Færslur: 2011 Júní

26.06.2011 15:00

Höfrungur BA 60


            1955. Höfrungur BA 60, á Bíldudal © mynd Jón Halldórsosn, holmavik.123.is

26.06.2011 14:12

USCGC Eagle kemur á þriðjudag

Þetta gamla bandaríska strandgæsluskip er væntanlegt hingað til lands á þriðjudag, þar sem það tekur þátt m.a. í minningarathöfn úti á Faxaflóa, auk þess að verða til sýnist fyrir almenning. Nánar um það hér á síðunni á miðnætti


          USCGC Eagle © mynd Bandaríska strandgæslan

26.06.2011 14:06

Ráðherra tekur ákvörðun um auknar strandveiðar

skessuhorn.is:
 

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf íá föstudag út reglugerð um auknar strandveiðar. Það gerir hann í samræmi við nýsamþykkt lög um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Samkvæmt auglýsingu ráðuneytisins, sem tekur gildi 28. júní nk., fellur úr gildi fyrri auglýsing um stöðvun strandveiða á svæði A, frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkurhrepps.  Alþingi samþykkti í lögum nr. 70/2011 að heimila aukningu strandveiða um allt að 1.900 tonn af óslægðum þorski og 600 af óslægðum ufsa. Aukningin skiptist þannig að 33,3% koma til aukningar á svæði A, 23,7% á svæði B, 25,5% á svæði C og 17,5% á svæði D.  Aukningin kemur þegar til framkvæmda þannig að heimildir nú í júnímánuði aukast um 633 tonn af óslægðum þorski og 200 tonn af óslægðum ufsa.

26.06.2011 14:00

Pétur Þór


        1491. Pétur Þór, á Bíldudal í júní 2011 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is

26.06.2011 13:44

Ov vandamikið at gera nakað við vrakið

skipini.fo:

Vrakið av Petrozavodsk, fyrrverandi Norðlandia, liggur framvegis við Bjarnoynna, og har verður tað helst liggjandi, inntil náttúran sjálv forkemur tí. Tað skrivar Netavísin í dag.

Vrakið av russiska farmaskipinum Petrozavodsk verður helst liggjandi, tí mett verður, at tað er ov vandamikið at gera meira við tað. Skipið er tømt fyri veskur og mett verður, at eingin vandi er fyri náttúru og fuglalívi á leiðini.

Talsmaður fyri norska Kystverket sigur, at eingin orsøk er at seta mannalív í vanda til tess at taka vrakið burtur. Vrakið er longu illa farið, og metir maðurin, at tað fer at taka eini tíggju til fimtan ár, til vrakið er horvið. Petrosavodsk rendi á land við Bjarnoynna í mai í 2009. Manningin taldi 12 mans, og teir vórðu allir bjargaðir av skipinum í øllum góðum. 

Skipari og stýrimaður vórðu dømdir fongsulsrevsing. Stýrimaðurin sovnaði og vaknaði ikki, fyrrenn tað stoytti. Sýslumaðurin á Svalbard hevur alla tíðina strongt á at beina vrakið burtur, men nú verður tað neyvan gjørt. 

Skipið varð bygt á Skála í 1980 og æt tá Norðlandia.

26.06.2011 13:00

Kópur GK 175

Þetta er báturinn sem dreginn var inn til Ólafsvíkur í gærmorgun, eftir að hafa fengið drauganet í skrúfuna á leið frá Stykkishólmi til Keflavíkur og hér er hann kominn í Grófina í Keflavík.


          6689. Kópur GK 175, í Grófinni, í morgun © mynd Emil Páll, 26. júní 2011

26.06.2011 12:00

Pilot - Bíldudal
       1032. Pilot, á Bíldudal um síðustu helgi © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is

26.06.2011 11:02

Bíldudalur

Hér koma þrjár myndir frá Bíldudal sem Jón Halldórsson,  á holmavik.123.is tók um síðustu helgi.


           Frá Bíldudal um síðustu helgi © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is

26.06.2011 10:48

holmavik.123.is

Eins og ég hef áður sagt frá hér á síðunni, er ein síða á landsbyggðinni sem ber af hvað fjölbreyttni varðar í myndavali. Síðu þessa sér Jón Halldórsson á Hólmavík um og kemur hann mjög víða við í sínu heimahéraði og næsta nágrenni. Birtast myndir úr landbúnaði, sjávarútvegi og hverju öðru sem tilfellur og er hver myndin á fætur annarri tekin með næmu ljósmyndaraauga. Þessi síða hér hefur notið samnings við Jón um að fá að birta myndir er tengjast sjávarútvegi, en svæði það sem hann birtir myndir frá, er svæði sem ég hef annars mjög takmarkaðan aðgang að og nú hefur hann bætt um betur, með ferðalögum í önnur sveitarfélög og svo vel vill til að það eru einmitt líka svæði sem þessi síða, þ.e. síðan mín er afskipt af.
En hvað um það þið sem ekki hafið þegar séð síðu Jóns ættuð að skoða hana og það get ég fullyrt að þar kemur ykkur margt á óvart, en síðan er holmavik.123.is

Með grein þessari fylgir mynd sem hann tók á Tálknafirði um síðustu helgi.


            Tálknafjörður um síðustu helgi © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is


26.06.2011 09:00

Gvendur á Eyrinni HU 10
     6170. Gvendur á Eyrinni HU 15, á Hólmavík 23. júní sl. © myndir Jón Halldórsson, holmavik. 123.is

26.06.2011 08:35

Glaður ST 10


            7087. Glaður ST 10 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 22. júní 2011

26.06.2011 00:00

Fjarkinn á siglingu

Hér sjáum við Fjarkann á siglingu, en skömmu áður en tók myndirnar var hann á veiðum framan við Innri-Njarðvík og er hér á stefnu fram hjá Vatnsnesinu og inn á Keflavíkina, þar sem hann stoppaði að nýju og renndi fyrir fiski, áður en hann fór í Grófina. Áður hafði ég birt mynd af honum á Keflavíkinni við veiðar.


      6656. Fjarkinn á Stakksfirði, út af Vatnsnesi í Keflavík © myndir Emil Páll, 25. júní 2011

25.06.2011 23:00

Skessan er heima!

Það orðatiltæki hjá vinum skessunnar í Skessuhelli, þegar þeir sjá að dyrnar eru opnar er að ,,Skessan sé heima".


                  ,,Skessan er heima", í Skessuhelli © mynd Emil Páll, 25. júní 2011