30.06.2011 00:00

Siglingaleikur á firðinum

Hér kemur smá myndasyrpa sem ég tók á Hafnarfirðinum og sýnir unga siglingakappa æfa sig á smá skútum, kjölbátum eða hvað þetta nú heitir.


                               Á Hafnarfirði © myndir Emil Páll, 29. júní 2011