Færslur: 2010 Júlí

16.07.2010 16:25

Óþekktur í Rifshöfn

Ekki get ég séð hvaða bátur þetta sé sem var þarna í morgun á siglingu í Rifshöfn á Snæfellsnesi.


       Óþekktur á siglingu í Rifshöfn á Snæfellsnesi í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júí 2010

- - Vilji lesendur koma ábendingum um nöfn eða annað á þeim skipum sem birtar eru myndir af, eru þeir vinsamlega beðnir um að senda þær á netfangið epj@epj.is þar sem lokað hefur verið fyrir tjáningarmöguleika á síðunni.

16.07.2010 16:15

Landey SH 31    2678. Landey SH 31 í Rifshöfn í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

16.07.2010 16:08

Ekki öruggt með nöfn á þessum

Ekki get ég lesið út hvaða nöfn eru á þessum bátum, en sýnist annar hafa skipaskrárnúmerið 6055 og skráninganúmerið SH 554, sá er skráður hjá Fiskistofu sem Erla AK 52, en getur þess vegna hafa verið seldur á nesið og komið með annað nafn og númer. Hinn bátuirnn veit ég nánast ekkert um en sýnist skipaskrárnúmerið vera 7460. og sé SH eitthvað þriggja stafa. Enginn bátur finnst hinsvegar með þessu skipaskrárnúmeri.


    Hugsanlega 6055. og SH 554 ex Erla AK 52 og sýnist hinn vera með nr. 7460. og með þriggja stafa SH nr. Veit ekki meira © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

16.07.2010 15:58

Siglunes SH 22


            6298. Siglunes SH 22 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

16.07.2010 15:54

Þorleifur SH 120 og Sæbjörg II

Um annan bátinn á þessari mynd þ.e. Sæbjörgu II, veit ég hvorki um skáninganúmer né skipaskrárnúmer.

 
 6330. Þorleifur SH 120 og Sæbjörg II, á Grundarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júli 2010

16.07.2010 15:50

Kuggur SH 144


           6540. Kuggur SH 144 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

16.07.2010 15:40

Sif SH 132


                 6743. Sif SH 132 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16.júli 2010

16.07.2010 15:37

Ritan SH 268


       7112. Ritan SH 268, á Grundarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

16.07.2010 15:34

Björg B. SH 574


                7305. Björg B. SH 574 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

16.07.2010 15:30

Sæfari II SH 43


              7547. Sæfari II SH 43 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

16.07.2010 09:31

Erlend skúta strandaði á Hornafirði í nótt

Af visir.is:

Erlend seglskúta með nokkra menn um borð, strandaði í innsiglingunni til Hafnar í Hornafirði í nótt, en var bjargað á flot og að bryggju.

Skipstjórinn hafði afþakkað aðstoð hafnsögumanns, en þegar hann átti skammt ófarið að bryggju, hreyf straumur skútuna og bar hana upp á sandrif.

Innsiglingin til Hafnar getur verið varasöm fyrir ókunnuga, vegna strauma og grynninga. Þó nokkuð margar erlendar skútur eru hér við land um þessar mundir, líklega fleiri en á sama tíma undanfarin ár, að mati vaktstöðvar siglinga.

16.07.2010 08:41

Matthías SH 21


           2463. Matthías SH 21, á Rifi © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

16.07.2010 08:36

Tjaldur SH 270

Hér sjáum við Tjald SH 270, í Rifshöfn á Snæfellsnesi, nýkominn út slipp í Reykjavík


         2158. Tjaldur SH 270, á Rifi © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

16.07.2010 08:31

Rifshöfn


          Rifshöfn á Snæfellsnesi © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

16.07.2010 08:26

Skemmtiferðaskip við Snæfellsnes

Þeir á Sægrími GK 525 sigldu fram hjá þessu skemmtiferðaskipi á leið sinni á Rif. En þeir eru farnir vestur á ný til skötuselsveiða og munu róa út frá Rifshöfn og mun stýrimaðurinn á Sægrími, Þorgrímur Ómar Tavsen senda mér myndir af og til og núna koma þær fjórar fyrstu þ.e. í þessari færslu og þeirri næstu


     Skemmtiferðaskip við Snæfellsnes, séð frá 2101. Sægrími GK 525 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010