Færslur: 2011 Ágúst

04.08.2011 14:00

Vörður EA 748

Þarna voru þeir á Verði EA að vinna við veiðarfærin er skipið var í Grindavíkurhöfn í morgun
              2740. Vörður EA 748, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 4. ágúst 2011

04.08.2011 13:27

Reynir Axelsson skipstjóri látinn

í gær lést Reynir Axelsson skipstjóri, búsettur á Hellissandi. Hann var skipstjóri á Sægrími GK, en fór í veikindafrí þar sem honum var bannað að vinna, skömmu eftir að ég tók þessa áhafnarmynd. Engu að síður gerði hann út í sumar lítinn þilfarsbát frá Rifi, fyrst á grásleppu en síðar á handfæri. -Blessuð sé minning hans.


        Áhöfnin á Sægrímu 17. október 2010. Reynir heitinn er lengst til hægri á myndinni © mynd Emil Páll,

04.08.2011 13:00

Falleg blá lína

Hún er óneitanlega falleg þessi bláa lína þriggja Þorbjarnarskipa við sömu bryggjuna í Grindavík í morgun


      2354. Valdimar GK 195, 1401. Ágúst GK 95 og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 4. ágúst 2011

04.08.2011 12:01

Gert við innsiglingamerkin í Grindavík

Hér sjáum við þegar hafnsögubátur Grindvíkinga er við innsiglingamerkin í Grindavík í morgun og eins sést menn uppi í einu merkjanna.


    2748. Bjarni Þór og menn í innsiglingamerki í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 4. ágúst 2011

04.08.2011 09:00

Þrír frá Trefjum                                    Þrír frá Trefjum © mynd úr Fiskifréttum 2006

04.08.2011 08:30

Gamla bryggjan í Höfnum


        Bátar við gömlu bryggjuna í Höfnum © mynd Fiskifréttir 2006 / Bókin, Hafnir á Reykjanesi

04.08.2011 08:00

Smábátaslippurinn í Reba, Noregi

Jón Páll Jakobsson heimsótti nýlega slipp sem smábátakarlarnir í Reba í Noregi hafa útbúið sjálfir og reka sjálfir.

Svona lítur hann út hjá þeim og eru það útgerðarmennirnir sjálfir eftir því sem mér skilst sem eiga hann og reka slippinn á samvinnufélagsgrunni.


Og svona er hann í nærmynd frekar einfaldur og virðist ekki svona í fljótubragði hafa kostað nein ósköp.Hér svo spilið sem drífur slippinn áfram trúlega fengið úr einhverjum bátnum sem búið er að eyða.


Og svo hér sjáum við vélina sem drífur slippinn áfram sé nú ekki í fljótibragði hvað tegund þetta er gæti verið Gemsa?. Svo við hliðina á henni er glussatankurinn. En þetta er nú bara fyrir vélaáhugamenn. Þannig að þið verðið að fyrrgefa mér þessar myndir og skrif.


                      © myndir og myndatxtar: Jón Páll Jakobsson í Noregi í júlí 3011

04.08.2011 07:19

Hrefna ÍS 267


                             2726. Hrefna ÍS 267 © mynd úr Fiskifréttum 2006
                 

04.08.2011 00:00

Sólborg RE 270, allt er þegar þrennt er

Málshátturinn Allt er þegar þrennt er, átti svo sannarlega við þegar Sólborg RE 270 var sjósett eftir skveringu o.fl. í Njarðvikurslipp.

Fyrst gerðist það að er báturinn var kominn aðeins ogan í sjóinn að eitthvað uppgötvaðist að bátnum, þannig að hann var hífður að nýju aðeins upp í fjöruborðið og gert við. Síðan var honum slakað, en rétt áður en hann átti að fljóta var stoppað á ný og eftir smá stund kippti Auðunn í hann, enda mátti ekki bíða mikið lengur því Páll Jónsson átti að fara upp á þessu sama flóði og tafirnar voru þega rorðnar það miklar að ekki var hægt að bíða.

Hér kemur löng og mikil myndasyrpa sem ég tók þegar báturinn var sjósettur og dreginn að bryggju.


     2043. Auðunn kominn og 2464. Sólborg RE 270 á leið niður úr slippnum með sleðanum


                                         2464. Sólborgin þokast niður


                                  2464. Hér er ´báturinn á uppleið aftur


                                           Hér er síðan aftur stoppað


                         Hér er komin taug milli Sólborgar og Auðuns


                             Hér er Auðunn farinn að toga í Sólborgu
                               2464. Sólborg RE 270, dregin aftur á bak
                      2043. Auðunn og 2464. Sólborg RE 270 nálgast bryggjuna í Njarðvík


                 1030. Páll Jónsson GK 7 að leggja af stað í sleðann, og 2464. Sólborg RE 270 að leggja að


                             Sama og á næstu mynd fyrir ofan


              2464. Sólborg RE 270, 2043. Auðunn og 1030. Páll Jónsson GK 7


         Hér er Solborg að komast að bryggju með aðstoð Auðuns © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011
   

03.08.2011 23:00

Haukur Már GK 55

Þessi litli bátur kom í dag í smá viðgerð hjá Sólplasti í Sandgerði og smellti ég þá nokkrum myndum af honum, sérstaklega vegna nafnsins, því síðara nafnið og númerið var lengi til á stærri báti í Grindavik þ.e. Már GK 55.


                 Haukur Már GK 55, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011

03.08.2011 22:00

Kópur HF 29
          6443. Kópur HF 29, Í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 3. ágúst 3011

03.08.2011 21:30

Arnar SK 237 - Hvað varð um hann ?

Þessi mynd tók Sigurbrandur  á Akranesi sumarið 2007 og eru hans hugleiðingar um hann þessar:

Þarna er 528 Arnar SK 237 á Ægisbrautini á Akranesi. Hann var settur þarna niður einhverntíman á árunum 2004-6, en er nýhorfinn.
Hvað um hann varð veit ég því miður ekki en ég geri mér kannski vonir um að einhver aumki sig yfir honum og ætli að hlú eitthvað að honum.


                       528. Arnar SK 237, Á Akranesi sumarið 2007 © mynd Sigurbrandur

03.08.2011 21:00

Sunna Líf KE 7


         1523. Sunna Líf KE 7, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2011

03.08.2011 20:30

Nýir frístundabátar afgreiddir 2007

Hér birtast fjórar myndir sem trúlega eru teknar þegar Bátasmiðja Guðmundar í Hafnarfirði er að afgreiða nýja frístundarbáta vestur á firði árið 2007.


                                               Fremst 7581. Þórishani BA 411


                                                       7582. Hávella BA 412


                                                    7586. Sndlingur BA 415


            7587. Óðinshani BA 417 © myndir Sigurbrandur í Hafnarfirði, 2007

03.08.2011 20:00

Víkingur KE 10
           2426. Víkingur KE 10, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011