30.06.2011 08:28

Loksins - loksins


www.visir.is
Strandveiðibátar hafa streymt á miðin alveg frá miðnætti og um klukkan sex í morogun voru yfir 600 skip og bátar á sjó við landið og fjölgaði enn.