Færslur: 2010 Júlí
08.07.2010 18:51
Á makrílveiðum

Óvenjulega mikil umferð var um hafnargarðinn í dag

Stöng við stöng

Spriklandi makríll losaður af færinu

Þessir þrír komu samtímis á færið hjá einum veiðimanninum og hér var á ferðinni stór og vænn makríll © myndir Emil Páll, 8. júlí 2010
08.07.2010 18:09
Kom sem GK, fer sem SU

2400. Hafdís GK 118, við slippbrygguna í Njarðvík © mynd Emil Páll, 8. júli 2010
08.07.2010 17:11
Mummi GK 120

686. Mummi GK 120 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.: Hafsteinn Jóhannsson
08.07.2010 13:17
Hafnarfjarðarhöfn á miðnætti

Hafnarfjarðarhöfn á miðnætti © Svavar Ellertsson, 8. júlí 2010
08.07.2010 08:52
Kristín ST. komin í Garðinn

5796. Kristín, í Garðinum © mynd Emil Páll, 7. júli 2010
08.07.2010 08:40
Hólmsteinn GK 20



573. Hólmsteinn GK 20, á Garðskaga © myndir Emil Páll, 7. júlí 2010
08.07.2010 08:37
Bragi GK 274

1198. Bragi GK 274, á Garðskaga © mynd Emil Páll, 7. júlí 2010
08.07.2010 08:35
Gamli vitinn á Garðskaga

Gamli vitinn á Garðskaga © mynd Emil Páll, 7. júlí 2010
08.07.2010 07:57
Brettingur KE 50
Áður en togari þessi kom til landsins unnu menn mikið í að endurbæta um borð í Hull og eftir að hann kom til landsins, hefur sú vinna haldið áfram við bryggju í Njarðvik. Segja menn að nú sé farið að sjá fyrir endan á þeirri miklu vinnu.
1279. Brettingur KE 50, í höfn í Njarðvik © mynd Emil Páll, 7. júlí 2010
08.07.2010 07:42
Örn KE 14

2313. Örn KE 14, í Njarðvikurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 7. júlí 2010
08.07.2010 00:00
Reykjavíkurslippur: Tjaldur SH 270 og Kaspryba 3
Laugi tók þessa myndasyrpu í Reykjavíkurslipp sl. mánudag og sýnir hún Tjald SH 270 og Kaspryba 3. Einnig sjást stýrið af Tjaldi og skrúfan af Kaspryba 3. Kaspryba 3 er annað systurskipa sem lengi voru í gömlu höfninni en hafa verið nú um tíma inni í Sundahöfn.









2158. Tjaldur SH 270 og Kaspryba 3, í Reykjavíkurslipp © myndir Laugi 5. júlí 2010
07.07.2010 23:13
Happasæll og Maggi Jóns
Þessir Keflavíkurbátar lágu saman í Sandgerðishöfn í dag.
1767. Happasæll KE 94 og 1787. Maggi Jóns KE 77, Í Sandgerðishöfn í dag
© mynd Emil Páll, 7. júli 2010
07.07.2010 22:01
Lagarfljótsormurinn



2380. Lagarfljótsormurinn, í höfn á Egilsstöðum © mynd Bjarni G., 7. júlí 2010
07.07.2010 20:37
Fuglafælan í Sandgerði

Tækið sem framleiðir skothvellina í Sandgerði © mynd Emil Páll, 7. júlí 2010
07.07.2010 19:25
Var svo heitt

Honum var svo heitt © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 6.júlí 2010
