01.07.2011 00:00

Geisli - bátur Siglingastofnunar

Siglingastofnun var með einhverjar skoðun eða rannsókn í Sandgerðishöfn og var báturinn Geisli sem er í eigu stofnunarinnar notaður við einhverjar mælingar, í höfninni, því hann sigldi hring eftir hring og færði sig alltaf aðeins til. Sólin var ekki fyrir ljósmyndarann og myndavélin ekki heldur, en engu að síður birti ég þessa myndasyrpu, því hún sýnir nokkuð óvanalegan blæ á bátnum.

      7383. Geisli, bátur Siglingastofnunar, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 30. júní 2011