30.01.2012 21:00

Bátur á siglingu á Húnaflóa

En hvaða bátur er þetta? Ég er ekki viss um það. Vonandi eru einhverjir þarna úti sem geta bent mér á það. En rétt svör verða að berast eftir einhverjum af þessum leiðum. Facebook, tölvupóst eða símanum.
                1125. Kristján Guðmundsson ÍS 77 á siglingu á Húnaflóa © myndir Kristinn Benediktsson, 1978

Með netpósti:

Þorgrímur Aðalgeirsson.
Hann er nú ekki langt frá þér þessi -  Stendur nú upp í Njarðvíkurslipp.   Var væntanlega ÍS þegar þessi mynd var tekin.
Emil Páll:
Já þarna dettur mér í hug máltækið. ,,Leitið ekki langt, fyrir skammt" Því samkvæmt þessu er svarið 1125. Kristján Guðmundsson ÍS 77. Síðar Vöttur SU, Eldeyjar-Hjalti GK, Bergvík KE, Melavík SF og Gerður ÞH 110