Færslur: 2010 Júlí

25.07.2010 00:00

Sjóræningjaskipið tekur óðar á sig mynd

Sjóræningjaskipið í skemmtigarðinum í Grafarvogi  er að taka á sig mynd og svo virðist sem það eigi að vera í höfn við sjóræningjaþorp,  þetta eru sniðugar hugmyndir og gaman að sjá framganginn á verkinu og vonandi gengur þetta upp hjá þeim sem eru að gera þetta.

Laugi tók laugardagsrúnntinn um borg óttans og varð afraksturinn 29 myndir sem komnar eru til mín og þ.á.m. er þessi myndasypra sem birtist hér svo og þá sendi Hilmar Bragason mér nokkrar myndir þannig að ekki verður skortur þessar helgina á myndum.
    Sjóræningjaskipið, sem byggt er upp úr 284. Sólrúnu RE 22, sem lengi stóð uppi í Njarðvikurslipp og sjóræningjaþorpið sem verður í Skemmtigarðinum í Grafarvogi © myndir Laugi, 24. júlí 2010

24.07.2010 23:08

Guðmundur Jónsson ST 17


    2571. Guðmundur Jónsson ST 17 í viðgerð á Siglufirði © mynd Bjarni G., 14. júlí 2010

24.07.2010 22:23

Bilmingur SI 1


                 2319. Bilmingur SI 1, á Siglufirði © mynd Emil Páll, 14. júlí 2010

24.07.2010 21:32

Gunni Jó SI 173


            2139. Gunni Jó SI 173, á Siglufirði © mynd Bjarni G., 14. júli 2010

24.07.2010 20:58

Veiddi máf með veiðistöng

Ad dv.is

 

Steindi hefur smitast af hálfgerðri veiðidellu í sumar, en hefur því miður ekki gerst svo frægur að hysja fisk á land.

Steindi hefur smitast af hálfgerðri veiðidellu í sumar, en hefur því miður ekki gerst svo frægur að hysja fisk á land.

Veiðisumarið fer ekki vel af stað hjá Steinda Jr.: "Þetta er náttúrulega ekki hægt. Að veiða máv, með veiðistöng. Þetta er bara út í hött," segir grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., um frækið afrek sem hann vann á dögunum, en honum tókst fyrir slysni að veiða máv úr háloftunum með veiðistöng.

Steindi hefur smitast af hálfgerðri veiðidellu í sumar, en hefur því miður ekki gerst svo frægur að hysja fisk á land. "Ég er búinn að fara fjórum sinnum í sumar og það eina sem mér hefur tekist að draga á land er flotholt, með áföstum öngli sem var kræktur í eldgamalt fiskhöfuð," segir Steindi.

Hann hefur helst farið í Þingvallavatn að veiða, en það er tiltölulega skammt frá heimkynnum hans í Mosfellsbæ. "Svo var ég búinn að heyra af einhverri alveg mokveiði í Keflavík. Menn á alveg brakandi makríl svo ég skellti mér í smá "roadtrip" með konunni og ákvað að dýfa stönginni aðeins. Það tókst ekki betur en svo að eftir nokkur köst tókst mér að krækja í máv, sem kom gargandi niður úr háloftunum. Ég réð ekkert við hann en þarna komu tveir menn mér til hjálpar, sem betur fer," segir Steindi.

Hann hefur ásamt félögum sínum stofnað klúbb í kringum veiðarnar og heitir hann "Veiðifélagið veiðir ekki skít". "Ég er formaður félagsins, enda eru mörg ár síðan mér tókst að draga eitthvað á land, þetta er ekki hægt," endurtekur Steindi og ítrekar að nóg sé eftir af veiðisumrinu

24.07.2010 20:45

Gullfari HF 290 og Jakob Einar SH 101


     1436. Jakob Einar SH 101 og 2068. Gullfari HF 290, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 23. júlí 2010

24.07.2010 19:24

Bára SI 10


                 1744. Bára SI 10, á Siglufirði © mynd Bjarni G., 14. júlí 2010

24.07.2010 18:19

Viggó SI 32


    1544. Viggó SI 32 og 6539. Hrönn II SI 144, (fjær)  á Siglufirði © mynd Bjarni G, 14. júlí 2010

24.07.2010 17:37

Keilir SI 145


                  1420. Keilir SI 145 á Siglufirði © mynd Bjarni G., 15. júlí 2010

24.07.2010 16:16

Reginn HF 228 í slipp

Í gær var Reginn HF 228, tekinn upp í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur.


        1102. Reginn HF 228, í slipp í Njarðvík í gær © mynd Emil Páll, 23. júlí 2010

24.07.2010 12:40

Svarta Perlan

Þessa mynd tók Jón Sindri á Hofsósi fyrir rúmlega viku síðan.


   Svarta Perla o.fl. á Hofsósi fyrir rúmlega viku síðan © mynd Jón Sindri í júlí 2010

24.07.2010 12:36

Siglufjörður

Bjarni Guðmundsson, tók þessar Siglufjarðarmyndir ásamt fleirum 15. júlí sl.
                               Siglufjörður © myndir Bjarni G., 15. júlí 2010

24.07.2010 12:32

Hafnarfjörður

Þessar tvær myndir tók ég í Hafnarfjarðarhöfn í gærdag.
                     Hafnarfjarðarhöfn í gær © myndir Emil Páll, 23. júlí 2010

24.07.2010 09:57

Eiður ÓF 13, Hafsteinn SK 3 og Skrúður SK 170

Þessar myndir voru allar teknar fyrir rúmlega viku siðan á Hofsósi af Jóni Sindra Sigurðssyni.


                                                    1611. Eiður ÓF 13


                                                     1611. Eiður ÓF 13


             1611. Eiður ÓF 13 og sá í neðra vinsta horninu er 5274. Skrúður SK 170


                                               1850. Hafsteinn SK 3


     1611. Eiður ÓF 13 og 1840. Hafsteinn SK 3 © myndir Jón Sindri fyrir rúmri viku á Hofsósi

24.07.2010 07:45

Skúta á Siglufirði

Engin deili veit ég á þessari skútu sem var á Siglufirði 15. júlí sl.


                  © mynd Bjarni G., á Siglufirði 15. júlí 2010