Færslur: 2010 Júlí
15.07.2010 00:00
Einn sem hefur 13 sinnum fengið nýja skráningu á 40 árum
Sá bátur sem tekin er fyrir hér er af árgerðinni 1967 og hefur á þeim tíma 13 sinnum verið skráður með nafni, að vísu fékk einu sinni aftur sama nafnið. Þá sökk hann fyrir nokkrum árum, en náð umm strax aftur og að því að ég best veit stendur hann nú uppi neðan við sjúkrahús á höfuðborgarsvæðinu.

1053. Kristbjörg II ÞH 244, í höfn á Húsavík © mynd Hafþór Hreiðarsson 1979

1053. Skálavík ÞH 244 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Skálaberg ÞH 244 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Skálaberg ÞH 244 © mynd Snorrason

1053. Jónína ÍS 93 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Ver NS 400 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

1053. Bára ÍS 364 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Bára ÍS 364 © mynd Snorrason

1053. Bára ÍS 364 © mynd Skerpla.is

1053. Bára ÍS 364 © mynd skerpla.is

1053. Fanney RE 31 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson 2008

1053. Bára ÁR 21, í Reykjavík © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Bára ÁR 21, fyrir neðan Kleppsspítalann í Reykjavík © mynd Laugi 2009
Smíðanúmer 3 hjá Skipavík hf., Stykkishólmi 1967, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Skráningu breytt úr fiskiskipi í skemmtibát 2006. Átti að breytast í fullkominn skemmtibát á Akranesi 2008. Umskráður 17. mars 2008, en ekkert hefur orðið úr þeim framkvæmdum.
Sökk við Skipavíkurbryggjuna í Stykkishólmi aðfaranótt 1. desember 2007. Bjargað upp sólarhring síðar af Köfunarþjónustu Ásgeirs og Marteins á Akranesi. Dreginn til Reykjavíkur í síðustu viku aprílmánðar 2008. Þann 9. október 2008 dró Þjótur bátinn að Skarfabakka og þar var hann settur á vagn og farið með hann burt, en þó ekki langt, þar sem hann var ennþá síðast þegar ég vissi neðan við Kleppsspítalann í Reykjavík.
Nöfn: Kristjón Jónsson SH 77, Kristbjörg ÞH 44, Kristbjörg II ÞH 244, Skálaberg ÞH 244, Jónína ÍS 93, Ver NS 400, Bára SH 27, Bára II SH 227, Bára ÍS 364, Bára RE 31, Fanney RE 31, Bára ÁR 21 og síðasta skráning var aftur Fanney RE 31.

1053. Kristbjörg II ÞH 244, í höfn á Húsavík © mynd Hafþór Hreiðarsson 1979

1053. Skálavík ÞH 244 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Skálaberg ÞH 244 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Skálaberg ÞH 244 © mynd Snorrason

1053. Jónína ÍS 93 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Ver NS 400 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

1053. Bára ÍS 364 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Bára ÍS 364 © mynd Snorrason

1053. Bára ÍS 364 © mynd Skerpla.is

1053. Bára ÍS 364 © mynd skerpla.is

1053. Fanney RE 31 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson 2008

1053. Bára ÁR 21, í Reykjavík © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Bára ÁR 21, fyrir neðan Kleppsspítalann í Reykjavík © mynd Laugi 2009
Smíðanúmer 3 hjá Skipavík hf., Stykkishólmi 1967, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Skráningu breytt úr fiskiskipi í skemmtibát 2006. Átti að breytast í fullkominn skemmtibát á Akranesi 2008. Umskráður 17. mars 2008, en ekkert hefur orðið úr þeim framkvæmdum.
Sökk við Skipavíkurbryggjuna í Stykkishólmi aðfaranótt 1. desember 2007. Bjargað upp sólarhring síðar af Köfunarþjónustu Ásgeirs og Marteins á Akranesi. Dreginn til Reykjavíkur í síðustu viku aprílmánðar 2008. Þann 9. október 2008 dró Þjótur bátinn að Skarfabakka og þar var hann settur á vagn og farið með hann burt, en þó ekki langt, þar sem hann var ennþá síðast þegar ég vissi neðan við Kleppsspítalann í Reykjavík.
Nöfn: Kristjón Jónsson SH 77, Kristbjörg ÞH 44, Kristbjörg II ÞH 244, Skálaberg ÞH 244, Jónína ÍS 93, Ver NS 400, Bára SH 27, Bára II SH 227, Bára ÍS 364, Bára RE 31, Fanney RE 31, Bára ÁR 21 og síðasta skráning var aftur Fanney RE 31.
Skrifað af Emil Páli
14.07.2010 22:43
Papey: Gísli í Papey í Papey og vitinn
Hilmar Bragason skapp nýverið út í Papey og tók slatta af myndum sem hann hefur sýnt á Facebooksíðunni sinni, en hér eru tvær úr túrnum

1692. Gísli í Papey, í höfninni í Papey

Vitinn í Papey © myndir Hilmar Bragason í júlí 2010

1692. Gísli í Papey, í höfninni í Papey

Vitinn í Papey © myndir Hilmar Bragason í júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
14.07.2010 21:47
Sjöfn SK 7

