31.01.2012 00:00

Togarinn Júní GK 346 kemur nýr til Hafnarfjarðar

Togarinn Júní GK 346 kemur nýr til Hafnarfjarðar að viðstöddu miklu fjölmenni bæjarbúa 1974
      Togarinn 1308. Júní GK 346, kemur nýr til Hafnafjarðar, að viðstöddu miklu fjölmenni bæjarbúa,  árið 1974 © myndir Kristinn Benediktsson