Færslur: 2012 Janúar
31.01.2012 10:00
Skuttogarinn Björgúlfur EA 312, kemur nýr til Dalvíkur
Skuttogarinn Björgúlfur EA 312 kemur nýr til Dalvíkur árið 1977. Hann var smíðaður í Slippstöðinni, Akureyri og er enn í notkun





1476. Björgúlfur EA 312, kemur nýr til Dalvíkur, sjá texta fyrir ofan myndirnar © myndir Kristinn Benediktsson, 1977
1476. Björgúlfur EA 312, kemur nýr til Dalvíkur, sjá texta fyrir ofan myndirnar © myndir Kristinn Benediktsson, 1977
Skrifað af Emil Páli
31.01.2012 09:00
Hrefna NK 61
5560. Hrefna NK 61, á handfæraveiðum á Víkunum vestan undir Reykjanestá © myndir Kristinn Benediktsson, 1975
Skrifað af Emil Páli
31.01.2012 00:00
Togarinn Júní GK 346 kemur nýr til Hafnarfjarðar
Togarinn Júní GK 346 kemur nýr til Hafnarfjarðar að viðstöddu miklu fjölmenni bæjarbúa 1974












Togarinn 1308. Júní GK 346, kemur nýr til Hafnafjarðar, að viðstöddu miklu fjölmenni bæjarbúa, árið 1974 © myndir Kristinn Benediktsson
Togarinn 1308. Júní GK 346, kemur nýr til Hafnafjarðar, að viðstöddu miklu fjölmenni bæjarbúa, árið 1974 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
30.01.2012 23:20
Sólplast búið með viðgerðina á Dóra GK
Nú undir kvöld var Dóri GK 42, tekinn út úr húsi hjá Sólplasti í Sandgerði, en viðgerð á honum er þar með lokið hvað varðar skemmdirnar er komu er hann strandaði á Austfjörðum skömmu fyrir áramót. Á meðan Sólplast vann sitt verk tók Vélsmiðja Sandgerðis upp vél og gír bátsins og var því farið með bátinn í kvöld niður að vélsmiðjunni þar sem vélin og gírinn var sett niður aftur.






2622. Dóri GK 42, tekinn út úr húsi Sólplast í Sandgerði nú undir kvöld og dreginn að aðsetri Vélsmiðju Sandgerðis þar sem vélin og gírinn var sett niður © myndir Kristján Nielsen, 30. jan. 2012
2622. Dóri GK 42, tekinn út úr húsi Sólplast í Sandgerði nú undir kvöld og dreginn að aðsetri Vélsmiðju Sandgerðis þar sem vélin og gírinn var sett niður © myndir Kristján Nielsen, 30. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
30.01.2012 23:00
Esja losar síldartunnur á Hjalteyri
Esjan losar síldartunnur á Hjalteyri, til K.Jónssonar niðurlagningaverksmiðju á Akureyri, árið 1978

1150. Esja á Hjalteyri að losa síldartunnur til K. Jónssonar niðurlagningaverksmiðju á Akureyri © mynd Kristinn Benediktsson, 1978
1150. Esja á Hjalteyri að losa síldartunnur til K. Jónssonar niðurlagningaverksmiðju á Akureyri © mynd Kristinn Benediktsson, 1978
Skrifað af Emil Páli
30.01.2012 22:00
Huginn VE 55, á loðnuveiðum út af Garðskaga
Hér sjáum við bát á loðnuveiðum út af Garðskaga, árið 1978 og slæ ég til, að þetta sé 1411. Huginn VE 55

1411. Huginn VE 55, á loðnuveiðum út af Garðskaga
© mynd Kristinn Benediktsson, 1978
Facebook:
Guðni Ölversson Vinalegur er hann blessaður þó hann sé 10 árum á eftir tímanum.
1411. Huginn VE 55, á loðnuveiðum út af Garðskaga
© mynd Kristinn Benediktsson, 1978
Facebook:
Guðni Ölversson Vinalegur er hann blessaður þó hann sé 10 árum á eftir tímanum.
Skrifað af Emil Páli
30.01.2012 21:00
Bátur á siglingu á Húnaflóa
En hvaða bátur er þetta? Ég er ekki viss um það. Vonandi eru einhverjir þarna úti sem geta bent mér á það. En rétt svör verða að berast eftir einhverjum af þessum leiðum. Facebook, tölvupóst eða símanum.


1125. Kristján Guðmundsson ÍS 77 á siglingu á Húnaflóa © myndir Kristinn Benediktsson, 1978
Með netpósti:
Þorgrímur Aðalgeirsson. Hann er nú ekki langt frá þér þessi - Stendur nú upp í Njarðvíkurslipp. Var væntanlega ÍS þegar þessi mynd var tekin.
Emil Páll: Já þarna dettur mér í hug máltækið. ,,Leitið ekki langt, fyrir skammt" Því samkvæmt þessu er svarið 1125. Kristján Guðmundsson ÍS 77. Síðar Vöttur SU, Eldeyjar-Hjalti GK, Bergvík KE, Melavík SF og Gerður ÞH 110
1125. Kristján Guðmundsson ÍS 77 á siglingu á Húnaflóa © myndir Kristinn Benediktsson, 1978
Með netpósti:
Þorgrímur Aðalgeirsson. Hann er nú ekki langt frá þér þessi - Stendur nú upp í Njarðvíkurslipp. Var væntanlega ÍS þegar þessi mynd var tekin.
Emil Páll: Já þarna dettur mér í hug máltækið. ,,Leitið ekki langt, fyrir skammt" Því samkvæmt þessu er svarið 1125. Kristján Guðmundsson ÍS 77. Síðar Vöttur SU, Eldeyjar-Hjalti GK, Bergvík KE, Melavík SF og Gerður ÞH 110
Skrifað af Emil Páli
30.01.2012 20:00
Rauðsey AK á landleið með fullfermi að loðnu
1030. Rauðsey AK 14, á leið í land með fullfermi að loðnu © mynd Kristinn Benediktsson, 1977
Af Facebook:
Guðni Ölversson Flottar myndir. Alltaf eitthvað við þessa báta. Reyndar var það óhagræði á Rauðseynni að brúin var ekki hækkuð þegar byggt var yfir bátinn. Þeir gátu aldrei keyrt fulla ferð með fullan bát á móti einhverju veðri. Sjóirnir buldu alltaf á brúnni. Stungum þá af á Ásberginu óyfirbyggðu á vertíðinni 1975. Í veðrinu þegar Járgerður fórst.
Skrifað af Emil Páli
30.01.2012 19:00
Anný HU 3, nýr plastbátur á leið í róður
Nýr plastbátur Anný HU 3, smíðaður á Skagaströnd, á leið í róður 1978


