Færslur: 2011 Ágúst
15.08.2011 17:42
Krossavík AK 300
1339. Krossavík AK 300 © mynd Kristinn Benediktsson, 1978
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 14:10
Fjóla BA 150
1192. Fjóla BA 150 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 13:00
Arnar HU 1 og Ásbjörn RE 60
1307. Arnar HU 1 og 1505. Ásbjörn RE 60, á Halanum árið 1978 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 12:00
Lakatamía og 1. tilraun
Svona tilsýndar virðist koma skipsins til Helguvíkur ekki ganga eins og vera bæri. Fyrst er skipið kom fyrir Garðskaga sigldi það ekki inn Stakksfjörðinn, heldur hélt frekar leið sinni eins og það stendi á höfuðborgarsvæðið, eða væri á leið á móti dráttarbátunum Jötni og Magna sem voru að koma til að aðstoða það. Þó tók það nokkuð áður en skipin mættust, nýja stefnu og nú var sú stefna á Helguvík og eftir nokkra siglingu kom Auðunn með hafnsögumann úr Keflavík og síðan var beðið eftir komu dráttarbátanna úr Reykjavík í dágóða stund. Þegar þeir komu, hófu þeir að draga skipið í átt að Helguvík og það nokkuð drjúgan spotta og gekk það furðuvel. Er komið var upp undir Hólmsbergið fór Magni að draga skipið aftur á bak inn í Helguvík en Jötunn var fastur við framendann, frá því að skipið var dregið í átt að víkinni. Þá gerðist óhappið, festan við Magna slitnaði eða allavega brást og þar sem frekar var stutt upp í fjöru bjargaði það málum að Jötunn var fastur við skipið að framanverðu og náði að draga það frá landi og síðan sigldi skipið út á Flóa þar sem það liggur ennþá.
Þegar hef ég sýnt myndir af atburðum svo og af báðum dráttarbátunum úr Reykjavík og nú sýni ég nokkrar myndir af skipinu, en þó ekki á þeim tímapunkti þegar það nálgaðist fjöruna. Þá mun ég trúlega sýna myndir af Auðunn er hann fór út með hafnsögumanninn.
Taka skal fram að þessi frásögn er eins og ég sá hana fyrir mér, en ekki staðfest af einum er tóku þátt í atburðarrásinni.

Lakatamía, komið inn fyrir Garðskaga en nánast á stefnu til höfuðborgarinnar

Skipið nálgast Helguvíkina

Skipið er 183 metra langt og 32 metra breitt

Hér nálgast það Helguvík með aðstað dráttarbátanna úr Reykjavík


Þarna er skipið á siglingu frá Helguvík og nógu langt frá landi © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2011
Þegar hef ég sýnt myndir af atburðum svo og af báðum dráttarbátunum úr Reykjavík og nú sýni ég nokkrar myndir af skipinu, en þó ekki á þeim tímapunkti þegar það nálgaðist fjöruna. Þá mun ég trúlega sýna myndir af Auðunn er hann fór út með hafnsögumanninn.
Taka skal fram að þessi frásögn er eins og ég sá hana fyrir mér, en ekki staðfest af einum er tóku þátt í atburðarrásinni.
Lakatamía, komið inn fyrir Garðskaga en nánast á stefnu til höfuðborgarinnar
Skipið nálgast Helguvíkina
Skipið er 183 metra langt og 32 metra breitt
Hér nálgast það Helguvík með aðstað dráttarbátanna úr Reykjavík
Þarna er skipið á siglingu frá Helguvík og nógu langt frá landi © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 11:00
Arnar HU 1, á Halanum 1978
1307. Arnar HU 1, á Halanum 1978 © mynd Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 10:06
Baldvin Þorsteinsson EA 10
2212. Baldvin Þorsteinsson EA 10 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 08:30
Vörðurfell GK 205 í innsiglingunni til Grindavíkur
1631. Vörðufell GK 205, í innsiglingunni til Grindavíkur © myndir Emil Páll, af myndum í eigu Kaffi Duus
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 08:06
Færeyingur með nr. FD 500
Færeyingur með nr. FD 500, á siglingu í Norðursjónum © mynd Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 07:52
Þungur dráttur
Hér kemur ein enn út ævintýrinu við Helguvík í gærkvöldi sýnir hún stærðarmuninn og um leið þungan drátt.