6823. Sjöfn SK 7 © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
Skrifað af Emil Páli
14.07.2010 19:35
Landhelgisgæslan og lögreglan með samstarf um eftirlit á sundunum við Reykjavík
Af vef Landhelgisgæslunnar:
Miðvikudagur 14. júlí 2010
Landhelgisgæslan mun í sumar stunda reglubundið eftirlit á sundunum í nágrenni Reykjavíkur í samstarfi við Ríkislögreglustjóra og lögregluna í Reykjavík.
Miðvikudagur 14. júlí 2010
Landhelgisgæslan mun í sumar stunda reglubundið eftirlit á sundunum í nágrenni Reykjavíkur í samstarfi við Ríkislögreglustjóra og lögregluna í Reykjavík.
Í gær var farið til eftirlits á Óðni sem er harðbotna léttbátur Landhelgisgæslunnar. Athuguð voru réttinda- og öryggismál um borð í farþegabátum á svæðinu. Í flestum tilfellum virtust bátarnir vera með sín mál í lagi. Þó komu upp tilfelli þar sem lagfæra þurfti lögskráningarmál, einnig vantaði í áhöfn farþegabáts sem var með 138 farþega um borð, virtist annars allt vera í góðu standi um borð og regla á hlutunum. Einnig kom upp eitt tilfelli þar sem selt var áfengi en báturinn var ekki með vínveitingaleyfi.

Léttabáturinn Óðinn
Skrifað af Emil Páli
14.07.2010 19:29
Þerney SK 37

6768. Þerney SK 37 © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
Skrifað af Emil Páli
14.07.2010 17:04
Bátasmiðja Þorgríms Hermannssonar
Þorgrímur Hermannsson bátasmiður, smíðaði báta á þremur stöðum á Hofsósi og gekk á milli bæja við sjóinn og gerði við og smíðaði. Annars var hann fengsæll og farsæll skipstjóri, sem fór í bátasmíðar allveg, þegar hann eldist og smíðaði mikið um 1960-85, m.a. á Akureyri hjá Birgi Þórhallssyni á árunum 1973-78 og kom svo á Hofsós aftur. Var í Reykjavík í nokkur ár í ellinni og kom svo heim á Hofsós aftur og lést 19. mars 1998

Frá Bátasmiðju Þorgríms Hermannssonar í húsi Birgis Þórhallssonar á Akureyri © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen, afabarns Þorgríms Hermannssonar

Frá Bátasmiðju Þorgríms Hermannssonar í húsi Birgis Þórhallssonar á Akureyri © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen, afabarns Þorgríms Hermannssonar
Skrifað af Emil Páli
14.07.2010 15:09
Fiskines SK 37

1309. Fiskines SK 37 © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
Skrifað af Emil Páli
14.07.2010 15:01
Sjósettur sem Vörður, en afhentur sem Heimir
Fyrsti báturinn af þremur sem báru nafnið Heimir SU 100, var sjósettur með nafninu Vörður SU 100, en þar sem annar aðili var með einkaleyfi á því nafni var nafninu skipt um nafn og nafnið Heimir SU 100 sett á bátinn. Þessi bátur var smíðaður úr eik í Danmörku og hét síðar t.d. Skagaröst KE 34. Saga hans hefur verið flutt hér á síðunni og hugsanlega verður hún endurtekin nú þegar þesar myndir eru komnar í viðbót.
Þó ekki sé vitað hver var ljósmyndari af myndunum, voru þær á vefnum pluto.123.is og sendi eigandi vefsins Sigurjón Snær Friðriksson mér þær.

762. Vörður SU 100 sjósettur í Danmörku, áður en skipt var um nafn og hann látinn heita Heimir SU 100 © ljósmyndari óþekkur

762. Heimir SU 100, kominn til heimahafnar á Stöðvarfirði © ljósmyndari ókunnur
Þó ekki sé vitað hver var ljósmyndari af myndunum, voru þær á vefnum pluto.123.is og sendi eigandi vefsins Sigurjón Snær Friðriksson mér þær.

762. Vörður SU 100 sjósettur í Danmörku, áður en skipt var um nafn og hann látinn heita Heimir SU 100 © ljósmyndari óþekkur

762. Heimir SU 100, kominn til heimahafnar á Stöðvarfirði © ljósmyndari ókunnur
Skrifað af Emil Páli
14.07.2010 14:56
Heimir SU 100
Hér á síðunni hef ég birt myndasyrpu og sögu þessa báts, sem enn er í útgerð og heitir í dag Grímsnes GK 555. Síðar verður syrpan endurtekin þar sem nýjar myndir hafa komið í hana. En þessa mynd sendi Sigurjón Snær mér.

89. Heimir SU 100 © mynd Friðrik Sólmundsson

89. Heimir SU 100 © mynd Friðrik Sólmundsson
Skrifað af Emil Páli
14.07.2010 14:28
Aidaluna

Aidaluna, á leið yfir flóann í átt að Garðskaga © mynd Emil Páll, 14. júlí 2010

Aidaluna © mynd MarineTraffic, Roar Jensen
Skrifað af Emil Páli
14.07.2010 12:53
Hringur SH 535

1473. Hringur SH 535 © mynd Sigurjón Snær, pluto.123.is
Skrifað af Emil Páli
14.07.2010 10:19
Hafborg SK 50
Hér sjáum við skipverja á Hafborgu SK 50 hífa upp pokann á hörpudiskveiðum og eins þegar þeir hafa hvolt honum við og eru að losa úr honum. Mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen.

Myndir frá 625. Hafborgu SK 50, er hann var á hörpudiskveiðum. Á annarri sést þegar pokinn er hífður upp, en á hinni þegar búið er að snúa honum og verið að losa úr honum © myndir úr safni Þórgríms Ómars Tavsen

Myndir frá 625. Hafborgu SK 50, er hann var á hörpudiskveiðum. Á annarri sést þegar pokinn er hífður upp, en á hinni þegar búið er að snúa honum og verið að losa úr honum © myndir úr safni Þórgríms Ómars Tavsen
Skrifað af Emil Páli



