31.01.2012 10:00

Skuttogarinn Björgúlfur EA 312, kemur nýr til Dalvíkur

Skuttogarinn Björgúlfur EA 312 kemur nýr til Dalvíkur árið 1977. Hann var smíðaður í Slippstöðinni, Akureyri og er enn í notkun


   1476. Björgúlfur EA 312, kemur nýr til Dalvíkur, sjá texta fyrir ofan myndirnar © myndir Kristinn Benediktsson, 1977