Helsta hjálpin var auðvitað sólin sem hjálpaði þarna vel til, en myndirnar tók ég í kvöld rétt fyrir kl. 21.


       363. Maron GK 522 siglir út Stakksfjörðinn og í baksýn má sjá byggðina í Hafnafirði, Garðabæ, Kópavogi, Reykjavík og jafnvel upp í Kjós © myndir Emil Páll, rétt fyrir kl. 21 í kvöld, 6. júní 201106.06.2011 20:00

Rósin


              2761. Rósin, í Reykjavik, Harpan í baksýn © mynd Emil Páll, 2. júní 2011

06.06.2011 19:00

Andrea


                  2787. Andrea, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2. júní 2011

06.06.2011 18:00

Títanic II sökk

dv.is:

Titanic tvö sökk einsog forveri hans.  
Titanic tvö sökk einsog forveri hans. Mynd skjáskot the Telegraph

16 feta báturinn Titanic II sökk við fyrstu siglingu sína, líkt og nafni hans gerði.
Eftir góða siglingu og veiðar snéri Mark Wilkinson eigandi bátsins aftur að höfn þegar vandræðin byrjuðu.
Að sögn hans þá rakst báturinn þó ekki á ísjaka, heldur kom gat kom á glertrefjar í botni bátsins.

Mark reyndi í fyrstu að pumpa vatninu úr bátnum en neyddist svo til þess að stökkva frá borði þar sem skipið sökk hratt. Honum var svo bjargað af umsjónamanni hafnarinnar í Dorset og báturinn var dreginn að landi.

Nafninu Titanic fylgir því greinilega enn nokkur ólukka, en vitni að atburðinum sagði- "þetta var ekkert sérstaklega stór bátur- ísmoli hefði líklegast getað sökkt honum".

06.06.2011 17:32

Elding II


                        7489. Elding II, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 2. júní 2011

06.06.2011 16:05

Norðleivur heitir nú Dragasund


         Norðleivur FD 659, smíðaður í Ósey ehf., Hafnarfirði, hefur nú verið seldur innan Færeyja og fengið nafnið Dragasund © mynd frá Skipini.fo

Báturinn Norðleivur, sem  Kjartan Joensen í Leirvík, Færeyjum, lét  byggja í Ósey ehf. Hafnarfirði 2002, var fyrir nokkru seldur seldur til Sørvágs og hefur nú fengið nafnið Dragasund.

Raunar var skrokkurinn fluttur inn til Hafnarfjarðar frá Skipasmíðastöðinni Crist í Gdansk í Póllandi og síðan lokið við smíðina í Ósey með smíðanúmeri 8 frá þeirri stöð. Var hann sjósettur í Hafnarfirði 19. apríl 2002 og afhentur eigendum mánudaginn 13. maí sama ár og þá strax um kvöldið sigldi hann áleiðist til Færeyja.

06.06.2011 15:37

Heimshornaflakkari

Framan við fyrirtækið Bláfell ehf., á Ásbrú stendur þessi skipskrokkur, sem þeir þar á bæ kalla ,,Heimshornaflakkara". Sú nafngift stafar af því að hér eru um að ræða skemmtibát sem eigandinn ætlar að nota til að flakka um heiminn á.
Hér er á ferðinni Sómi 990, sem var steyptur í Mosfellsbæ, en til stendur að Bláfell muni ljúka við frágang á. Eigandi bátsins er Óskar Guðmundsson, sem kenndur var við Bátastöð Guðmundar í Hafnarfirði.


             ,,Heimshornaflakkarinn" á Ásbrú í morgun © mynd Emil Páll, 6. júní 2011

06.06.2011 11:28

Vassana KÓ 252


                    6214. Vassana KÓ 252, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 2. júní 2011

06.06.2011 10:11

Glær KÓ 9


                7428. Glær KÓ 9, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 2. júní 2011

06.06.2011 09:00

Orion


                          5057. Orion, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 2. júní 2011

06.06.2011 08:23

Norðurljós RE 161


                     7317. Norðurljós RE 161, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 2. júní 2011

06.06.2011 00:20

Ice Star á Hólmavík

Þetta skip kom í vikunni til Hólmavíkur með rækju © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is