Færslur: 2010 Júlí

05.07.2010 12:52

Búið að veiða 34 hrefur í sumar

Af vef Hrefnuveiðimanna:

Þorbergur Jóhannsson

Nú er verið að landa tveim törfum sem veiddust í gærdag í Faxaflóa. Hrefnuveiðimenn hafa því veitt 34 hrefnur það sem af er sumri. Aðalskyttan um borð í Hrafnreyði KÓ - 100 í sumar er Þorbergur Jóhannsson. Þorbergur er 74. ára gamall og hefur verið hrefnuskytta í tugi ára og veitt nokkuð hundruð dýr yfir þann tíma.

Kjötinu verður landað í kjötvinnslu Hrefnuveiðimanna við Bakkabraut í Kópavogi og fer stax í vinnslu fyrir verslanir.

HRAFNREYÐUR KÓ - 100

        1324. Hrafnreyður KÓ 100

05.07.2010 11:50

Skálaberg NS 2


   104. Skálaberg NS 2 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.: Hafsteinn Jóhannsson

05.07.2010 11:28

Beinhákarlar svömluðu fyrir utan Sandgerði

Í gærkvöldi svömluðu tveir beinhákarlar í rólegheitum rétt fyrir utan Bæjarsker, beint frá kirkjukletti og veiddu sér til matar.

Um miðnætti í gærkvöldi fór ljósmyndari 245.is ásamt fleirum á bátnum Þorsteini í návígi við beinhákarlana og myndaði herlegheitin.  Hákarlarnir voru þá komnir fjær ströndu og dundaði annar sér heillengi rétt við bátinn.

Sjá nánar á  http://www.myndbandaveita.is/245/spila.asp?id=82

05.07.2010 00:00

Gestný Þórðardóttir BA 91 / Guðbjörn ÁR 34 / Særós RE 207 / Frú Magnhildur VE 22

Þó ótrúlegt sé, þá er hér um að vera rúmlega 30 gamlan plastbát, sem enn er í fullri drift.


   1546. Gestný Þórðardóttir BA 91 © mynd Emil Páll


                                   1546. Guðbjörn ÁR 34 © mynd Emil Páll


           1546. Særós RE 207 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2005


          1546. Særós RE 207 © mynd Snorrason


                   1546. Frú Magnhildur VE 22 © mynd Emil Páll,  7. jan. 2010

Framleiðslunúmer 15 hjá Guðmundi Lárussyni hf., Skagaströnd 1979. Bolurinn og yfirbyggingin var smíðuð hjá Halmatic Ltd., Skotlandi, en innréttingar og niursetning véla og tækja fóru fram á Skagaströnd og var báturinn afhentur 3. október 1979. Lengdur 1996,

Var upphaflega framleiddur fyrir frændur, annan í Njarðvík en hinn í Sandgerði, en þeir seldu hann áður en smíði lauk til aðila á Mjóafirði, en þeir hættu einnig við áður en smíði lauk.

Nöfn: Einar Hólm SU 50, Gestný Þórðardóttir BA 91, Guðbjörn ÁR 34, Særós RE 207, Glófaxi II VE 301 og núverandi nafn: Frú Magnhildur VE 22

04.07.2010 22:42

Jóna Eðvalds SF 20


                            2233. Jóna Eðvalds SF 20 © mynd Hilmar Bragason

04.07.2010 22:06

Eskey SF 54


                                462. Eskey SF 54 © mynd Hilmar Bragason

04.07.2010 21:57

Clipper Adventurer


            Clipper Adventurer, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason, 4. júlí 2010

04.07.2010 21:53

Hilmir KE 7 / Þinganes SF 25


         566. Hilmir KE 7 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.. Hafsteinn Jóhannsson


                            566. Þinganes SF 25 © mynd Hilmar Bragason

04.07.2010 21:11

Grótta RE 128


      Grótta RE 128 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.: Hafsteinn Jóhannsson

04.07.2010 18:15

Enn á botni

Ekki er að sjá neinar björgunaraðgerðir við Storm SH 333 sem sökk í Njarðvikurhöfn í síðustu viku. og því liggur hann enn á botni hafnarinnar.


          586. Stormur  SH 333, á botni Njarðvíkurhafnar © mynd Emil Páll, 4. júlí 2010

04.07.2010 18:14

Þrír trillukarlar á tali


                                    © mynd Emil Páll, í Grófinni, 4. júlí 2010

04.07.2010 18:12

Muggur KE 57


                2771. Muggur KE 57, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 4. júlí 2010

04.07.2010 15:41

Jón Finnsson GK 506
       Jón Finnsson GK 506 © myndir í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.: Hafsteinn Jóhannsson

04.07.2010 14:40

Elín Anna

Í gærkvöldi tók ég símamynd af þessum kjölbáti eða skútu, í Keflavíkurhöfn og í morgun tók ég eins mynd á myndavél og er ég hissa hvað gæði símamyndavélarinnar eru góð. Þá tók ég myndir af skútunni er hún fór frá Keflavík í hádeginu í dag.


                  2619. Elín Anna og 500. Gunnar Hámundarson GK 357, í Keflavíkurhöfn
           2619. Elín Anna á leið frá Keflavík í hádeginu í dag
                     © myndir Emil Páll, 4. júlí 2010

04.07.2010 14:32

Wilson Cork

Hér sjáum við eitt af þeim Wilsonum sem er í föstum áætlunarsiglingum til Straumsvíkur og er myndirnar teknar í hádeginu í dag, er skipið sigldi yfir Stakksfjörðinn á leið sinni til Straumsvíkur, á myndinni er einnig grænlenski togarinn Steffen C GR 6-403 og að auki birti ég mynd af skipinu sem ég tók á MarineTraffic


         Wilson Cork, með stefnu á Straumsvík  og Steffen C GR 6-403 með stefnu á Reykjavík  © mynd Emil Páll, frá Helguvík 4. júlí 2010 


                          Wilson Cork © mynd Hans Westhoff, MarineTraffic