1489. Anný HU 3, nýr plastbátur, smíðaður á Skagaströnd, á leið í róður © myndir Kristinn Benediktsson, 1978
1489. Anný HU 3, nýr plastbátur, smíðaður á Skagaströnd, á leið í róður © myndir Kristinn Benediktsson, 1978
Skrifað af Emil Páli
30.01.2012 18:30
Vogmær í netin
Þeir á Sægrími GK, fengu þessa Vogmær í netin hjá sér, er þeir voru á veiðum í dag, út af Garðinum
og tók Þorgrímur Ómar Tavsen þá þessa mynd

Vogmær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í dag, 30. jan. 2012
og tók Þorgrímur Ómar Tavsen þá þessa mynd
Vogmær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í dag, 30. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
30.01.2012 18:00
Skelfiskbátar á veiðum á Breiðafirði
341. Björgvin SH 21 og 1106. Sif SH 234
925. Þórsnes SH 108 og 341. Björgvin SH 21
925. Þórsnes SH 108 og 341. Björgvin SH 21
1106. Sif SH 234 og 341. Björgvin SH 21
1106. Sif SH 234 og 341. Björgvin SH 21
1106. Sif SH 234 og 925. Þórsnes SH 108
925. Þórsnes SH 108 og 1109. Sif SH 234
© myndir Kristinn Benediktsson, af skelfiskbátum að veiðum á Breiðafirði, 1977
Skrifað af Emil Páli
30.01.2012 17:00
Goðinn dregur Jón Vídalín ÁR 1 til Reykjavíkur eftir strand á Álftanesi
Jón Vídalín ÁR, frá Þorlákshöfn dreginn af Goðanum, inn til Reykjavíkur eftir að togarinn strandaði á grynningunum út af Álftanesi, sennilega 1978.


1005. Goðinn, kemur með 1347. Jón Vídalín ÁR 1, frá Þorlákshöfn, inn til Reykjavíkur, eftir að togarinn hafði strandað á grynningunum út af Álftanesi © myndir Kristinn Benediktsson, sennilega árið 1978
Með vefpósti:
Jóhann Sævar Kristbergsson.
1005. Goðinn, kemur með 1347. Jón Vídalín ÁR 1, frá Þorlákshöfn, inn til Reykjavíkur, eftir að togarinn hafði strandað á grynningunum út af Álftanesi © myndir Kristinn Benediktsson, sennilega árið 1978
Með vefpósti:
Jóhann Sævar Kristbergsson.
Þegar ég sá myndirnar af Jóni Vítalín í togi þá er eins og mig mynni að þetta hafi verið í kjölfarið á því þegar vírinn í sleðanum hjá S.N. slitnaði og hann tók niðri eins og sést á myndinni sem þú birtir af honum á síðunni þinni. Það er eins og ég sagði þá hélt hann til R.víkur en tók niðri við Gróttu.
Skrifað af Emil Páli
30.01.2012 16:00
Landhelgisgæsluþyrla fylgist með skelfiskbátum á Breiðafirði
TF-GRÓ, þyrla Landhelgisgæslunnar fylgist með skelfiskbátum á veiðum á Breiðafirði 1977.

TF-GRÓ fylgist með 341. Björgvin SH 21, 1106. Sif SH 234 og 925. Þórsnes SH 108, sem voru á skelfiskveiðum á Breiðafirði © mynd Kristinn Benediktsson, 1977

TF-GRÓ, þyrla Landhelgisgæslunnar, fylgist með skelfiskbátum á Breiðafirði © mynd Kristinn Benediktsson, 1977
TF-GRÓ fylgist með 341. Björgvin SH 21, 1106. Sif SH 234 og 925. Þórsnes SH 108, sem voru á skelfiskveiðum á Breiðafirði © mynd Kristinn Benediktsson, 1977
TF-GRÓ, þyrla Landhelgisgæslunnar, fylgist með skelfiskbátum á Breiðafirði © mynd Kristinn Benediktsson, 1977
Skrifað af Emil Páli
30.01.2012 15:00
Netabáturinn Hafnarnes RE 300 á siglingu
Netabáturinn 167. Hafnarnes RE 300, á siglingu © myndir Kristinn Benediktsson, 1978
Af Facebook:
Árni Og Júlla J Man eftir þessum varð svog Sigurjón Arnlaugsson réri mikið á línu frá suðurnesjunum var með mög vinalegan hljóð úr vicmaninum fanst hann altaf eins og hann væri kollþriktur vegna að það vantaði skigni á brúnna
Skrifað af Emil Páli
30.01.2012 14:00
Trollið tekið á Höfrungi II GK
Trollið tekið á 120. Höfrungi II GK 27 © mynd Kristinn Benediktsson, sumarið 1975
Skrifað af Emil Páli
