Færslur: 2011 Ágúst

12.08.2011 23:00

Sigurfari GK 138, að landa í dag
     1743. Sigurfari GK 138, að landa afla í Sandgerði í dag ¤ myndir Emil Páll, 12. ágúst 2011

12.08.2011 22:00

Máni II ÁR 7
    1887. Máni II ÁR 7, í Sandgerði í dag, en hann er á skötuselsveiðum ¤ myndir Emil Páll, 12. ágúst 2011. Í færslunni hér á undan var sagt frá bátnum.

12.08.2011 21:00

Rán, Hafsteinn og Máni II

Hér kemur skemmtileg mynd sem ég tók í dag í Sandgerði og veit fyrir víst að tveir af bátunum eru á skötuselsveiðum, þ.e. sá í miðið og eins þessi hvíti. En varðandi þann hvíta það birti ég fleiri myndum af honum síðar í kvöld af þeirri ástæðu, að frá því að lokið var við umfangsmiklar breytingar á honum hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði, fyrir tæpum tveimur árum og er þetta í fyrsta sinn sem ég næ sjálfur myndum af honum frá því að hann fór frá Sandgerði. Báturinn var m.a. breikkaður og byggður alveg upp að nýju þannig að aðeins 2 fermetrar ofan við peru voru eftir af gamla bátnum, auk þess sem hitt og þetta ofan dekks var sett nýtt, ss. hvalbakur, skorsteinshús, gaflrassgat, setuö og kaffistofa við hlið stýrishúss, salernis í þilfarshúsi o.fl.


       1921. Rán GK 91, 1850. Hafsteinn SK 3 og 1887. Máni II ÁR 7, framan við Sandgerðisvita, í dag ¤ mynd Emil Páll, 12. ágúst 2011

12.08.2011 20:00

Saga Ruby


      Saga Ruby, við Skarfabakka í Reykjavík, séð frá gömlu höfninni © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011

12.08.2011 19:00

Athena
                       Athena, í Reykjavík í gær © myndir Emil Páll, 11. ágúst 2011

12.08.2011 18:04

Raggi RE 59


              5996. Raggi RE 59, í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011

12.08.2011 17:00

Þerney RE 101


               2203. Þerney RE 101, í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011

12.08.2011 16:00

Höfrungur III AK 250


              1902. Höfrungur III AK 250, í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011

12.08.2011 15:30

Kafari AK


       1541. Kafari AK, í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011

12.08.2011 14:23

Ísafold


    2777. Ísafold, í Hafnarfjarðarhöfn, nýkomin úr gamla Drafnarslippnum. En hvað nú taki við, veit ég ekki © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011

12.08.2011 12:24

Happi KE 95
                         1767. Happi KE 95, núna áðan © myndir Emil Páll, 12. ágúst 2011

12.08.2011 10:03

Logn í rokrassgatinu

Oft hefur verið gaman að fylgjast með umræðum manna af landsbyggðinni og jafnvel einnig af höfuðborgarsvæðinu, þar sem þeir segja að Suðurnesin séu algjört rokrassgat. Ef við Suðurnesjamenn höfum haft tilburði til að verja okkar svæði og bent viðkomandi á að við höfum engin fjöll til að veita okkur skjól, er svarið að það skipti engu máli. Reykvíkingar vilja t.d. ekki trúa því að Esjan veiti þeim skjól, en svo er svo sannarlega og þetta á við um flesta staði utan Suðurnesja, þ.e. viðkomandi fá skjól af fjöllum. Tökum nærtækt dæmi, það er oftast allt öðruvísi veðurfar í Grindavík, en annarsstaðar á Suðurnesjum, enda hafa Grindvíkingar fjöll til að veita þeim skjól.

Engu að síður hefur það verið algeng umræða á vefsíðum á landsbyggðinni að tala um lognið að undanförnu. Við hér í ,,ROKRASSGATINU" höfum líka verið með sól og logn svo dögum skiptir og það þó engin séu fjöllin til að bjarga okkur.

Hvað um það í morgun áður en sólin var farin að senda geisla sína tók ég þessa myndasyrpu, af lognmyndum í rokrassgatinu, en svona veðurfar hefur staðið nú í nokkurn tíma og síðan hefur sólin séð um að hita okkur upp líka.


                     Lognmyndir úr ,,rokrassgatinu" © myndir Emil Páll, 12. ágúst 2011

12.08.2011 09:48

Hrafnreyður KÓ 100


         1324. Hrafnreyður KÓ 100, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011

12.08.2011 08:18

Firda og Laxfoss á Höfn

Svafar Gestsson, tók þessar myndir í gær þegar þeir voru að sigla út Hornafjarðarósinn.


                                                            Firda, á Höfn
             Laxfoss, á Höfn í gær, einnig má sjá 91. Þórir SF 177 og 1379. Erling SF 65, á sumum af myndunum sem Laxfoss er á. Efsta myndin er hinsvegar eins og fram kemur fyrir neðan hana af Firda © myndir Svafar Gestsson, í gær 11. ágúst 2011

12.08.2011 08:00

Ottó


           Ottó, með heimahöfn í Riga, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011