Færslur: 2010 Júlí
02.07.2010 08:51
Kári AK 33

1761. Kári AK 33, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 30. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
02.07.2010 08:34
Gæskur
Þessi hefur legið lengi í Reykjavíkurhöfn og hefur nú verið færður til í höfninni, settur við endann á Norðurgarði og birti ég tvær myndir af honum þar.


472. Gæskur © myndir Emil Páll, 30. júní 2010


472. Gæskur © myndir Emil Páll, 30. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
02.07.2010 00:00
Nordsöki FD 530
Færeyski báturinn Nordsöki FD 530 sem nú munu koma fram í myndasyrpu Hilmars Bragasonar út frá ýmsum sjónarhornum, var smíðaður í Holbæk, Danmörku 1942 og hefur borið þetta nafn frá 1973, en bar áður nöfnunum Eystfelli, Nakkur og Birthe Albert Jensen. Heimahöfn hans nú er Selatrað







Nordsöki FD 530, frá Selatrað í Færeyjum © myndir Hilmar Bragason, í júní 2010







Nordsöki FD 530, frá Selatrað í Færeyjum © myndir Hilmar Bragason, í júní 2010
Skrifað af Emil Páli
01.07.2010 22:45
Eskja kaupir Hafdísi GK 118 og fiskverkun í Hafnarfirði

2400. Hafdís GK 118, við bryggju í Sandgerði
Samkvæmt heimildum mínum hefur Eskja hf., á Eskifirði keypt Hafdísi GK 118, af Völusteini hf., í Bolungarvík, svo og fiskverkun fyrirtæksins í Hafnarfirði, en hvorutveggja var áður í eigu Festis. Samkvæmt sömu heimildum mun Eskja setja góðan kvóta á Hafdísi.

2400. Hafdís GK 118, siglir út úr Sandgerði í mars sl. © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
01.07.2010 20:24
Lómur 2 - 301

2218. Lómur 2 - 301, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 30. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
01.07.2010 19:48
Mars og Vestmannaey

Mars RE og Vestmannaey VE, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 30. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
01.07.2010 18:51
Polar Nanoq GR-15-203

Polar Nanoq GR-15-203 í Hafnarfirði í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 30. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
01.07.2010 17:50
Vestmannaey VE 444

2444. Vestmannaey VE 444, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 30. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
01.07.2010 15:07
Sóley Sigurjóns GK 200 í morgun
Hér birti ég myndasyrpu sem ég tók af Sóley Sigurjóns GK 200 er hún fór út frá Keflavík í morgun.





2262, Sóley Sigurjóns GK 200, sést hér fara út frá Keflavík í morgun
© myndir Emil Páll, 1. júlí 2010





2262, Sóley Sigurjóns GK 200, sést hér fara út frá Keflavík í morgun
© myndir Emil Páll, 1. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
01.07.2010 14:50
Ottó N. Þorláksson RE 203, með nýjan gálga
Mikið var tíðrætt um það á skipasíðum í vor er gálgi var rifinn af Ottó N. Þorlákssyni í Reykjavíkurhöfn og voru menn ekki vissir hver ástæðan var. Nú er togarann kominn með nýjan gálga og upplýst hefur verið að hinn var orðinn ryðgaður og ónýtur. Hér sjáum við mynd af gálganum sérstaklega og eins af togaranum með gálgann, þessar myndir voru teknar í gærkvöldi

1578. Ottó N. Þorláksson RE 203, í Reykjavíkurhöfn í gær

Hér sést vel nýi gálginn © myndir Emil Páll, 30. júní 2010

1578. Ottó N. Þorláksson RE 203, í Reykjavíkurhöfn í gær

Hér sést vel nýi gálginn © myndir Emil Páll, 30. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
01.07.2010 14:46
Stefnir ÍS 28


1451. Stefnir ÍS 28, í Reykjavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 30. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
01.07.2010 12:37
Blíða KE 17
Þessi bátur stundar makrílveiðar á handfæri og við veiðarnar eru gálgum eða nánast örmum skotið út og á þeim eru rúllurnar. Hér á myndunum hafa armarnir verið dregnir inn, en við skoðun sjást þeir vel.



1178. Blíða KE 17, í Keflavíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 1. júlí 2010



1178. Blíða KE 17, í Keflavíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 1. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
01.07.2010 12:24
Röst SK 17

1009. Röst SK 17, á Sauðárkróki © mynd Sigurður Bergþórsson í júní 2010
Skrifað af Emil Páli
01.07.2010 11:22
Ási RE 52 ex Júlíana Guðrún GK 313
Þó nokkuð hefur verið fjallað um þennan bát, meðan Ásmundur Jó í Sandgerði réri á honum kvótalausum og var að lokum innsiglaður í Sandgerði, en engin kæra löggð fram. Því miður féll Ásmundur frá, áður en kæra kæmi fram og það þó meira en ár væri síðan hann hafði verið rekinn í land og báturinn innsiglaður. Allt um þetta fyrir stuttu, þegar ég birti myndir frá Valberg Helgasyni um síðustu sjóferðina. Nú hefur báturinn hlotið nýtt nafn, sem vel gæti verið í höfuðið á Ásmundi heitnum, þó ég viti það ekki.

5843. Ási RE 52, í Kópavogi í gær © mynd Emil Páll, 30. júní 2010

5843. Ási RE 52, í Kópavogi í gær © mynd Emil Páll, 30. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
01.07.2010 11:14
Hverskonar bátur er nú þetta?
Oft á ferðum mínum um Kópavogshöfn rekst ég á báta, sem eru allt öðru vísi en aðrir, en þetta fley sem ég tók hér tvær myndir af í gær, veit ég engin deili á, né heldur hvað á að nota það.


Vita menn eitthvað um þetta fley? © mynd Emil Páll, í Kópavogi 30. júní 2010


Vita menn eitthvað um þetta fley? © mynd Emil Páll, í Kópavogi 30. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
