Færslur: 2011 Ágúst

06.08.2011 09:20

Viktor nú Margrét KÓ 44

Farþegabáturinn Viktor  sem var frá Dalvík, var seldur á höfuðborgarsvæðið í sumar og hefur nú fengið nafnið Margrét KÓ 44. Birtist einmitt mynd af honum í syrpunni frá Faxagenginu sem ég birti í nótt og nú birti ég aftur þá mynd.


           1153. Margrét KÓ 44 ex Viktor, í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið í júlí 2011

06.08.2011 00:00

Höfuðborgarsyrpa

Faxagengið svonefnda þ.e.einhver um borð í Faxa RE 9, heldur út síðu skipsins og þar gætir oft ýmsra grasa og ætla ég nú að birta 11 myndir sem þeir hafa tekið á síðustu 10 dögum júlii-mánaðar sll og eru þær allar teknar í höfuðborginni  Er þetta birt hér samkvæmt samkomulagi sem gert var við þá á síðasta ári. En þeir halda út síðunni www.faxire9.123.is


                                         Góðan daginn! Má bjóða þér fisk
í soðið

                                            1153. Margrét KÓ 44


                                                         1500. Sindri RE 46


                                             1977. Júlíus Geirmundsson ÍS 270


                                                     2725. Músin


                                                   7176. Sæljón NS 19


                                                             Astorla


                                                        Astorla


                                           Clippet Odyssoy


                                                        Fram


                                                    Green Tromsö

            © myndir Faxafengið 22.-24. júlí 2011  www.faxire0.123.is

05.08.2011 23:00

Guðrún KE 20


         1621. Guðrún KE 20, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2011

05.08.2011 22:00

Jenný KE 32


                     6619. Jenný KE 32, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2011

05.08.2011 21:00

Sigrún KE 21


                7055. Sigrún KE 21, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2011

05.08.2011 19:35

Staðarberg GK 94


                  6811. Staðarberg GK 94, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2011

05.08.2011 19:00

Kópur GK 175


                6689. Kópur GK 175, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2011

05.08.2011 18:14

Sturla GK 12 út af Garðskaga

Hér koma tvær myndir sem ég tók áðan frá Garðskaga af bátnum á leið frá Hafnarfirði þar sem hann var í skveringu og til heimahafnar í Grindavík

       1272. Sturla GK 12, siglir fram hjá Garðskaga nú fyrir stundu © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2011

05.08.2011 17:00

Norskur hvalveiðibátur


              Norskur hvalveiðibátur © mynd Jón Páll Jakobsson, 31. júli 2011

05.08.2011 16:21

Maron og ST.GABRIEL

Hér sjáum við í mikilli fjarlægð Maron GK 522 á leið inn til Njarðvikur í dag og tankskipið St. Gabriel á leið út fyrir Garðskaga.
              363. Maron GK 522, þessi rauði og skipið í fjarska er St. Gabriel © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2011

05.08.2011 15:20

Maron GK: Góður og fallegur Þorskur

Maron GK 522, sem í sumar hefur verið á lúðuveiðum, er að fara á skötuselsveiðar, en brá sér þó í gær út í Faxaflóa og lagði þar 50 þorskanet og kom síðan með aflan til Njarðvikur í dag rétt sólarhring eftir að hann lfór út að leggjja í gær. Aflann var stór og fallegur þorskur, alls um 35-36 kör af stór þorski í þessi 50 net auk eitthvað sma´vegis að öðrum fisktegundum.
Tók ég þessa myndasyrpu af bátnum þegar hann kom áðan að landi í Njarðvík


                                 363. Maron GK 522, nálgast Njarðvíkurhöfn í dag
              363. Maron GK 533, kemur til Njarðvikur í dag © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2011

05.08.2011 14:00

Lítill, gamall og sætur


       ©  mynd Jón Páll Jakobsson, í Örnes í Noregi í júlí 2011

05.08.2011 13:00

Vagahomen, Noregi

Vaagahlomen er ca 600 manna staður og tilheyrir Rödeyju kommune, þar kemur hrutigbátur einu sinni á dag frá Bodo og svo er annar sem gengur á milli í sveitafélaginu einnig kemur lestebaten (flutingaskipið) Fjordlast reglulega en hann siglir hérna á ströndinni með vörur.
 

Hérna sjáum við kajann í Vaagaholmen. En þarna er verlsunarm
iðstöð og greinilega miðpunkturinn í þorpinu. Olíukallinn sagði mér að þarna byggi ein íslensk fjölskylda nýflutt húsbóndinn væri organisti við kirkjuna og konan hans væri kennari við tónlistaskólann og hvort hann kenndi ekki einnig við tónlistarskólann.

                   © myndi og texti: Jón Páll Jakobsson, í júli 2011

05.08.2011 12:00

Örnes og einkahafnirYfirlitsmynd yfir Örnes ekki samt öll byggðin. En þetta er frekar dreift hérna en það er byggð inn dalinn og báðum megin við fjallið.


Hér sjáum við privat kaja( einka bryggjur ) og naust hinum megin við Örnes.
Og hér sjáum við eina enn einkahöfnina veit ekki hvort þessi sé með vigtunarleyfi dreg það stórlega í efa.

Ég er bara farinn að taka myndir af bryggjum kannski er ég orðinn svo norskur að mig er farið að langa í eina.

                         © myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, 30. júli 2011

05.08.2011 11:00

Gamlall orginal frá 1928

Jón Páll Jakobsson tekur myndir og skrifa á síðu sína:

Hér sjáum við gamlann höfðinga sem hann Finn Arne reddari hjá útgerðinni á. Samkvæmt upplýsingum frá honum er hann smíðaður 1926 og er í honum eins cylendra Wichmann vél og er vélarhljóðið mjög líkt því sem heyrðist í Káranum heima en í honum var Juni munkel (kann ekki að stafa það). Þetta er flottur bátur með alveg orginal vélarrúmi, gaman ef við íslendingar ættu eitthvað að þessum gömlu bátum okkar
             Gamall norskur frá 1928 © myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, í júlí 2011