Lakatamía og 2756. Jötunn við Helguvík í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 14. ágúst 2011
Lakatamía og 2756. Jötunn við Helguvík í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 14. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 07:27
Jötunn við Helguvík í gærkvöldi
2756. Jötunn, í Helguvík í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2011. Myndir af Auðunn og Lakatamía koma seinna og svo á eftir að gera 2. tilraun til að koma skipinu að landi í Helguvík, en þá verða myndirnar ekki eins margar.
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 07:18
Jötunn og Magni í gærkvöldi
Lakatamía, 2756. Jötunn og 2686. Magni í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 06:39
Magni og Lakatamía
Í gær þegar verið var að gera tilraun til að koma Lakatamía að bryggju í Helguvík, tók ég miklar syrpur af Magna og Jötunn og sýni hér syrpuna af Magna.
























2686. Magni og Lakatamia við Helguvík í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2011
2686. Magni og Lakatamia við Helguvík í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
15.08.2011 00:05
Guðbjartur ÍS 16, í brælu á Halanum 1978
1302. Guðbjartur ÍS 16, í brælu á Halanum © myndir Kristinn Benediktsson, 1978
Skrifað af Emil Páli
14.08.2011 23:07
Átök við Helguvík í kvöld
Það voru mikil átök hjá dráttarbátunum Jötni og Magna úr Reykjavík við að gera tilraun til að koma olíuskipinu Lakatamía að landi í Helguvík. Raunar má segja að skipið hafi siglt ansi langt inn eftir áður en því var snúið í átt að Helguvík, þar sem það beið með hafnsögumann um borð í drjúga stund áður en Magni og Jötunn mættu á staðinn. Þá var farið í að draga skipið nær Helguvíkinni og síðan að lokum að draga það í átt að bryggju, en þá gerðist það að taugin yfir í Magna slitnaði þegar skipið var nærri landi og mátti ekki miklu muna að illa færi, en Jötni tókst að draga skipið frá svo það ræki ekki upp.
Hér eru nokkrar myndir sem ég tók í kvöld, en meira myndrænt mun ég birta síðar

2756. Jötunn og 2686. Magni draga Lakatamíu í átt að Helguvík

Já þessi 183 metra langi og 32 metra breiði barkur var tignarlegur á sjónum

2686. Magni valt mikið í átökunum

Sama má segja um 2756. Jötunn

Hér er taug í Magna, sem dregur skipið aftur á bak

Hér hefur taugin slitnað og Jötunn hefur tekið skipið í tog frá landi
© myndir Emil Páll, í kvöld 14. ágúst 2011
Hér eru nokkrar myndir sem ég tók í kvöld, en meira myndrænt mun ég birta síðar
2756. Jötunn og 2686. Magni draga Lakatamíu í átt að Helguvík
Já þessi 183 metra langi og 32 metra breiði barkur var tignarlegur á sjónum
2686. Magni valt mikið í átökunum
Sama má segja um 2756. Jötunn
Hér er taug í Magna, sem dregur skipið aftur á bak
Hér hefur taugin slitnað og Jötunn hefur tekið skipið í tog frá landi
© myndir Emil Páll, í kvöld 14. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
14.08.2011 22:23
Neskaupstaður í morgun
Bjarni Guðmundsson tók og sendi myndir frá höfninni Neskaupstað í morgun. Verið var að skipa út frosnum afurðum í Ice Star. Beitir NK beið eftir að komast að löndunnarbryggjunni .Hafbjörgin fór að aðstoða oliuskipið Havva Ana að bryggju. Strax á eftir bað Börkur NK um aðstoð eftir að vél skipsins stoppaði þegar hann var að fara frá löndunarbryggjunni.









Frá atburðum dagsins á Neskaupstað, en þó ekki í réttri röð © myndir Bjarni G., 14. ágúst 2011
Frá atburðum dagsins á Neskaupstað, en þó ekki í réttri röð © myndir Bjarni G., 14. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
