Færslur: 2010 Júlí
16.07.2010 00:00
Óvænt uppákoma í Keflavíkurhöfn











Frá Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 15. júlí 2010
15.07.2010 23:07
Ársæll GK 29 nú ÞH 280 frá Húsavík

5806, Ársæll GK 29, nú ÞH 280, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 2009
15.07.2010 21:31
Jónína ÍS 93



1053. Jónína ÍS 93 © myndir í eigu Bjarna Sv. Benediktssonar
15.07.2010 20:43
Fáklæddar stúlkur í sjósundi í Keflavíkurhöfn




Frá Keflavíkurhöfn nú í kvöld © myndir Emil Páll, 15. júlí 2010
15.07.2010 20:38
Allir 5 sem í höfninni voru

F.v. 2043. Auðunn, 1587. Sævar KE 15, 1396. Lena, 500. Gunnar Hámundarson GK 357 og Polonus © mynd Emil Páll, 15. júlí 2010
15.07.2010 17:25
Gróði af makríl-bryggjuveiðinni í Keflavík

Fréttir | 15. júlí 2010 | 09:36:16
Trillukarlar kaupa makríl í beitu af veiðimönnum
Trillukarlar tryggja sér beitu með því að kaupa makríl af veiðimönnum við Keflavíkurhöfn. Hver makríll er keyptur á 20 krónur og á fjórum klukkustundum í gærkvöldi hafði einn trillukall fyllt sex stór fiskikör af makríl sem fór til frystingar. Trillukallarnir eru þó aðeins að ná hluta af þeim afla sem kemur á land í höfninni í Keflavík, því flestir veiðimennirnir fara sjálfir heim með aflann og setja í frost eða matbúa.
Fjölmörg dæmi eru um veiðimenn sem hafa heim með tugi eða hundruð fiska eftir daginn. Margir segjast láta reykja fyrir sig makrílinn, aðrir velta honum upp úr hveiti og steikja og enn aðrir grilla hann.
Meðfylgjandi myndir eru frá veiðiskapnum í Keflavíkurhöfn í gærkvöldi og eins og sjá má á myndunum þá var fjöldi veiðimanna gríðarlegur og varla hægt að segja að pláss hafi verið fyrir fleiri.

Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi
Myndir og texti af vf.is15.07.2010 16:54
Smá léttleiki

Hvernig litist mönnum á slíkan fisk?
15.07.2010 16:50
Eldur í togara og skúta strandar
Þá festist eða strandaði skúta í innsiglingunni að Snarfarahöfninni í Reykjavík núna rétt, áðan og voru björgunaraðilar á leið á staðinn síðast þegar vitað var, en ekki var talin hætta á ferðum.

Kiel © mynd MarineTraffic. HarryS
15.07.2010 14:13
Frosti I SK 58

Frosti I SK 58 © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
15.07.2010 14:03
Frosti II SK 5

431. Frosti II SK 5 © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
15.07.2010 10:47
Ásgrímur Halldórsson SF 250
++


2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, á Hornafirði © myndir Hilmar Bragason
15.07.2010 10:18
Berghildur SK 137 - tveir með sama nafni

837. Berghildur SK 137

1115. Berghildur SK 137, á Siglufirði © myndir úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
15.07.2010 09:09
Arnar SK 237

528. Arnar SK 237 © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen frá 1986
15.07.2010 09:06
Svalan SK 37

7032. Svalan SK 37 © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen

