Færslur: 2010 Júlí

26.07.2010 08:39

Brimill
                    1344. Brimill, á Hvammstanga © myndir Bjarni G., 21. júlí 2010

26.07.2010 08:35

Sif HU 39


                711. Sif HU 39, á Hvammstanga © mynd Bjarni G., 21. júlí 2010

26.07.2010 08:27

Duglegir ljósmyndarar

Áður ég birti næstu mynd finnst mér rétt að árétta það að síðan stendur í þakkarskuld við þá menn sem hafa verið að senda myndir víða af landinu. Tveir menn hafa nú á tveimur vikum sent mér glænýjar myndir úr ferðum þeirra víða um land, þetta eru þeir Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað, sem heimsótti Siglufjörð, Hofsós, Hvammstanga og Hafnarfjörð og Þorgrímur Ómar Tavsen í Njarðvík sem sent hefur myndir frá Rifshöfn, Grundarfirði, Búðadal, Hólmavík, Skógarströnd, Súðavík og Ísafirði.
Nú um helgina komu þeir báðir við sögu og í dag mun ég birta myndir frá þeim báðurm, en Bjarni sendi myndir frá Hvammstanga, Hafnarfirði og úr heimsókn á Sjóminjasafnið á Siglufirði. Frá Þorgrími Ómari birtast myndir sem ég hef skannað frá honum og munu þær birtast eftir miðnætti í nótt og kannski eitthvað fyrr.

Sendi ég þessum mönnum og öllum öðrum heiðursmönnum sem hafa sent mér myndir að undanförnu kærar þakkir.

26.07.2010 00:00

Rifshöfn 25. júlí 2010

Hér koma síðustu myndirnar sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók í þessari lotu í Rifshöfn. Þrjár myndanna sýna meira en eitt skip og þrjár eru af einstökum skipum. Efalaust eiga myndir frá þessum stað eftir að koma oftar í sumar og haust því Þorgrímur Ómar er að róa frá Rifshöfn á skötusel og á milli er alltaf nokkra daga frí, þar sem hann notar stundum til að ferðast og taka um leið myndir fyrir síðuna.


                                                 1028. Saxhamar SH 50


                                                    1136. Rifsnes SH 44


                                           1343. Magnús SH 205


                Frá Rifshöfn © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. júlí 2010

25.07.2010 22:00

La Boreal í Hafnarfirði

Af vef Hafnarfjarðarhafnar:


         Le Boreat kemur til Hafnarfjarðar í júlí 2010 © mynd af vef Hafnarfjarðarhafnar

Skemmtiferðaskipið Le Boreal kom til Hafnarfjarðar kl 07:00 í morgni 22. júlí sl.
Le Boreal er glænýtt skemmtiferðaskip, var hleypt af stokkum skipasmíðastöðvarinnar 6. maí í vor. Það er í eigu frönsku útgerðarinnar Le Ponant, sem hefur aðsetur í Marseilles.
Le Boreal er 10.600 tonn að stærð og hefur rúm fyrir 250 farþega. Þetta er lúxus skip og er öll hönnun unnin af heimsfrægum hönnuðum.
Le Boreal er í eigu sömu útgerðar og Le Diamant, sem komið hefur til Hafnarfjarðar undanfarin 6 ár. Le Boreal mun á næsta ári leysa Le Diamant af hólmi hér á norðurslóðum, þegar "Demanturinn" leitar á Asíumið.
Le Boreal kemur til Hafnarfjarðar þrisvar þetta sumar og er næsta koma miðvikudaginn 28. júlí, þegar skipt verður um farþega í skipinu.


                        Le Boreal © mynd af síðu Hafnarfjarðarhafnar frá júlí 2010

25.07.2010 20:59

Birta SH 13


    1927. Birta SH 13, í Rifshöfn í morgun © símamynd Þórarinn Ómar Tavsen, 25. júlí 2010

25.07.2010 19:56

Bára SH 27


      2102. Bára SH 27, í Rifshöfn í morgun © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. júlí 2010

25.07.2010 18:43

Esjar SH 75


   2330. Esjar SH 75, í Rifshöfn í morgun © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. júlí 2010

25.07.2010 18:03

Hafnartindur SH 99


   1857. Hafnartindur SH 99, í Rifshöfn í morgun © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. júlí 2010

25.07.2010 15:30

Birta SH 13 og Tryggvi Eðvarðs SH 2


  1927. Birta SH 13 og 2571. Tryggvi Eðvarðs SH 2 í Rifshöfn í morgun  © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. júlí 2010

25.07.2010 15:27

Ingibjörg SH 174


  2615. Ingibjörg SH 174, á Rifshöfn © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. júlí 2010

25.07.2010 15:25

Stormsker SH 22


      7038. Stormsker SH 22, á Rifi © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. júlí 2010

25.07.2010 15:22

Guðbjartur SH 45


      2574. Guðbjartur SH 45 á Rifi © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. júlí 2010

25.07.2010 15:04

Landey SH 31


     2678. Landey SH 31, á Rifi © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. júlí 2010

25.07.2010 14:59

Særif SH 25


       2657. Særif SH 25, á Rifi í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. júlí 2010